Þjóðólfur - 09.04.1873, Side 8
— 92 -
— Samkvæmt auglýsingu um póstmál á íslandi
1. gr. verðr póststofan opin í 10 daga næst á-
undan almennu burtfarardögum póstanna, frá kl.
9. f. m. til 2 e. m. og frá kl. 4—7 e. m. að
sunnudögum og helgidögum undanteknum; alla
aðra rúmhelga daga verðr hún opin frá kl. 9 lil
11 f. m.
Peningnm og bögglum, er eiga að komast með
póstskipi, verðr, eins og hingað til, að vera skil-
að á pósthúsið fyrir hádegi daginn áðr en skipið
á að fara héðan.
Reykjavíkr póststofu 1. apríl 1873.
0. Finsen.
— GEFN 4. ár, eftir Bened. Gröndal, fæst í
bókhlöðu minni; kostar 64 sk. 0. Finsen.
— Ur einni póstskipsferðinni næstl. haust var
til mín uppskipaðr og mér afhentr kassi einn
Keykfavík °S var ' honum klæði, sápa, og hár-
smyrsl, en eg get eigi kannazt við að sé til mín;
má því réttr eigandi leiða sig að honum, og vitja
til mín, ef borgaðr er áfallinn kostnaðr.
Reykjavík, 25. Marz 1873.
Eduard Siemsen.
— Hér með auglýsist öllum sem eru í glímu-
félaginu, sömuleiðis þeim sem koma í það, að
sunnudaginn þann 11. Maí þ. á. verðr hér í Reykja-
vík haldin verblauna-glima kl. 4 e. m. á þeim
stað er þá verðr auglýst; og aðvarast félagsmenn
um að vera þar viðstaddir nefndan dag og stund,
til að sjá listilega glímt, og þar fyrir veilt og af-
hent verðlaun, samkvæmt lögum félagsins, sem
félagsmenn fá prentuð. Sverrir Runólfsson,
formaír.
— Með því sú óregla hefir við gengizt um mörg
undanfarin ár, að bæði nábúar mínir og aðrir ferða-
menn hafa lagt í vana sinn að fara yfir tún mitt,
bæði gangandi og með gripi, og það á öllum tím-
um árs, mér og jörð minni til ómetanlegs skaða,
þá banna eg hérmeð alla yfirferð um tún mitt,
nema um þar til gjörðar traðir, og neyðist til, að
sækja hvern þann, sem ekki hlýðir, að landslög-
um, til fuilra skaðabóta fyrir usia og ágang.
Auðnum á Vatnsleysuströnd, 11. Marz 1873.
Jón Erlendsson.
— Inn- og útborgun Sparisjóðsins f
Reykjavík verðr gegnt á hverjnm virkum
laugardegi kl. 4—5 á bæarþingstofunni.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Jfs 6.
— Siíisamr nnglingr sem kynni at> vilja læra trjesmíí-
a r, getr nd sem stendr átt kost á því hjá Jacobi sníkkara
Sveinssyni ( Reykjavík.
— Nýtt vaþmálsvesti og horin kvennpeysa heflr fyrir nokkr-
um dögum orþib eftir í skúr mfnum af einbverjnm þeim,
sem hefir vitjab min, og má réttr eigandi vitja þess bjá rnér.
Ueykjavík, 30 Marz 1873.
J. Jónassen.
— Refþbeizli met) koparstöngnm fnndiJ) í Grafar-
heiísi í Mosfellsveit nú á þorrannm, — enn fremr túm k a 1 k-
t n n n a (eþr þesBÍ.) fuudin neþan til f Grafar-læknum, og
mega rhttir eigendr belga sér og vitja til Júns Mattbíassonar
í Gröf í Mosfellsveit.
— Mahogní baukr, Iftií) silfrbúinn, tappalans og festislans,
silfrplata á sthtt me% (gotneskn) tapahist nm næstl. vetr-
nætr á lei?) úr Seljadalnnm og austrf „Keldn*, og er beþit)
ab halda tfl skila á afgreiþalnstofu jrjóbólfs.
— TJndlrskrifaþa vantar ranba m e r i, vakra, dekkri á
fax og tagl, á vetra, met) 6 borubom skeil'nm; tapaþist hún
í hanst í fyrsta áfanga í suhrleiþ á Kúlnheiíi; Mark: mií)-
hlntaí) hægra tvfrifaþ í sneitt aftan vfnsra, og er hver er bitta
kynni, beþinn aþ halda til skila et)a gjöra vísbendingn móti
sanngjarnri borgun til Valgerbar Ólafsdóttnr á Káhagertli
á Seltjarnarnesi.
PRESTAKÖI.L.
Veitt: Skartisþing í DalaBýsln 27. Marz þ. á., frá
næstk. fardögnm, sira JónlRJarnasyuif Ögurþlngnm;
aok hans sókti enginn.
— Óveitt: Ö g n r þ i n g (Ögur og Eyrarsóknir) f ísafjart)-
arsýslo, metin 366 rd. 5 sk., auglýst 27. Marz þ. á.
Eítir Ihnsjörþ prestsins gjaldast 4 ær, 10 rd og 80 pund
smjörs; af kirkjnnnm gjaldast 300 pnnd smjörs; tfnndir eru
213 áln., dagsverk at) tölu 30, lambsfóþr 58; offr 8; sóknar-
menn ern 691.
— Selárdalr f Bartlastrandarsýsln met) annexín at)
Stóra-Langardal í Tálknaflrtíi, laus fyrir nppgjöf prestsins sira
Benedikts þórtarsonar, metinn 621 rd. 19 sk , auglýstr s. d.
Uppgjafarprestrinn nýtr æfllangt ’/s af brantsios föstu
tekjnm og ’/a af arti prestselrsins, einsog hann var metinn
1868 (semsö 45 rd. 79 sk ).
Prestsetrit) heflr rýran heyskap; en beit er allgót) og afla-
von af sjó; f metalári framfleytir þaí) 4 kúm, 3 hestum og
100 fjár; eftir hjáleignr og kirkjujartiir gjaldast 92 rd. f kaop-
stat), 2 ær, 60 áln. í ýmsn og 410 pnnd smjörs; af útkirkj-
nnni gjaldast 60 pund smjörs; vertollar fyrir kirkjnlandinu
gjaldast af hverjnm marini mel) 1 fjórt). af flski og 1 fjórt).
af eteinbít; tíundir eru 162 áln , dagsverk at) tölu 24, laoibs-
fót)r 42, offr 7; BÓknarmenn eru 487.
Prestsetrit) Glæsibær heflr greihfær en graslftil tún,
engjar votar og snöggar, vetrarbeit allgóþa, en lhlega sumar-
haga; f meþalári framfleytir þat 3 kúm, 50 ára, 80 sautum
og 5 hrossnm; af útkirkjunnm gjaldast 240 pnnd smjörs; tí-
nndir ern 346 áln., dagsverk 28, lambsfótr62, offr 6; sókna-
menn eru 389.
— Næsta biat: þritjudag 22. þ. mán.
— lítgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentaíjr í prentsmlbju íslands. Elnar þórtarson.