Þjóðólfur - 05.11.1872, Page 4

Þjóðólfur - 05.11.1872, Page 4
4 og stjórnarbréfið allt kom svona á óvart öllum fyrir almenningssjónir. Maðr sér nú hvað herra stiftamtm H. F. fer; hann lítr hér svo á málavexti, að andæfi blað í móti konungsúrskurði einum, einkum sé það með «miðr virðulegum» orðum gjört, eða vefengi maðr stjórnarathöfn nokkra, sem á slíkum konungsúr- skurði telzt bygð, þá heyri það undir 11. kap. al- mennra hegningarlaga eða þá sjálfsagt undir 91. gr. það er nú samt hreinn óþarfi að minna á, að fyrirsögn 11. kapítulans; á sjálfar ákvarðanirnar í þeim 7 fremstu greinum hans, (— 91.gr. er þar hin 3.), og allt samband þessara ákvarðanavið 10. kap. næst á unnan og 12. kap næst á eftir, sýnir og sannar fyrir hverjum lagamanni jafnt og leik- manni, að hér í þessum 7 fyrstu greinum ll.kap. er ekki umtalsefnið annað en þetta: «ef manni verðr sú óhæfa», að misbjóða freklega persónu hins krýnda eðr ríkjanda konungs («Kongens Per- son», 89. gr.), «með því að leggja á hann hendr» — með því að «vaða upp á konunginn (sjálfan) með «hótunum», illyrðum, eðr öðrum storkunum, o. s. frv. (90. gr.), — eða þá «með hótunum, smánunum eðr annari óhæíilegri aöferð» (91.gr.). Vér segjum parflaust, að minna á þelta, á þenna eina rétta skilning á 11. kap. hegningarlaganna, þarsem hitt, sem stiftamtmaðr sveigir hér að, nær engri átt, því Lögstjórnin sjálf sker hér úr mál- um og tekr af öll tvímæli; hún segir og svarar stiflamti tvímælalaust, — alveg eins og niðrstaðan 1) í 3 næstu greinum 11. kap. 92 , 93 og 94. gr. er þar næst ékveíiin hegningin og þA mun vægari fyrir þsb ef nokkrum manni verbi slík óhæfa í móti „drottningunni", „konungs- efninu" ebr „ekkju konungsins"; og ab síbustn inniheldr 96. og 97. gr, íkvarbanir uin þab, hversn þeim skuli hegua, er rábist á Alþingi (þegar á fundi stendr?) ebr „Ríkisrábib", en þó því ab eins ab þab hafl ríldsstjórriina á hendi, eba á „RíkisriHtiun eba Hæstarétt". Akvarbaiiirnar í 3 fjrstu greiu- um hins 11. Itap. hegn. laganna samsvara fyllilega, aí) því er tii misbriiknnar á prentfrelsi kemr, lagagrnndvellinnm í 6. gr. tilskipuiiar mn prentfrelsi 9. Maí 1855 Menn muna nú, ab sami horra llilmar stiftamtmabr útgaf skipnn 21. Marz 1870 ab hfifba skyldi sakamál af rlttvfvinnar hálfu á múti ritstjóra Baldrs Jóni Olafssyni fyrir „islendingabrag", meb því hann hefbi þar meb gjórzt sakfaliinii í gegn preutfrelsislóggýúflnni 9. Maí 1855, 5. gr (um þá er eggja á prenti til uppreistar) og 6 gr. (um þá er smána k o n u n g i n n á prenti meb meib- andi ofbum eba gersókum). En ylirrbttardómfinn 19. Sept. 1870 (sjá þjúbólf XXII, dómsriibrlagib, 178 bls. og þjóbólf XXIII, dómsástæbnrnar 37—39 bls.), tekr hér af óll tvímæli um þab, ab skipiin ylirvaldsins (stiftamtsins) sé liér svo eiu- skorbub vib þær lagagreinir sem e k k i e i g i v i b, ab hinn ákærba Jón Ólafsson verbi ab dæma s ý k u a n af súknarans ákærum. varð í yfirréttardóminum 19. Sept. 1870, — að «rétt sé að skipa elcki sakamálshöfðun á hendr ritstjóra þjóðólfs. Lögstjórnin lætr ekki við þetta lenda, heldr lætr hún það leggja í eyra vors til- vonanda Landshöfðingja, að þóað ritstjóra |>jóð- ólfs fari enn á sömu leið og gjörist enn sekr «að «viðlíka ótilhlýðilegri abferð«, þá skuli clcki að heldr höfða sakamál á rnóti ritstjóranum, eins og herra Hilmar lagði til við stjórnina, heldr muni hún þá taka til sinna kasta, og svifta af honum procurator-störfunum og procurator- þóknuninni viðstöðulaust. Yér játuðum í síðastabl., að í þjóðólfs-grein- inni 29. Ágúst (nr. 40—41) væri farið jafnvel miðr virðulegum orðum um sjálfa stjórn konungsins fremr en þörf var á; vér höfum hvorki viðrkent né ætlum oss að viðrkenna að svo komnu, að þau ummæli vor sé «ósœmileg«, eins og herra Stm. ségir þarna í réttlætingu sinni hér að framan. En þetta er allt annað, eins og lögstjórnin hefir líka sjálf orðið að kannast við, heldren að ritstjóri blaðsins hafi þar með «látið sér verða þá óhæfn», að misbjóða persónu vors allramildasta konungs á einhvern þann hátt, sem hegn.l. 89.—91. gr. gjöra að beinu skilyrði fyrir því, að sakamál megi höfða út af slíkum afbrotum. |»ar í greininni 29. Ágúst er «konungrinn» ekki á nafn nefndr, aukheldrað honum eða hans konunglegu persónu sé misboðið á nokkurn veg. Stiftarntrnaðr vor eða landshöfð- ingi «í von» segir nú heldr ekki að svo sé, eu hann segir: að það sé svo gott sem, þarsem þjóð- ólfr «tákni úrskurd konungs 29. Júní þ. á., ög reglubréf það, (þ. e. erindisbréf Landshöfðiugjans fyrir íslandi), sem ráðherra hans (konungs) hafi út gefið samkvæmt úrskurðinum: «sem ««athöfn sam- «þegna««, og sem ««gjörræði, yfirgang og rang- «indi»». J»að er ekki þarmeð búið, að berra stift- amtmaðrinn virðist liafa farið helzt til of fljótt yfir 11. kap. hegn.Iaganna, og yfir hinn full-ljósa yfir- réttardóm 19. Sept. 1870 (í málinu móti Jóni Óiafs- syni), heldr liafi honum eins og fallið gjörsamlega úr minni 18. og 19. grein grundvallarlaganna Hanaríkis: “Konungrinn er ábyrgöarlaus, hann er «heilagr og friðhelgr. Ráðgjufarnir hafa ábyrgö «,af ailri stjórnarathöfninni». Og eins niðrlag 19. greinar : • Konungrinn velr ráðgjafá sína---------undir- «irskrift konungs undir ályktanir þær, er snerta «löggjöf og stjórn, gefr þeim fullt gildi, pegar «einn ráðgjafanna skrifar undir með honum.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.