Þjóðólfur - 05.05.1873, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.05.1873, Blaðsíða 4
— 112 — voru komnir í hendr einstakra manna, þá hætti slraumrinn einsog hann hafði byrjað, og Ameríka var ekki lengr gullandið fyrir vestan haf. Ameríka getr verið gott land,- en hún er of- lofað land. Ef allir lesendr vorir vissi að bækr þær, sem árlega eru gefnar út um Ameríku, eru ritaðar af mönnum, sem lifa af því, að útvega fólk þangað, þá gæti verið að einhver hugsaði sig betr um, hvort hann ætti að fara þangað eða sitja kyrr; og ef nokkur getr lifað af því, að rita um Ameríku einsog hún er, lýsa henni samkvæmt sannleikan- um, og koma upp öllum þeim brögðum, sem höfð eru við til að tæla menn þangað, þá færi naumast þrír tíundu hlutar þeirra sem fara nú. En fyrir utan það, þá bera einnig þeir, sem fara þangað, landinu allt of vel söguna; það kemr nú af svo ýmsum ástæðum; fyrst vilja þeir nú hafa fleiri landa sína þangað, svo kemr oft eigingrní því tii leiðar, oft er það sprottið afþví að þeir vilja ekki láta það á sig ganga að ímyndun þeirra um þetta fyrirheitna land haö verið röng, og svo af þvi, að menn, sem oft hafa farið móti vilja og ráði frænda sinna, skammast sin fyrir að láta vita að sér líði ekki vel. — Yér íslendingar vitum bezt sjálfir frá sögum vorum, hvernig hefir verið talað um ísland þegar það var í byggingu; þeir sem komu utanaf íslandi, stendr þar víða, «sögðu þaðan góðaland- kosti», <dofuðu mjög landið», sögðu að «það væri allt skógi vaxið milli fjalls ogfjöru» (sem menn vita að aldrei hefir átt sér stað á Islandi) og einmitt þessa landkosti sem landnámsmenn lofa svo mjög, segjast íslendingar vera að flýja. Hið sama er að segja um Grænland; Eiríkr rauði kallar.það Grænland til þess, að menn komi heldr þangað, og það er lofað mjög, einungis af því það er í byggingu og þar er þörf fleiri manna ; því nú myndi Islendingar trauðlega vílja flylja sig þangað búferlum, þó t. d. Norðanfari hvetti þá til þess, því að ímyndunin er horfin og jöklarnir standa berir eftir, þegar nýungagirnin er ekki lengr til að hylja nekt þeirra. (Niðrl. í næsta bl.). — þarsem í J,j<SÍ)iilfs-blat)inn 22. f. mán. á 95. bls. var skýrt frá þeim 2 prívatinálum, er þeir herrar yflrréttardím- endruir Th. Jónasson etazráb og Magnús assessor Stepheoseu hafa nú (eftir niþrstöþii hæstarMtardómsins 27. Jan. þ. árs, bls. 99 a. fr.), höfíiat) sjálflr á móti Bened. assessor Sveinssyiii á Elliþavatni, eru í þeirri skýrslu vorri til færb ogeinkend Jms orþ og oríatiltæki, svo sem væri þ»u tekin npp úr sjálfu kærn- skjali yflrrkttardómendanna allra til stiftamtsins, dags. 7. MarZ 1872, sem ekkiern rkttaí) því leyti, at) snmum orfc- nnnm er þar of aukit) hjá oss, en snm skökk', einsog sýnir niþrlag kærnskjalsins sjálfs, er dómskrifarinn í yflrróttinnm hr. M. St. hoflr gjört svo vel at) gefa oss færi á at> afskrifa orþrétt, eftir dómsgjörþum undirróttarins í málinn, og illjóí)-* ar þannlg : — — ,Meí) því aí) ritgjört) þessi heflr innl aí) halda j'ms ærnmeiþandi nmmæli om iandsyflrrkttinn er hljóta ab drepa nihr áliti hans í almennings angnm, eg sörílagi í niþrlag- inn nm tvo af meþlimnm röttarins, leyfnm vír oss aí> snúa oss til yþar sem röttarins præsidents og skjóta því til yþar hvort yí)r ekki virþist ástæíla til samkv. 102. grein í al- mennnm hegningarlögnm frá 25. Júnl 1869 aí) gjöra sem lilntabeigandi amtmaþr ráþstöfun til a?> höfþní) vorísi opin- ber lögsókn móti höfundi tkþrar ritgjörbar". AUGLÝSINGAR. — Fimt.udaginn hinn lö. þ. m. kl. 11. f. m., verða, eftir beiðni faktors Th. Stephensens, við opinbert u p p b o ð, er haldið verðr hjá uppboðs- beiðandanum, seldir ýmsir lausafjármunir, svosem: veiðarfœri, sldnnklœði, reiðtygi og ýms búsgögn m. fl., og verða söluskilmálar til sýnis á uppboð- staðnum. Skrifstofu bæarfógeta í iteykjavík, 3. Maí 1873. A. Thorsteinson. — Að hagatollr frá yfirstandandi vordögum se nú ákveðinn fyrir hvert tamið hross með einum (1) ríkisdal um árið í landareign okkar undir- skrifaðra, það auglýsist hérmeð viðkomendum sem nota vilja hagbeitina. Sameigendr að Laugarnesí og Kleppi; ábúendr á Bústöðum, Digranesi og Skildinganesi. -r Nýir og óbornir Ö k I a e k ó r, útlenzkir, fundust hér á strætnm anstantil í borginni 2. d. f. mán. Héttr eigandi má holga ser og vitja á afgreihslustofu þjóþólfs. — Til Júbil-yflrsetukonunnar Ingib. Skaftadóttur hafa þegar geflí) á skrifstofu j,jóí)ólfs: hra B. Gnnnlaugsson 1 rd., hra Dr. J. Hjaltalín 1 rd., N. N. 1 rd., samtals 3 rd, Vonazt er lítillar ásjár frá fleirum. PRESTAKÖLL. — Mö br u val la-klanstr, laust fyrir nppgjöf prestsins síra Jörgeris Jóliannssonar Kroyers, nál. 72 ára, eu honum er áskilinn þriþjnngr allra fastra tekja, eftir síþasta mati 583 id. 56 sk ; anglýst 3. þ. mán. — Næsta blaí): Langardag 17. þ mán. 1) Orþamunr sá og6kekkja sem her ræþir um, er svo undit komin, aí> ritstjórnin hafþi þá, 22. f. mán., ekki annaí) fyrit ser vib hendlna, heldren uppkast af varnarskjali prok. JónS Gnbmnndssonar til yflrretterins í Júní 1872; en þegar bett var ab gætt, þá var þab ú 11 i s t n n kærnskjalsins (þar > varnarskjalinn),en ekki kæruskjalsins eigin orb, er tekin höfþo verií) npp í blabib 22. f. mán. Kitst. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti J/s 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr; Jón Guðmundssm. Prentabr í prentsnjibju íelands. Einar Jíórbarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.