Þjóðólfur - 09.04.1873, Síða 7
— 91
FARMANNATAXTI. FyrsU önnnr
káhytta. káhytta.
Milli Khafnar og Islands.................45 rd. 36 rd.
— — — Jidrshafnar .... 35 — 27 —
— — — Leith eíia Leirwick .27 — 18 —
— Grant.(Leith)— Islands................. 36 — 27 —
— — — — þírshafnar .... 22 •/>— 18 —
— Leirwick — — .... 13*/a— 9 —
— — — Ueykjavíkr .... 27 — 22>/a -
— J>5rshafnar — — .... 20 — 15 —
— Bernfjaríiar — — .... 12 — 9 —
— — — fjdrshafnar .... 12 — 9 —
1) Fyrir börn 2 til 12 ára er a?) eins hálfr þessi farareyr-
ir; fyrir börn, sem eigi eru orílin fnllra 2 ára, er e k k-
e r t borgaí).
2) Ferílamenn mega hafa farangr meíl sir kanplanst; fnllor?)-
iun maíir 100 pnd. a'is vigt, en barn 50 pnd. Fyrir hvab
sem þar er fram yflr skal borga 32 sk. fyrir hver 10 pnd.
3) Fyrir kostinn nm borti, vínlanst og öl-lanst, skal hver fnll-
ortiinn maíir grei?)a í f y r s t u káhyttu tvo ríkisdali
fyrir hvern sálarhring, en 1 rd. 32 6k. fyrir barn ; í ann-
ari háhyttn er kostrinn helmingi ddýrri.
f»AKKARÁVARP.
Einsog kunnugt er, vildi það óhappa-alvik til,
þann 26. Marz f. á. að öll innanbæarhús hér á
prestsetrinu Melum brunnu til kaldra kola ásamt
talsverðum munum öðrum. Af eigin ramleik var
eg ekki fær um að byggj'a upp bæarhúsin, sem
eru æði stór; hlupu þá sóknarmenn mínir vel
undir baggameð mér og lögðu til sinn skerf hver,
eftir efnum og ástæðum, með því bæði að skjóta
saman peningum og leggja til vinnu sína ókeypis.
Fyrir milligöngu prófasts mlns, var einnig skotið
saman talsverðu fé úr öllum prestaköllum f
Borgarfjarðarprófastsdæmi, mér til styrktar, og
sömuleiðis urðu líka til þess 2 heiðrsmenn í
Mýrasýslu, sem réttu mér ríflega hjálpar-hönd.
Einnig varð okkar háttvirti Biskup ásamt HáyÐr-
dómaranum til þess, að gangast fyrir samskotum
lianda mér f Reykjavíkrbæ, sem mig og dró drjúgt.
f>annig hefir verið skotið saman mér til styrktar
bæði í vinnu og peningum við 300 rd. jþaraðauk
hefir stjórnin, fyrir meðmæli hinna háu Stiftsyfir-
valda veitt mér 200 rd. til endrbyggingar húsanna.
það sem eg þvf sökum efnaskorts var ekki fær um
af eigin ramleik að framkvæma, það hefir mér nú
auðnazt fyrir þessi ríflegu samskot og rausnarlegu
Sjafir, að koma upp aftr reisulegum bæarhúsum
á Melum, sem hafa kostað allt að 800 rd.
þessar fáu línur eiga að færa hinum veglyndu
°8 velvildarsömu gjöfurum milt innilegt og virð-
,ngarfyiizt hjartans þakklæti fyrir þeirra mann-
*iðarfuliu hluttekningu og mannelskufulla hjálp,
sem þeir, hver eftir sínu göfuglyndi og efnum,
hafa, við þetta atvik, auðsýnt mér, án verðleika.
Melum, 26. Febrúar 1873.
G. Bjarnason.
FJÁRMÖRIÍ.
Gísla Gíslasonar í Reykholti:
Blaðstýft fram. hægra, vaglrifað aftan vinstra.
Guðmundar Stefánssonar á Steinsholti í Gnúp-
verjahrepp:
Standfjöðr aptan hægra, boðbíldr aptan vinstra.
Jóns Árnasonar á Vestri-Garðsauka i Ilvolhreppi:
Hamarskorið hægra, heilhamrað biti aft. vinstra.
Jóns Atlasonar á Ey í Vestr-Landeyum:
Geirslýft hægra, tvístigað aftan vinstra.
Jóns Bjarnasonar á Búrfelli í Grímsnesi:
Sneitt fram. hægra andfjaðrað aftan, sýlt vinstra
andfjaðrað framan.
Jóns Guðmundssonar á Egilstöðum í Flóa:
Hálftaf aftan hægra biti framan, hálftaf framan
vinstra biti aftan.
Ólafs Jónssonar á Vatnsenda í Gullbringusýslu:
Tvírifað í stúf hægra, tvær standfjaðrir fr. vinstra.
Pórðar Magnússonar á Villingavatni í Grafningi :
Tvö stig aftan hægra, stúfrifað biti fram. vinstra.
AUGLÝSINGAR.
— Samkvæmt opnu bréfi, dags. 4. Janúar 1861
innkallast hér með allir þeir, er til skuldar eiga
að telja í dánarbúi Krisljáns heitins Tómassonar
frá Neðri-Hundadal hér f sýslu, sem drukknaði á
Hrútafirði í síðastliðnum Desembcrmánuði, til þess
innan6mánaða frá siðustu birtingu þessarar
innköllunar að koma fram með skuldakröfur sínar á
hendr nefndu dánarbúi, og sanna þær fyrir skipta-
réttinum hér í sýslu. Seinna Iýstum kröfum verðr
enginn gaumr gefinn.
Skrifstofu Dalasýslu 10. Marz 1873.
Lárus P. Blöndal.
— Um vestrheimsflutning hefi eg í bráð að
geta þess, að félagið Allan Brothers & Co. gefr
kost á að senda skip hingað til að flytja þá, er
vilja taka sér far með því héðan til Qvebec, fyrir
86 rd. 4 mörk, sem er yfir 1'2 ára, hálfu minna
fyrir þá sem eru frá 1 til 12 ára, en 18 rd. meira
fyrir flutning alla leið til Milwaukee í Visconsin,
þar í innifalið fæði. |>eir, sem vilja láta inn
skrifa sig til flutnings með skipi félagsins á kom-
anda sumri, eru beðnir í Reykjavík að snúa sér
til herra Sigfúsar Eymundarsonar i fjærveru minni.
Nákvæmari upplýsingar verða auglýstar síðar.
Reykjavík, þann 24. Marz 1873.
G. Lambertsen, umboðsmaðr félagsins.