Þjóðólfur - 05.05.1873, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 05.05.1873, Blaðsíða 2
— 110 fyrir og engi annar. Hverjum getr komið til hug- ar að láta allt heimilið gjalda fyrir afbrot eins einstaks heimilismanns? Lærði skóli vor er heimili, það heirnilið, sem mest er um vert í hverju landi og hjá hverri þjóð, — hvað þá hér hjá oss, þarsem hér er um þá einu aðalmentastofnun, þá einu aðalgróðrarstýu mentanna að ræða. Skólinn er persóna, sú er hefir sinn borgaralaga-rétt og sinn náttúrulaga-rétt við að styðjast, hefir s í n réttindi og á s t n s fulla réttar að reka, allt eins og hver fullveðja ríkis- eðr landsbúi sem er. það er hart og þaðermjög sorglegt, að verða að taka fram svo augljósan sannleik, og að verða að brýna hann fyrir — æðstu stjórnarvöldum lands vors: Landshöfðingjanum og stiftsyfirvöldunum yfir íslandi. J>ví stiftsyfirvöldin, æðstu yfirstjórnendr lærða skólans, sem og allra kirkju- og kennidómsmál- anna hér á landi, þau áttu hér e i n, ef til þess hefði þurft að koma, réttborið úrskurðaratkvæði að máli. En Landshöfðingi? — ekki verðr það séð né af oErindisbréfi Landshöfðingja ráðið, að hann eigi neitt að sýsla um nein skólamálin né önnur þau roálefni er liggja undir stiftsyfirvöld landsins; það verðr eigi séð né viðrkent, að honum komi þettamál neittvið, allrasízt á þvf stigi sem það var með fyrsta. það sem hér er umtalsefnið gjörðist innan shóla, innan skóla-heimilisins 4 veggja. Hór er því um i n n a n s k ó 1 a-mál að ræða og ekki annað; það lá undir r e k t o r skólans og að- gjörðir h a n s e i n s frá upphafi, en kom yfir- stjórnendum skólans ekkert við, — nema því að eins að rektor bæri undir þá að fyrra bragði. En bæði Landshöfð. og yfirstjórn skólans — stiftsyfirvöldin yfir íslandi hafa haft alla aðra skoð- un á máli þessu ; en vér ætlum að sú skoðun þeirra sé eins fráleit einsog aðferð þeirra og til- raunir til að komast fyrir upptök máls þessa og fá það gjört lýðum ljóst, að «s k ó I i» landsins liafi þar orðið svo sakfallinn, að hann hafi þarmeð nrotið af sér og fyrirgjört 50 rd. fjárveitingunni til hátíðarhaldsins þenna íæðingardag konungs. Stiftsyfirvöldin fara til og rita skólastjóra (rektor) 9. (heldren 11.) f. mán., »segjast þau hafa heyrt(!) af ódæði þessu, að þegar komið væri fram yfir miðnætti (kl. 12), þar í «skólarallinu», þá hafi einn skólapilla horið upp og viljað mæla fyrir skál Landshöfðingja, en þá hafi orðið ys og þys mikið og hávaði meðal annars flokks pilta er fjær stóð, og liafi þaðan verið jafnsnart kastað 2 glösum til þess, er skálina bar upp og hinna er næstir hon- um voru, hefði annað glasið hruflað einn þeirra á ennið. Leggr skólastjórntn þar fyrir rektor að rannsaka ítarlega mál þetta, komast fyrir það, hver eða hverir sekir sé, svo að þeir geli fengið mak- leg málagjöld, og skýra þeim svo frá hið fyrsta. Rektor kveðr þá alla kennarana til fundar; eins umsjónarmann skólans, þá umsjónarmenn alla úr lærisveinaflokki, og þá er þeir höfðu kjörið tii veizlustjóra, og tekr nú til að spyrjast fyrir og grenslazt um, þar á fundi, hverir sekir sé; en ekkert verið uppgötvað, engi gat neitt sagt um né þóktist vita, hver eða hverir að glösunum hefði sent. þessa niðrstöðu ritar skólastjóri aftr yfir- stjórninni, en hún þ. e. stiftsyfirvöld landsins leggja síðan þann úrskurð á, í bréfi til rektors 15. f. m., að þau geti elelci ávísað skólanum þeim 50 rd. sem veittir sé í þetta sinn til kóngshátíðarinnar. Skóla- stjóri fer þá til, — nokkrir segja að góðr maðr einn mikilsháttar, er hann trúði, hafi fengið hann til þess, — ritar Landshöfðingja, stiftsyfirvaldaleið, og biðr hann fella úr gildi þennan skólastjórnar- , úrskurð og ávísa eðr leyfa að úvísað verði þeim 50 rd. þá svarar Landshöfðingi aftr 19. f. mán. sömu embættisleið, leggr þar á málið svofeldan úrskurð og staðfestir þarmeð eðr gefr fullt gildi neiít/nar-úrskurði stiftsyfirvaldanna 15. Lands- höfðingjaúrskurðr þessi er orðrétt þannig: „Meb þ(Skn»nlegu biéfl beflr yflretjóru 6k6lans ient hing- ab erindi const. rektors J. porkelssouar nm, af> lærisveinum skdlans fyrir lírsknrt) Landshófviingjans niegi verfia veittr* ftO rd. styrkr ttl hítíbarhalds í skiilanmn á fæfingardag konongs, eem at> undaiiföriiu heflr verib veittr þeim ( sama skyni affe þvf, sem lagt er til skólans me% hinni árlegn áætlun um tekj- nr og útgjnld .íslaods, en sem jfiriimsjónin hefir ■ korazt uudan afi áv(sa, rnef) tillltí til þeirra af- brota gegn góbri reglu og velsæmi, sem átt liaft sár staf) í hátífarveizlii þeirri er skólapiltar hóldu 8. þ. m. I brefl sínu heflr Rektor vlbrkent, ab á6tæí>a hafl verifl til ab neita skólapíltiim nm hinn nmrædda styrk sök- um umgetinnar óreglu, en tekib fram, af) eiriungis einstöku «11 ekki allir skólapiltar hafl gjurzt sekir í umgetnu efni, og gæti þaf) því virzt hart af) allir gjaldi liinna einstöku sem sekir kunni af) vera, og af) flestir 6kólapiltar sé svo fátækir af) þaf) verbi þeim tilflnnanlegt ef þeir yibi sviftir styrknum sem þeir, einsog af) undanförnu, hafi bóizt vif> at> fá í þetta siun, og heflr hann því lagt þaf) til af) litif) mætti verfa burt frá kröfum strangasta réttlætis í þessu efui. Eftir af) hafa kynt mér skýrslu Rektors af 11. þ. máu. nm óregln þá sem átt heflr sér stab, skal eg hérmef) tjá hinuf heifrufiu yfliumsjón þaf) er hér segir til frekari þóknaulegrar rábstöfuoar. Af> því er mér virfist, getr þaf) er fram fór vif> umgetib tækifæri, — aí) þegar skólapiltr nokkur hérumbil kl. 1 um nótt- 1} Allar auþkenuingar ortanua eru eftir oss. Ritst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.