Þjóðólfur - 05.11.1872, Side 8

Þjóðólfur - 05.11.1872, Side 8
8 — brunabótaábyrgð frá stofni fæst eigi á þessu ári, ef hennar er eigi leitað fyrir burtför síðasta póstskips. Reykjavík t. Nnv. 1872, Matth. Jóhannessen. — Kristjáns-kveeði »11 kosta 10 mrk 8sk. í gyltnb. 2rd. og fást í Uvík (í Hðlshtísi) hjá J. Ölafssyni. — Óútgengin bréf á póstbúsinu. Suíiramtií): Jomfrú Johanna Júusúútter Austmann í Reykjavík k. Ifi sk. Ve8tramti?): Jomfrú Maren Sophie Súlver Sendsen (Kklega Svendsenl, ellerhendes Moder, som er Enkeboende paa Kirkeboligen ved Isefjoríen paa Isiand, k. 16 sk. — Úr geymsln á Lágafelli er mhr fyrir hálfnm mánníli horflnn hestrmúgrárab lit aljárna?)r met) sexborutmm skeifnm og sprungnnm húf á viristra aptrfæti, 7 — 8 vetra gamali, meíallagi stór;' ættal&r frá Skálpastfifinm í Lnnda- reykjadal, Firinandi bihst ab halda hestinnm til skiia múti borgun, til undjrskrifahs eiganda. Reykjavík 1. Nóvember 1872. Jens J. Smith. — Hestr Jarpskjóttr, heldr magr, líti?) eitt eymdr í herfcum, mark: sýlt bæí)i, tapabist úr Hafnarflrbi daganaum 12 —14. f. mán. og er bebit) at) haldit) verti til skila til Gutmnndar bónda Gutunondssonar á A n t) ri u m eta til Ei- ríks Eiríkssonar á Hagakoti f Flóa. — í hanst í rétfnnum heflr m£r verif) dregin hvít æ r; 3. efa 4. vetra, meb lambi; mark: sneitrifat) framau hægra, stýft vinstra, óglöggn brennimarki, sama mark á iambinn. paret) eg á eltki þessar kindr, en á marklf), þá getr röttr eigandi vitjat) vertsins til mín, fyrir næstkomandi fardaga at) frádregnum fillum hítr af ieitandi kostnati. Helgadal, 22. Október 1872. þorleifr þórðarson. — Mfir var dregirin í hanst er leit) hvftr santlr, vetr- gamall, met) mínu klára marki : 3 bitar framan hægra, heii- rifat) vinstra; en á þeasnm sant) var fram yflr: biti aptan vinstra; hver sera getr helgat) sfir saut) þenna, met) svo feidn marki sem nú var sagt, vertr at) semja nákvæmar nm þat) vit) mig, og sanna betr eiguarrfiti sinn, at) Hamri í Borg- arhrepp. Sigurðr Finnsson. — 18. f. mán. fanst k 1 æ f) i s f r a k k i milli bryggjnhúss- ins og Havsteinshúsanua. Riittr eigandi getr helgat) sér og vitjaf) hans til Signrfar Gntmnndssonar í húsi Odds V. Gísla- sonar, mót borgnn fyrir hirtingu og þessa anglýsiugn. — Ba u k-t a p p i úr nýsilfri, met festi úr silfri, fanst á Seljadalsveginnm í snmar og má rkttr eigandi vitja til Gut- mundar hreppst. Einarssoriat í M i t d a I. — A alfaraveginnm milli Hólms og Klapparholts týndist í haust á lestnnum, 8. dag f. mán , úr bagga 2'/2 pnd. stál, og bit eg livern sem flnnr at halda til skila at Langardæl- um í Fióa. Símon Djarnasou. — A veginum frá Langardalshólnm anstr at Kumlabrekk- urn, tapatist nm næstl. iok, snúrnbúinn b a n k r, uiet nort- lenzkn lagi, og er hver sá, sem fnndit heflr, betinn at halda til skila. mót fundarlannum at Langardalshóium. Hálfanker, tómt, þunngert, 3 járngjartir mjóar á fitrnm enda, en svigagjartir metfram á hinnm, tapatist á Hellisheiti rétt fvrir næstl. sumarlestir, og er betit at halda til skila til Suorra búnda Gíslasonar at pórnstfitum í Ölfusi. — F n n d i t hfir á strætnnnm og afhent á afgroitslnstofu pjútolfs: Laska-vetlingar bornir, og klútr grænrönd- óttr, lítill. PRESTAKÖLL. 10. f. mán. er Btnndar-veiting mí, er náti yflr 3 næáti. ár fyrir prófastinn sira Sigurt Gunnafsson á Hallormstat til at þjóna þingmúla í Sntrmúlasýslu, lengd til fardaga 1875. 25. f. mán. hafa stiftsyflrvöldin samþykt b ra u taskif ti (þau, er getit vsr í f. árs pjótólfl, 188. tils ), milli prestauna sira pórtar Jónassonar at Mfitruvallaklaustri og sira Jórgens Krfiyers at Reykholti. V e i t t: 2fi. s. m., T j fi r n á Vatnsnesi kand. J ó n i porlákssyni á Undirfelli; ank hans sótti engi. Honnm vertr einnig falit á hendr at þjóna Yestrhópshólnm fyrst nm sinn. Óveitt: Hrepphólarí Arnossýslii metit 274 rd. 72 sk. auglýst 2. Nóv. Uppgjafarprestr er í brantinu, (sira Jón Hfignason nál. 66 ára) sem nýtr æfllangt '/3 af prestakallsins ffistn tekjum og ieigulausrar íbútar í stofuhúsi á prestssetr- inu er bann á Prestsetrit heflr greitfær tún og vítslægar engjar; hagar ern þrfingir og Ifittir en vetrarbeit nokknr; f metalári ber þat 6 kýr, 6 ær, fiOsanti, 30 lfimb og 16 hross. Eftir kirkjujartir gjaldast 7 ær, 10 rd. og 220 pnd smjfirs; af nitrlagtri útkirkju gjaldast 40 pnd smjfirs: tfnndir ern 88 áln , dagsverk 6, lambsfótr 27, nffr 6. Sóknarmenn eru 277 at tiilu. — Næsta'blat: Langardag 23. þ. mán. ár pjóðólfs verðr 4 8 númer eðr 2 4 arkir, er sendr kaupendnm hér innanlands kostn- aðarlaust, og kostar 1 rd. 33 sk., ef borgað er fyrir miðjan Ágúst, eðr úr fjarlægari héruðum með haustferðum, en lrd. 40 sfc., ef seinna er borgað; í Danmörhu 16 sk., á Bretlandi 33 skild., og í Ameríltu og suðrlöndum Evropu 56 sk. meira sakir póstgjalds. Einstök númer: 8sk.; sölulaun: 8. hver. Auglýsingar og smágreinir um einstdkleg málefni eru teknar fyrir 4 sk. á hverja smátetrlínu; kaup- endr fá helmings-afslátt í málefnum sjátfra sín, alt að 64 sk. um árið. Afgreiðslustofá þjóðólfs: Aðalstræti Jd 6. — Utgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentatr í prentsmitju íslands. Einar Jiórtarson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.