Þjóðólfur - 19.08.1873, Side 3

Þjóðólfur - 19.08.1873, Side 3
— 167 — Va>’ greint í Vatnsenda-landi, væri kolalag eittmeð a1veg samkynja steinkola-«bróður» (því vanalegt steinkola-útlit hefir ekki liin efsta skánin Drag- ^yrarkolanna1, og kvað sama vera að segja um Vatnsenda-lagið að ofan) eins og ( Vatnsendalandi þar mótsvið. Jafnsnart sem menn höfðu skoðað °g kynt sér þetta kolalag í Drageyrargilinu nokk- uð gjörr, sameinuðu sig 3 héraðsmenn: Andrés hreppst. Fjeldsteð á Ilvítárvöllum, Páll J. Blöndal laeknir og þórðr þorsteinsson óðalsbóndi á Leirá, °g keyftu kolalagið allir í félagi af ábúanda og eiganda jarðarinnar (Litlu-Drageyrar) Jóni bónda Jónssyni fyrir 30 rd. Kolanáma þessa eðr kolalög, er nú voru tal- *n, beggja megin Ilvítár, mun hr. Vindfeld-IIan- sen nú ætla að ferðast til og skoða, og fer Jón hreppst. frá Iláholti einnig þá ferð með honum. — þar sem getií) var skyudilegrar brottfarar J <5 n s 0- lafssonar, ritstjnra Gungn-Hrdlfs“, í síl&asta bl. bls. 158. þá var þab þar iníshermt, aí) hann hefbi tekib út 2 áfrýun- aT6tefnnr þ. e. í b á b u m þeim fyrri m41onum er Laudshöffc- ^nginrf höf'babi í móti honum. J 0. haftbi ekki tekib út nema ®ina áfrýunarstefnu í því málinu er reis útaf „rógburbar“- 8&kargiftinni, og þar sem bæarþingsréttrinn dæmdi hann (19 Júní þ. á.) til hegnlngar vib almennt fangavibrværi í 6 mán- Uibi. Teb áfrýunarstefna J. 0, er útgefln 26. f. mán., og er ^íearþingsdómaranum, er í því máli (eins og bábum hinurn ^álnnum) var settr, Clausen sýslnmanni, stefnt þar „til þess »*b hann sem dómari verbi dæmdr til hæfllegrar refsingar, ab »töinsta kosti embættistöpun, fyrir aubsjáanlegt ranglæti“. Stefna þessi átti ab „falla í rett“ (koma fram í yflrrfctti) 11. ú. þ. mán. Enginn mætti þar eba gaf sig fram meb stefn- una af hendi áfrýauda (J. Ó ). Ekki mætti þar heldr hvorki ^andshöfbingi né Clansen sýslumabr, og hafbi þó bábum þeim v®rib löglega birt stefnan 26 Júlí; Clanseu mnn hafa verib vibbúinn ab láta mæta þar fyrir sig hefbi stefnan komib fram. — «SKÝRSLA og LÖG liins ÍSLENZKA hióðviuatelaffS, 18 6 9—1 8 7 3 nefnist ^æklingr einn, 23 bls. ( 8 bl. broti (að meðtöldu llhlblaði) sem útgenginn er frá Landsprentsmiðj- l|nni nú um næstliðin mánaðamót. Skýrir þar frá hin fyrstu tildrög þessa nýa félags vors er ^faist þjóðvinafélag eins og nú var mælt, |'afi verið þan, að «á Alþingi 1869 sömdu nokkr- lr alþingismenn með sér, að hafa samtök að því *eggja fram nokkur samskot til þess að halda ^ Hit8tjóra þjóbólfs er eigi alsendis ókunnugt nm þetta ^ taim tíma er hann var unglingr á Indribastöbum fré lft. ^ úrs. Vi86i hann þá og sá á, ab bóndinn sem þá var ^ ^itlodrageyri, Högni aí> nal'ni, bar nokkra af kólmolnm þess- eld ^f'r *®'nn’ nr^n þBÍr bjartri glóí) og gáfu inikinn ^sauka saman vib vibarkolin, en ekki kom npp á þeira logi, „ bruunu þau í gjall, heldr urí)n aí) flísmyndaílri öskn, k'Úrl, a.'b mig minuir. J. G. fram nokkrum landsréttindum vorum íslendinga og reyna að ávinna það sem skorti til að vér gætim orðið þess aðnjótandi». Aftr á fundi 17 alþingis- manna 19. d. Ágústmán. 1871 «voru lög félags- ins samþykt og félaginu nafn gefið, en jafnframt var það ályktað, að lög þessi skyldi einungis vera gild til næsta Alþingis (1873) og að ekki skyldi félagið gjöra þjóðkunnugt um störf sín» fyrst um sinn. þarnæst segir í skýrslunni 2. bls. «J>aðhefir sýnt sig í flestum héruðum landsins, að menn hafa tekið félagi þessu mæta vel og sumstaðar á- gætlega, hefir það lýst sér á ýmsa vegu margvis- lega en einkum á þjóðfundinum á þingvöllum í Júní þ. á., þegar rættvar um mál félagsins, skýrði formaðr (herra J. S. frá Kh.) þar munnlega frá hinum helztu atriðum sem snerta fjárhag þess og athafnir, og ýmsir gáfu sig þar fram til að gjör- ast félagsmenn eða fulltrúar». «Skömmu eftir að Alþing var sett (1873) var haldinn fundr með alþingismönnum þeim sem slofnað höfðu félagið i hitt eð fyrra (1871) o. s. frv.» — «Á fundi þessum var kosin nefnd til» «1. að yfirskoða bráðabyrgðarlög félagsins», frá 1871 o. s. frv. og stinga upp á þeim breytingum á þeim og á fyrirkomulagi félagsins, sem þeim þætti horfa til bóta» «2. að taka á móti skýrslum um reikninga fé- lagsins og tillög, og semja yfirlit yfir fjárhagþess» «3. að ræða um framkvæmdir félagsins og á- ætlun um þæráhinum næstkomandi tveim árum». J>riggja manna nefndin, sem til þess varkos- in (Jón frá Gautl., P. J. Vídalín, E. Kúld) gjörði grein fyrir þessum störfum sínum á félagsfundi 22. Júlí þ. árs. Voru þá lög félagsins, með þeim breytingum cr nefndin hafði lagt til, samþykt; eins yfirlit það yfir fjárhag félagsins er hún hafði til- búið og bygt var á skýrslum þeim er hún hafði fengið; og er þetta hvorttveggja prentað aftanvið skýrsluna; sama er um meðlimatal félagsins einsog þá stóð það og fulltrúatal í kjördæmi hverju, eftir því sem ákveðið var um þá í lok þessa samafund- ar. J>ar var og þá rædd til lykta og síðan sam- þykt áætlun sú yfir tekjur og útgjöld félagsins á þeim 2 ( höndfarandi árum fram til Alþingis 1875, er laganefndiu hafði einnig 6amið, eins og fyrir hana var lagt. <• Eftir að lögin voru samþykt fór fram kosn- ing forstöðumanna félagsins á fundi 23. f. mán. og voru þeir kosnir til 2 ára samkvæmt hinum nýu Iögum. Var þá kosinn

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.