Þjóðólfur - 05.11.1872, Síða 2

Þjóðólfur - 05.11.1872, Síða 2
— 2 Ríkisþingin eðr Ríkisdaginn Dana skyldi setja mánudaginn 7. dag f. mán., og segja blöðin það hafl verið staðráðið að konungr setti þingin sjálfr að þessu sinni, og hitt með, að skjóta skyldi á frest þá þegar samkomu-fundum þinganna um 2 mánuði eðr til mánudagsins 2. dags Desembermán. næstkomanda. í sumar er leið gengu fram yflr alla Dan- mörku nýar ltosningar til þess hluta Ríkisdagsins er «Fólhsþing» nefnist, og gilda þær fyrir næstu 3 árin. Afdrif kosninga þessara spurðust þegar með síðustu póstskipsferð, og réðust þær nú reyndar gagnstætt við það sem upp á varð við Fólksþings-kosningarnar síðustu (1868?); því þá hlaut stjórnin og stjórnarflokkrinn yfirborð at- kvæða, en í kosníngunum, er nú fóru fram, bar aftr mótspyrnuflokkr stjórnsrinnar («Vinstri hlið•> • vinstri fIokkrinn» eðr «Bændavinirnir»?), hærra hlut, og það svo, að menn ætla á að nú verði sá flokkrinn það yfirsterkari á þingi, lil móts við stjórn- armennina eðr «Centrum», sem svari 40:60, eðr að «Vinstri» mogi liafa 14—16 atkvæða yfirborð í þeim málum er sá flokkrinn vildi hafa fram í móti stjórninni. I' kosningum þessum urðu þar að auki allmiklar breytingar og urðu ýmsir eldri fólksþingismenn nú undir og náðu eigi kosningu, þeir er þar hafa átt þingsetu um mörg þing und- anfarin, og nokkrir þeirra allt í frá því er stjórn- arbótin komst fyrst á þar í Danmörku 1848—49. Meðal þeirra, og af því þeir liafa jafnan komið fram með velvilja og réttsýni þegar um íslands- málin hefir verið að ræða á Ríkisþingum Dana, má telja IJarfod, Frölund og Monrad biskup (er einnig var um mörg ár einn ráðherranna konungs- ins eins og kunnugt er, en féll í gegn við auka- kosningu í Ilelsingjaeyri? i fyrra, og aptr nú), Dr. Jtosenberg (ritstjóri blaðsins «HeimdaIs») Rugaard og fl. — Blaðið «UeimdaU, — ritstjóri þess fyrnefndr Dr. Rosenberg, — hættir nú að koma út víst úr því þelta ár er á enda. Er þessa hér getið, af því þetta heiðvirða og frjálslynda blað heflr, eins og kunnugt er, verið hið eina Hafnar-blað er á 6cinni árum licflr bæði tekið öfluglega svari ís- lendinga og vorra mála í móti «Danslcinum» í hinum öðrum Ilafnar-blöðunum, og einnig tekið upp ýmsar greinir, til varnar, af vorri hendi ís- lendinganna. — Af s k i p s k a b a n n m hjá BnSkarey í Borgarfirfci, 17. f. mán., er ininzt var á í sílasta blali, liafa nú borizt skír- ari fregnir, en því uiibr liafa þær stalfest allt biíl vernleg- asta, sem pá var þegar spnrt. Öll 3 6hipin lögtm út frá Skaganum og inn Borgarfjiiríl samdægrs ebr Jienna sama dag (17. f. m.) er mannskalinn vart), og öll lögísnst þau undir eyna og bitlu svo flötisins til at) komast upp í ána eba npp eftirhenni; þeir Halldór frá Grund og Jóri Jónasson frá Arn- arholti lögtiu fyrstir inn sundit), og nálægt ’/a tíma fyrri en þeir Björu og Runólfr; teíir Jón hafti stjórnina etr var þar Jafnvel formatrinn á skipi þeirra Halldórs á Grnnd, og gekk allt vel, en er Ronólfr (og Björn þegar fast á eptir) lögtln í snndil) svoua litlu sítsar, og sat hann nndir stýri; þá hafti hann verit) kominn skamt oitt inn í 6uridib þegar sjór gekk í skipií) og hálffylti etr meira, en vib þab kom sá felmtr yflr þá 6 er voru undir árnm, ab þeir „lögbn árar í bát“, hversn sem R. skipabi þeim ab halda áfram rúbrinum; sló þá skip- inn óbar flötn og upp í klettana og fór í spún meb sama. Týndist þar Runúlfr búndi og einn hásetanua, ungr búandi Jón M a g n ú s s o n (frá Stafholtsveggjnm) bóndi á Aruar- holti eba á parti einum úr þeirri jörb; 2 kvcnnmenu voru yflrskips, og drnkknabi önnur þeirra, þab var V i lb o rg frá Hrebavatni Melchiorsdúttir (liggertssonar prests Bjarnasonar í Stafholti), og Gnbrúnar búndakouu þar á Hreba- vatni; var Vilborg sál., ab þeirra rúmi er þekkja, efnismær og fríb. En 5 6kipverjanna og hinni konunui var bjargab. REIKNINGR yflr tehjur og útgjöld fiskimannasjóðs í Kjalarnesþingi árið 1871. Tekjur. Rd. Sk. I. Eftirstöðvar: rd. sk. konungleg skuldahréf 4% 2393 56 f sjóði hjá gjaldkera . 99 45^493 5 II. Vextir af höfuðstól sjóðsins . . . 95 71 III. Áunnið við kaup á konungl. skuida- bréfi 50 rd. að upphæð .... 5 24 2594 4 Útgjöld. lld. Sk. I. Styrkr veittr..........................109 » II. Fyrir prentun á reikningi .... »58 III. EptirsLöðvar við árslok 1871: konungl. skuldabr. 4% 2443 rd. 56 sk. f sjóðí bjá gjaldkera 40 — 82 —2484 42 „ , 2594 4 Reykjavík þann 31. Des. 1871. A. Thorsteinson. Sljórnarnefnd flskimannasjóðsins hefir í vor sent boðsbréf til að safna gjöfum til sjóðsins og eru nú þegar inn komnir56rd. 26 sk., sem verða tilfærðir f reikningnum fyrirárið 1872. þeir menn er hafa safnað gjöfum eru beðnir að senda gjaf- irnar og nöfn gefendanna sem fyrsl til einhverra af þeim sem eru í stjórnarnefndinni. — ÉT FLUTTR lifcindi kvikfenaör frá fslandi sumarid 1872. þjóðólfi hafa borizt skýrslur nokkrar um út-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.