Þjóðólfur - 03.05.1873, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 03.05.1873, Blaðsíða 5
— 105 Tiena. Allir vorn þeir 115. Eftir langa fer?) lento þeir í Janeiro; þar voru þeir baldoir 3 vikur; voru þeir þ4 fluttir l,t ^ gufii6kip, er eigi hafbi neiu rúm, og ur?)u þeir ab liggja ^ dekkiuu. í Júlímán. lentu þeir í Canena í héraftiun ISt. ^áll; umbobsmeun túku þar vib þeim og sendu þá í hús hokkurt, er seldi húsrúm og fæbi, þar voru þoir þangab til * Október. þeim voro vegnar út til viku hverrar svartar bannir, hrísgrjón, hert kjót, er ekki gat heitib manna matr, kaffi og sikr. Utvlgtin var 6vo naum, ab þeir hófbn rétt ab- eúis til lífs framdráttar; matr þessi var og óhæfr fyrir sjúkl- inga; af þessu missti Thomas Fell konu síua og barn, en Thomas Pitham konu síua og 2 born. í byrjun Októbermán. 'oru þeir sendir 15 mílur (enskar) iun í land frá hófninni Ca- nena. Er þeir komu þar spurbu þeir nmsjónarrnanninn (Mil- ier) nm land sitt. Eu hanu svarabi, ab hann hefbi ekkert land handa þeim fyrir þá sók ab raenn hans gæti eigi mælt þab rít; eu þeir ætti ab vinna ab vegi, er gjóra ætti frá þeim stab og nibr til hafnarinnar fjeir gjórbu svo og nunu ab houum þangab til í Janúarmáu. Ab mebaltali gátu þeir abeins unnib fjóra daga um vikuna sakir rigninga; 2 sh. 6 d. 0>: rúmr ríkisdalr) var þeim borgab fyrir dag hvern, (er þeir nnnn), og matr sobinn var þeim gefinn, ííkr þeim er þeir feugu í Canena. I Janúarrnánubi gátu þeir varla unnib neitt, og er þeir eigi gatu fengib land, beiddu þeir umsjónarmauu Miller ab senda sig aftr til Englands. Eigi kvabst hanu hafa ínyndugleika til þess án samþykkis stjórnarinnar; en serida ekyldi hann þá aftr til Rio Janeiro; og þektust þeir þab. Er þeir komu þar tók nmbobsmabr 6tjórnarinuar enn vib þeim, og beiddu þeir hann ab senda sig aítr til Englands. l>ab kvabst hauu eigi geta gjórt, euda vildi hann senda 10 öiílur (euskar) iun í land, því ab gulasýkiu geysabí þá íbæu- nm, og yrbi þeir eigi þar haldnir. J>á voru þeir sendir 160 öiílur f stab, 10 inní land, þarigab sem Mendez heitir. }>ar ^orn þeir 3 vikur abgjórbalausir, en fæbi var þeim geflb. f>á *orn þeir seudiraftr til Rio Janeiro,og flutti umbobsmabr stjórn- ^riuuar þá út á fyrnefnt gufuskip Merrimac er ætlabi til New Vork. Nú segjast þeir (o: Thomas Fell og Thomas Pitham) vera ftllslausir og bibja þeir útflutningsmauna nefndina í New York *b reyna til ab útvega þeim vinnn, svo þoir geti sjálflr haft °fan af fyrir sér. Fleira segja þeir eigi. Thomas Pitham. Thomas Fell. Svarib fyrir mér 22. Marz 1873. 0. D. Glynn skjalavörðr. Castle Garden Emigrant Landing Depót, New York. Reuben Walker, Henry Pugh og James Millard unnu eib ^ lóglegan hátt. Bera þeir þab og segja, ab þeir sé bornir ^oglendingar, ab þeir hafl látib leibast til ab flytja til Bra- 8l,»U sakir prentabra loforba Brasilíustjórnar og umbobsmanns Yatesar ( 15. Oxford stroet í Gloncester í Englandi. ^■ubofesmafer þossi hafbi lofab þeim, ab Brasilínstjdrn skyldi þeim frítt far og fæbi. Er, þeir lenti skyldi þeir fá 75 ®krnr lands og hús; og ennfremr hverjnm manni eldri eu 10 ^ra 2 pnd. sterl. (18 rd.), er þeir hefbi tekib eignarhaldi á *andi sínu. J,eir fdrn því í Liverpool nm boríi í guftiskipib ^°bn Elder 29. Ndv. 1872. Meb þeim voru 258 abrir land- ®otningsmenn frá Englandi, er á likan hátt höfbu verib leiddir f'l ab |ara Á. ferbinni fengu þeir nægjanlegt fæbi, en illa og f’Þrifalega matbúib. J,eir komu til Rio Janeiro 2-3. Des. 1872, °8 voiu þj fluttir á gufuskipi til Oaueua í hérabinu St. Páll, ®S er sí ?egr um j^.j 350 m-|ur_ £r þ0jr ][0lnu þal votu þeir allir hýstir í stórn moldarhási, vorn þar engar sængr nb sængrföt, og nrbu þeir aí) liggja á gdlilnn. Engin vorn sér- stök herbergi fyrir kvennfálkib, og allir voru saman E'yrsta daginn eptir ab þeir komn, fengu þeir hvorki vott né þurrt, eu uæstu 24 dagaua var þeim skamtabr matr dtilbúinti, þsb var hert naotakjöt, mjö|, sikr, bauuir, hrísgrjóu, kaffi og flot; en engin matgjörbaráhöld vorn þoim fengin Er þeir höfbn verib í húsi þessn 20 daga fórn þeir til nýbýlisins ab flnna Mr Miller, nýbýlisstjórann. Hann kvabst engin hús eba mat- væli hafa handa þeim, en ef þeir bibi 6 eba 7 daga skyldi baun senda eftir þeim til Uio. Færbu þeir þá fram kvattanir yflr þessn, og meb því 32 höfbu dáib af flokki þeirra, voru 185 sendir aftr til Rio, en hinir til Mendez. J,eir kvartaum, ab þeir hafl eigi fengib þan 2 pnd sterl, er þeim vorn lofnb, og engin hús ebr vegir hafa verib til handa þeim, ab bæbi þeir sjálflr og hiuir laiidflotningsmeiiniruir hafl eigi fengib nægilegt fæbi; og muni þab vera því ab keuna, ab svo margir af þeitn dóu. Brasiiíustjórn seudi þá og 32 abra iandflutn- ingsmenn, er eins hafbi verib meb farib, á gufnskipion Mer- rimac til Now York og koran þeir þar 21. Marz 1873. J>eir beiddn um ab verba flnttir til Liverpool, en var neitab um þab. J,eir ætia, ab binir útflutningsmennirnir, er meb þeim lóru, sé allslausir í Brasilíu og ab 40—50 af þeirn liggi veikir í Mendez. James Millard, lleuben Walker. Henry Pugh. Pvarib fyrir mér 22. Marz 1873. H. D. Glynn skjalavörðr. Jjótt skjöl þessi sé eigi liprlega samin, þurfa þan eugrar útskýringar vib; þau tala skýrt. En hvab heflr orbib af þeim sem eftir voru í Brasilíu? Thomas Alisop kemr hér fraui sem fyrsti umbobsmabr; hann erbóudi frá Napton í Warwickshire. J,egar hreiðngin var hjá verkamönoom bænda átti hann hægt meb ab fá marga til ab heita förinni, Pitham og Fell og margir abrir vorn 6veitungar lians. Hann fór meb þeim til Brasiifu á skipinu Lucy Tiena, en er baon kom til Canena sagbi hann Fell og óbrnm, ab liaun hefbi verib herfilega svikinn, og bezt væri fyrir þá ab fá stjórnina til ab seuda þá heim aftr. Geta má nærri, ab veslings menn þessa rak í roga stans er þeir sáo, af dagblabi sem var sent þeim frá Eng- landi, ab Allsop var kominn aftr til Warwickshire, og fýsti meun enn Biasilíuferba í nafni stjóruarinnar. Skömmu síb- ar komu 253 laiidflntningsmenu út i skipinn John Elder. Jieir, sem vottoibio gefa, segja ab Yates hafl abeins verib þjónn Allsops. En á hverjum sem sökiu liggr, hvort þab er á Allsop, brasilska fulltrúanum í Englandi, eba á stjórninni, þá er þab víst ab uokkrir landar vorir hafa verib herfllega á tálar dregnir, og eru nú allslausir og sjúkir í fjarlægn landi. J>ó engum sé refsab fyrir þessa táldrægni, þá þarf ab hjálpa þeim. Eitt gott mun þó leiba af þessu. J>ab sýnir ljósar en nokkru sinni ábr, afe ef nokkor er stafer undir sóliimi, þar er menn þarfnast naufesynlega landvinnn og borga liana bezt, þá er þafe hér vestr frá. Sieppi ^Hodge*4 [svo kalla þeir búandi karlaj öllum hugsnnnm nm afe bafea í sóiskininu í heitu lönduuum; og ef Englatid er eigi uógu stórt hauda houum, þá er nægilegt og afgaugs rúm hér fyrir hann og allt hans hyski. .

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.