Þjóðólfur - 03.05.1873, Blaðsíða 8
— 108 —
fala inni dugar heldr ekki því hér er mjög áskipað
sem stendr.
Vildi nokkur, vera svo góðr að sinna tilmæl-
um mínum, þá er heimili mitt á Grund við Reykja-
vík; eg dylst, þess eigi, að eg treysti framar öðr-
um mínum mannúðlega og bróðurlega sinnuðu
Norðlendingum.
Katrín Einarsdóttir, frá Reynistað.
AUGLÝSINGAR.
— Samkvæmt opnu bréfi, dags. 4. Janúar 1861
innkallast hér með allir þeir, er til skulda eiga
að telja í dánarbúi Kristjáns heitins Tómassonar
frá Neðri-Hundadal hér í sýslu, sem drukknaði á
Ilrútafirði í síðastliðnum Desembermánuði, til þess
innan 6 mánaða frá siðustu birtingu þessarar
innköllunar að koma fram með skuldakröfur sínar á
hendr nefndu dánarbúi, og sanna þær fyrir skifta-
réttinum hér í sýslu. Seinna lýstum kröfum verðr J
engi gaumr gefinn.
Skrifstofu Dalasýslu 10. Marz 1873.
Lárus P. Blöndal.
— Laugardaginn lO. dag Maí næstkomanda
kl. 10 f. m. verðr á opinberu uppboði, sem haldið
verðr að Lambastöðum í Seltjarnarneshrepp,
seldir ýmsir munir tilheyrandi búi E r 1 e n d a r
sál. Jónssonar frá Lambastöðum t. d. rúm-
föt, búsgögn, 2skip, net, flotholto.
s. frv. Sömuleiðis ein hryssa og ein k ý r,
hvað hérmeð auglýsist.
Skrifstofu Gullbringu-og Kjósarsýslu 28. Apríl 1873.
Clausen.
Rjiípnr.
Undirskrifaðr vill komast í kaup við áreiðan-
legan mann, er svo opt á ári sem föng væri á
vildi láta af hendi sem ferskastar og bezt verkaðar
rjúpur. Menn sendi hingað skrifleg tilboð sín
um þetta, og munu þá verulegar pantanir koma
héðan um hæl. S. Eriehsen,
villibrát)8-verzlnnarma?)r.
Gl. Amagertorv 14. Kjöbenhavn.
— Eftir því sem hefir aftalazt milli þeirra sem
hafa nú og nokkur uudanfarin ár átt meiri og
minni þátt í vörupöntun til heimilisþarfa fyrir
milligöngu mína, þá er hérmeð ákveðinn almennr
fundr með þeim félagsmönnum ftriðjudag'-
inn 13. dag þ e s s a m á n. á hádegi, í b ®r I
arþingstofunni, og vonast menn til að
þeir allir, sem hér eiga hlut að máli, og ekki
verða forfallaðir, sæki fund þenna, þar sem til
stendr, eins og þeim er kunnugt, að ræða þar á
fundinum og koma sér niðr á ö ð ru fyrirkomulagi
félagsins til frambúðar.
Einnig er sagðr velkominn á fund þenna hver
sá utanfélagsmaðr, er vildi eiga þar nokkurn fé-
lags-þátt að framvegis.
Bráðræði, 1. dag Maímán. 1873.
Magnús Jónsson.
Úfíf’ þareð ritstjóri «Göngu-Hrólfs» framvegis,
sem áðr, sendir blaðið út og hefr gjaldheimtu
þess á hendi, erauglýsinguna í Göngu-Hrólfi
nr. 10. 26. Apr. þ. árs að skoða sem óskrif-
aða. Jón Ölafsson.
Eg hefþví engin störf á hendi viðvíkjandi «G. Hr.
Jens Pálsson.
— Eftir ósk nokkurra Árnesinga til mín, skora
eg hérmeð á kjósendr mína í Árnessýsiu að sækja
almennan sýslufund að fVranngerðl í Flóa
mánudaginn 36. þ. m á n. Bið eg eink-
um fulltrúa og forstöðumenn þjóðvinafelagsins í
sýslunni að koma á fundinn, sem eg að öðru leyti
óska að verði sem bezt tjölmentr.
Elliðavatni 1. dag Maímán. 1873.
B. Sveimson,
Alþingismatr ÁcnesiDga.
— Inn- og útborgun Sparisjóðsins í
Reykjavík verðr gegnt á hverjnm virkum
laugardegi kl. 4—5 á bæarþingstofunni.
PKESTAKÖLL.
V e i 11 : 23. Apr. Helgastaíiir í pingeyarsýsin sira Bene-
dikt Kristj ánssyni á Skinnastólnm.
S. d. er prófasti síra Gnnnari Gnnnarssyni á Svalbarbi og
síra Jdni Beykjalín, er veitingn haffei fyrir Lundabrekku, leyft
ab hafa skifti á branbnm þesstim
Óveitt: Skinnastalir mefi annexinnnni Víþir-
hó|i i piugeyarsýsln, metnir 329 rd. 19 sk.; aoglýst 24. Apr.
Sí sem fær braub þetta má bóast vib ab verba settr til ab
þjóna Garbs prestakalli { Kelduhverfl fyrst urn sinn.
Prestsetrib heflr heyskap iítiun, en haga góba; skógr er
mikill; í roebalári framfleytir þab 2 kóm, 50 ám, 50 sauínm
og 5 hrossnro. Eftir kirkjnjarbir gjaldast 25 sanbir vetrgi-
4 teigsiættir og 90 pd. smjórs; tínndir ern 168 áln., dagsverk
18, lambsfóbr 36, offr 4; sóknamenn ern 334.
23. Apr. er prestrinn ab Sauíianesi, sira V i g f ú 8 Sig-
nrbsson, settr til ab taka ab sir p r ó f a e ts-stórf í Norír-
þingeyar prófastsdæmi frá næstkoroandi fardógum.
— Næsta blab: Mánudag 5 þ. mán.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Jté 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentahr { preutsmibjn Íslands. Einar þórbarsuu