Þjóðólfur - 05.05.1873, Blaðsíða 1
85. ár.
Reyltjavflt, Mánudag 5. Maí 1873.
28.
— Herskipií) F y 11 a fiir vestr til Stykkiehiilms og ísafjarV
er árdegis í gærmárgnn. — Frakkueska herskipib (minna)
Beaumonoir, yflrforingi Mayet kom hkr f dag.
— Yið því mátti biíast,aðnr. 10 af «Göngu-
er kom út 26. f. mán. mundi komast
undir «mannahendr», sem menn segja. Ilerra
Landshöfðinginn Hilmar Finsen gat naumast und-
an því komizt, að kæraábyrgðarmanninn Jón Ólafs-
son fyrir megingrein þessblaðs: «Landshöfðingja-
hneyltslin, enda fór hann til sjálfr persónulega og
kærði J. Ó. fyrst fyrir sættanefnd 29. f. mán., en
eigi gekk nærri saman sættin, svo að málinu var
visað fyrir landslög og rétt frá sættanefnd; var
eigi nóg með það að málviðeigendr sættust eigi,
heldr þóktist Jón ritst. Ólafsson verða fyrir þeim
ærameiðandi orðum og sakargiftum, af munni lands-
höfðingja, þar frammi fyrir sættanefndinni, að hann
yrði að kæra liann fyrir slík illmæli aftr í móti,
einsog hann lika gjörði, og gekk sú kæra J. Ó.
fyrir sættanefndina og til sætta-umleitunar 2. d.
þ. m.; hafði hr. Hilmar að sögn eigi mótmælt að
hann hefði viðhaft þau orð er J. Ó. kærði hann
þá fyrir, en þó eigi viljað þau aftr taka; þykir því
J. Ó., segja menn, að þar hafi hann opna sök á
Landshöfðingja aftr í móti. Annað málið er haft
fyrir satt að sama stjórnarvald hafi afráðið að láta
höfða á móti ritst. «Göngu-Hrólfs» en eigi mega
til sætta leggja, en það sé útaf orðatiltækjum þeim,
aftar ( sama (10) numeri G.-Hrs:
«Hann (Landshöfð.) getr, ef hsnnvill, ábyrgðarlaust
rægt þá frá atvinnu og embætti (hvað dæmin sanna)».
Báðum málunum er nú búið að stefna fyrir
rétt, 15. þ. mán., Clausen sýslumaðr er þar settr
dómari.
— H á k a 1 I a-skonnert Reykjavík kom hingatE) jnn úrsinni
t. legu í byrjun þ. m. og hafíii hún aflab rúmar 60 tunnur
lifrar. — D a g m a r kom í Hafnarfjorb fáum dögnm fyrri
°g hafíii riímar 30 tunnur; Jenne D e 1 p h i n e met) 25 tunnr
ookkrn þar á undan.
ÓBSKUllDR yfirstjórnarinnar yfir fs-
lands Icerða skóla STIFTSYFIRVALDANNA, 15-
Apríl 1873, ogLandshöfðingj a-fírskurðr-
inn 19. s. mán.
«llvað er nú orðið her að sölt?» Eitthvað
verðr það að vera meira en minna, er þessi eini
— 109
skóli lands vors hafi haft til sakar, fyrstað yfir-
stjórn eðr «eforat» skólans, sjálf stiftsyfrvöldin
yfir íslandi, sem þetta mál einsog öll mál skólans
liggr undir, fyrstaLandshöfðinginn, «eg kann að
nefna», sem skólamálin koma ekkert við hvorki
þetta né önnur, fyrstað þessir yfirstjórnendr lands
vors hafa orðið sammála og samtaka um það með
þessum 2 embættisúrskurðum 15. og 19. f. mán.
að svifta nú af lærða sköla vorum fjárstyrk þeim,
50 rd. að uppbæð, sem veittr var með fjárlög-
um, — og svo hefir verið árlega um næstl. 40—
44 ár, en þó mun minna á meðan skólinn var á
Bessastöðum, — til hátíðarhalds ( skólanum með
samdrykkju á fæðingardag konungs.
«Hvað er pá orðið her að sök»? Vér sjáum
að Skólinn, þessi eini skóli sem íslaud á, er
ræntr rétti sínum með úrskurði réttra yfirvalda
þar sem skólinn er hér ræntr fjárveitingu sem á-
kveðin er meðlögum. þetta tilræði af hendi æðstu
stjórnarvaldanna í landi hér, er sannarlegt stór-
ræði, er lengi mun uppi verða. Hér er eigi riðið
á garðinn þar sem lægstr er; hér er eigi um það
að ræða, hvort að einstökum manni kunni
hafa orðið á, að missjá sig hvort heldr gegn als-
herjar reglu eða almennu velsæmi, eða i móti rétt-
um yfirboðurum,— að einhver einstakr maðr hafi
gefið af sér opinbert hneyksli o. s. frv., svo að vel
þyki mega segjast, að hann hafi þarmeð fyrir gjört
eðr af sér brotið veitt laun eðr launaþóknun1, að
minsta kosti um stundarsakir; hér er eigi um það
að ræða, hvort einhver einn lærisveinn skólans,
eðr fleiri, hafi orðið brotlegir í móti skólaregiun-
um eðr í móti velsæmi því, er gæta ber i n n a n
skólans, svo að sá hinn sami verði að bíða niðr-
selta «siðfcrðis-cinkunn» eða þætti hafa bakað sér
opinbera áminningu skólastjórans (rektors) jafn-
framt, — ekki heldr um þesskonar lagaafbrot eðr
glæp er megi varða því, að hinn seki hafi fyrir-
gjört skólaveru sinni og öllum sMlaveruréttindum,
og megi svo þola útrekstr úr skóla beinlínis eðr
óbeinlínis. þetta eru allt sakir einstaks manns.
er sá hinn sami, ef sekr reynist, verðr að líða
1) Líkt og áttiaí) veríia uppá um Ján procur. Guíimundsson
eftir lögst.brMuu 12. Sept. f. á.