Þjóðólfur - 09.04.1873, Side 6

Þjóðólfur - 09.04.1873, Side 6
— 90 — flrtii er éllnm npp sagtr starfl þeirra og Jjjdnnsta met miss- irisfyrirvara (til Septemberloka? þ. árs). Samlagit hefir snmsé kvatt nefnð manna (úr sínnm flokki), er kvat nefnd vera „Likvidations"- etr sknldajafnatar-uefnd, og sh þat ætlnnarverk hennar, at sjáum at komit verti í peningavörn- leifum Samlagsins hör á landi met sem minstum balla, og at> útistandandi skuldir þess náist inn, bæti þær hör vit verzlan- irnar og hjá þeim 2 félögnnmn vit Húnaflúa og á Breitaflrti (Flatey), því mælt er, at samlagit lýsi uppá þan félög tals- vertum skuldnm í yflrliti því, er þah kvat hafa út ganga látit yflr fjárhagsástætnr sínar. T h o r k i 1 d (þorkell) J o h n s e n, atal-ganghjúlit í samlaginn frá fyrsta og fremsti matrinn í framkvæmdarstjúm félagsins, en var útilokatr úr stjúrnar- nefndinni næstl. hanst, er nú fluttr til Khafnar, — nokkrir (máske óvinir hans) segja hann strokinn þangaí), — og seztr þar aí> nm sinn. Fráfall GUÐMUNDAR prófasts E. JOHNSENS og fylgdarmanm hans, 28. Febr. 1873. Hvað er nú orðið hér að sök, hví hýmir jór við auða vök? Hví hýmir jór við hála skör, sem hiki við að gefa svör? j>ó talað gæli mállaus mar, hann mundi trauðr veita svar. ÖIl skepnan hýmir við heljarskör, svo hljóð og tvist og á svörum spör. Öll skepnan drúpir við dauðans vök, svo dimm og þung eru lífsins rök. Öll skepnan stynr við heljarhríð, og horfir sjúk eftir betri tíð1. En gæti talað mállaus mar hann mundi gefa þetta svar: < Eg hými hér við hrygð og þrá, minn herra hvarf í strauminn blá. «Eg sá hans fallinn förunaut, þá fældist eg á miðri braut. «Minn herra fram á fæti hljóp, er fallins heyrði neyðaróp. «En fánýt urðu frækin tök, þvi feigðin hló í miðri vök. «Minn herra hvarf í hrannarflóð: eg heyrði kallað: Jesú blóð! «Eg heyrði óp úr Ægiskvörn: 6 eilífi guð! — vor fjórtán börn. «En hvað eg annars heyrði og sá, eg hef ei vit að skýra frá. «Eg hými dapr á hálum ís, unz lierra minn af straumi rís». Ef talað gæti mállaus mar, hann mundi veita þvílíkt svar. En þú sem tregar látins líf, þitt lán og yndi, stoð og hlíf, — þinn föður, bróður, merkismann : þitt mein er stórt, — æ, gráttu hann! En spyr ei, hvað sé hér að sök, og hví sé opin dauðans vök. «011 skepnan stynr við heljar hríð og hýmir sjúk eftir betri tíð». Og allt vort líf er ein opin vök; þú átt ei, maðr, þar á sök. Allt lífið er vök, allt lífið er sær, þar leiptra tákn svo mörg og skær. En ætlirðu’ að shilja lifsins lind, þá líðr allt burt nema sjálfs þín mynd. Og gef þú ei sJysin Guði’ að sök, þvf Guð er sjálfr í hverri vök. En ríddu með varúð veraldar ál, því veikr er ísinn og brautin hál. M. J. PÓSTGUFUSKIPSFERÐIRNAR 1873, eptir því, sem þær eru nú afnýuniðr- lagðar og á k v e ð n a r í «prentaðri» Farplan póstmálastjórnarinnar. Á leið frá Khöfn til íslands. Bortfarar dagr frá Khófn. Fyrsti burtfarardagr frá Leith Færeynm Djúpa- Leirwick. (Grant.). (púrshöfn). vog. áætlaftr komud. til Reykjav. 17. Apríl. 20. Apríl. ..... 22. Apríl l.Maí. 28. Maí. ..... 31. Maf. 3. Júní. 4. Júní. 9. Júní. 7. Júlí. 10.JÚIÍ. 13. Júlí. 14. Júlf. 19. Júlí. 16. Ágúst lð.Agúst 22.Ágúst. 24 Ágúst. 28. Agúst. 27. Sept. 1. Okt. 2. Okt 11. Okt. 8. Núv. 12. Núv. ...... 13. Núv 22. Núv. Á 1 e i.ð frá 1 slandi til Kha fnar. Bnrtfarar fyrsti burtfarardagr frá áætlaíir dagr frá Reykjav. DJúpa- Færeynm Leith vog. íþúrshöfn). (Grant.). Leirwick. komnd. tii Kbafnar. 24. Marz. 29. Marz. 7. Apríl. 7. Maí. 10. Maf. 12. Maí. 21. Maf. 17. Júní. 18. Júní. 20. Júní. 23. Júní. ..... 29. Júní. 27. Júlí. 28.JÚ1Í. 30.JÚIÍ. 2,Ágúst. 8. Ágúst. 5. Sept. 6. Sept. 8. Sept. 11. Sept. 17. Sept. 18. Okt. ..... 21. Okt. 23. Okt. 31. Okt. 29. Núv. 2. Des. 5. Des. 13. Des. Athogagr. Bortfarardagrinn frá Reykjavík og Kaopmano#' höfn er fast-í k vet) i u u; frá hinnm, eþr milIipúststöílvunoB1 er hér sá bortfarardagr tiltekion, sem fyrstr getr orliþ. ] A 1) Rúmv. bréf 8, 22.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.