Þjóðólfur - 09.04.1873, Síða 2

Þjóðólfur - 09.04.1873, Síða 2
— 86 í SuSramtinu 10 sk. og - Vestramtinu 14 Sk- af hverju tíundarbæru lausafjárhundraði. Hingað er enn óspurð upphæð þessa gjalds í Norðr- og Austramtinu. — HeiSrsveitingar færði póstskipið nú þessar, að Guðmundr bóndi Brynjúlfsson á Mýrum i Dýraflrði, sættanefndarmaðr og fyr hreppstjóri, er af konungi sæmdr með heiðrskrossi d a n n e - brogsmanna, og Kristján óðalsbóndi Guð- brandssonk Gunnarstöðum í (Hörðudal í) Dalas., fyr hreppst., með verðlaunamedallju þeirri er ákveð- in var með kgs úrsk. 28. Febr. 1829 og 12. Júlí 1840 til verðlauna handa dugnaðarbændum á íslandi. — Skipskaíli. — Mánodaginn 24. f. mán. 15g?)o nokknt skip og bátar hfcban alb innan anfcr í syílri íeibistötiornar; 2 þessara báta átti Geir Zöega; þegar kom eníir á móts vife Seltjarnarnes hsesti hann og varí) þverari, svo aþ jafnvel bábir þeir bátarnir ieitoþu lendingar aþ Hlibi á Álftanesi, en vist annar, sá er Goþmundr viunomabr 0. Zöega var íormaþr fyrir. Hann var aí) eins vife annan mann, — I n g- ð 1 f, er kallaþr heflr veri?) liinn sterki hör eybra, S i g - mnndsBon, npprnnninn af Skagastrónd og böndi þar nm mórg ár, eu fluttr nú fyrir fám árum norþr á Höfþaströnd í Skagaf.s. Kvepnmaþr einn fór met þeim hóSan a% inuan. Nú er þeirvoro lentir fyrir nokkrn þar á Hlifei, virtist þeim, a?) vehrinn læghi svo ab alfært væri í Vogana þaí)au, og ýtto þeit svo fram aftr og löghu af sta%, hversn sem þeir voro þess afeggjahir af Hlihsmöunom; fóro þeir þá 2 einir, því kvennma&rinn lattist fararinnar, enda var eigi sjálf áfram om þab, og varb hún svo eftir. Heflr eigi sporzt síþan til báte þessa ne manna. Gohmundr var sonr Filpusar bóuda Knútsonar á Langarvatni, 31 ár a% aldri, efnilegr dngn- aharmahr og vel látinn af öllom. Ingólfr mon hafa verib orþinn flmtogr e%r vel þaí), vandahr og vellátinn; var þetta hin 20. vetrarvertíh hans er hann byrjahi nú hbr sunnanlands. — þess má hór geta, er fallib heflr undan fyrri, ah á þorr- anum í vetr drnkknahi stúlka ein, vinnukona hiír á Arnar- nesi, ofanom ís í heimleií) framanaf Álftanesi, þar framantil á Arnarnesvognum; hafbi lienni verið tekirin vari fyrir því a% ganga eigi voginn er hún fór a% heiman nm morguoinn, og þýddist hún þaí) þá og fór me% löndum fram. En í tilbaka- leihinni hafhi benni gleymzt svo aþvörun þessi, a% húu hafhi lagt útá ísinn þegar er hún var komin innyflr Garhahraun, eftir því Sem ráíla þótti mega af þvf hvar líkih fanst. — Sorglegs fráfalls Guhmundar prófasts Einarssonar John- sens í Arnarbæli er geti% í fyrra Marz-blahlnu, 75. bls. h&r ah framan, og meh hverjnm tildrögum a% þab a% bar. Aftr þarf a% tengja vi% æflatrihi þan, sem þar er minst, fáeinum orímm. Sira Guþmundr varb hóraíisprófastr í Vablaþingi (Eyafjarþarsýslu) 1851 og hafhi prófastsembætti þetta á heudi nm öll þan 6 ár þartil hann fluttíst at> Arnarbæli. Prests- embættinu gegndi hann 25 ár. Meb konu sfnni húsfrú Gu%- rúnu Pétrsdóttur Hjaltesteb lif%i hann í farsælu bjónabandi Jafnmörg ár, og varb þeim 12 barna aubib, dóu 4 þeirra í æsku, en 8 eru lífs og mannvænleg. ÚTLENDAR FRÉTTIR, dags. Edinburgh 27. Febr. 1873. (Frá fréttaritara vorum herra Jóni A. Hjaltalín). Árið, sem leið, var kyrt og tíðindalítið í úlfu vorri, og að heita má um heim allan; enda er svo oft eftir miklar styrjaldir. þótt menn hafi verið ekki meira en sáttir að kalla, hafa þeir hlífzt við að láta skríða til vandræða. En fáir þykjast svo framsýnir, að þeir sjái með vissu, hversu lengi þessi Fróðafriðr muni standa. í þessu landi var árið, sem leið, mesta blómaár fyrir allan iðnað og verzlun; en landsnytjar allar urðu minni en í með- allagi, því sumarið var eitthvert mesta vætusumar er menn muna. Svo hafa og verið miklar hreif- ingar meðal handiðnamanna og verkmanna, svo sem oft er, þegar handiðnir og verzlun eru f blóma. {>á byrjar bardaginn milli fjár og vinnu. Verkamenn þykjast verða afskifta af ágóða þeim, er féð færir eigendum sínum. Aftrámóti vilja þeir er fjárráðin hafa eigi miðla meiru af sínum gróða, en þeir geta minst. Gjöra þá verkamenn verkfall og neita að vinna, nema kaup sé hækkað. Nú hafa og verkmenn svo mikil samtök, að margar þúsundir láta verk falla í einu, og verðr þá sú iðn- aðargrein aðgjörðalaus um stund. Ekki er auðið að telja hve mikill skaði þetta er fyrir hvoratveggja bæði verkmenn og fjárráðendr, en aðalskaðinn lendir þó á almenningi. Mest hefir að þessum verkföllum kveðið meðal þeirra manoa, er vinna í kolanámunum, og er ekki séð fyrir enda á þeim. Að þessu hefir svo mjög kveðið, að kol hafa hækkað í verði til helminga; en þar eftir fylgja flestar aðrar nauðsynjar; því að flestar eru hér gjörðir með gufuvélum, en þær eru kolafrekar. Akrar eru plægðir með gufuplógum, öll föt eru gjörð í verksmiðjum er gufuvélar reka; enda papp- írinn, sem eg skrifa á, er gjörðr með gufuafli. það er því auðskilið, að er kol hœkka í verði, hljóta og allir hlulir, er unnir eru með gufuafli, að hækka í verði að tiltölu. þetta verkfall er því sannarlega almennings vandræði hér í landi, en vant er úr því að ráða; því að samband fjárráð- enda og verkmanna er svo margbrotið, að ein lög geta ekki náð yfir alla. |>ó verða Englendingar að ráða einhverjar varanlegar bætr á þessu, ef iðn- aðr þeirra og auðsuppspretta á ekki að hverfa til annara þjóða. Bretland er samt ekki hið eina lnnd, þarsem ber á þessum tvísinningi milli fjár- ráða og vinuu. Hið sama heyrist og víða á meg- inlandi Norðrálfunnar. |>að er ekki ólíklegt, að þessi tvísinningr verði eitthvert hið mesta aivöru-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.