Þjóðólfur - 19.08.1873, Síða 6
170 —
Svona hafói nú J>ingvallafnndrinn sjálfr gengiíi frá pendi-
fararnefnd þessari; hún var a?) ’vísn afráfcin þar á fundinnm
6em opinber sendifararnefnd af hendi fnndarins; til far-
arinnar voro og kosnir nafngreindir menn eins og fyr var
minzt, og samib og samþykt erindisbréf handa sendifarar-
monnum. — En þó var Alþingi gefln jafnframt sú tilhlutun
meb sendiforiuni og réttr til afskifta af henni, allí eftir því
„sem þinginu þækti vib eiga e<br þeim hluta þingsins í ár
„er fer í sómn 8tefnu“ (sera í ávarpi þingvallafundarins er
farib), ab bér lá engi leib fyrir fuudarforsetann (mig) til þess,
ab eg mætti opp á mitt eindæmi kvetya mennina til farar-
innar og fá hverjum þeirra erindisbréflb, án þeirrar tilhlut-
uoar meí) fórinni og afskifta af henni, sem Alþingi voru á-
skilin frá npphafl eins og nú var sagt; þar allt var bundib
svona vií> Alþingi og þaí) „?em því þækti vib eiga“. }>es9
vegna gat ekki verifc neitt nmtalsmál nm þaí), aí> eg sem Íot-
ma?>r Jdngvallafundarins ætti neitt vib þetta mál fyren Al-
þingi gæti verib búib ab afráí)a hvern hlut þaí) vildi eiga og
gæti átt þar aí) af sinui hendi.
Nú vart) á liinn bógirm eigi heldr til neins ab leita á
Alþingi um þetta fyren útséb væri um þab, hvernig stjórn-
arbótarmálií) réfcist og því reiddi af á þinginu ats þessu
sinni. }>ab var eblilegt og rétt í alla sta<bi, þó ab þingvalla-
fundrinn rábgerbi helzt aí) stjórnarmál vort stæbi eins óflugt
og andstætt af sér eins og var í þinglok 1871: ab þeir 2 and-
stæbu flokkarnir „meirihlutinn* og „mÍDiiihlutinn" ebr stjórn-
armennirnir myrtdi enn í sumar bera Jafnhátt hftfubib, bábir
tveir, 6em fyrri, og standa enn jafn-andvígir og jafn-stæltir
hvor í móti óbrnm. f>ví þaí> var einmitt þessi háskalega
afstaí)a málsins 6em knú?)i nú lýbinn til ab rísa svona upp
í einnm anda og stofna til þessa alsherjarþjóbfnndar á f>ing-
vóllnm. Engan gat 6vo inikib sem dreymt fyrir því, fyrir og
nm }>ingvallafundinn ebr allt framanvert Alþingi, ab hinir
fyrri stjórnarmenn myndi nú eigi hreifa einn orí)i né breyt-
ingartillógu í móti þessu stjórnarskrárfrnmvarpiVþingriefndar-
innar þegar þab kom inn á þingib, ekki einu atkvæbi í móti
neinni henriar grein, en sarneina sig þar á móti eindregib
vib þingnefndina og þar meb vib allan þjóbernisflokkinn e^r
„meirahlutann*4 sem kallabr v a r, nm allar varanppástungnr
nefndarinnar og eamþykkja þær beinlínis og í einum anda í
atkvæfcagreifcslnnni.
Svo sem eg nú var?) aí) álíta þab tilgangslaust og á-
raDgrslau6t fyrir mig a«b hreifa þessu sendifararmáli viT) þing-
iT), fyr en eéb væri fyrir endann á stjórnarbótarmálinu, svo
gefr líka ab skilja, ab þingib gat ekkert vib þab átt, efn
megin, fyr en úrslit þessl voru fyllilega komin í kring.
þossvegna dokabi eg vib nieb aí) hreifa þessu, þangab
til 30. f. mán., sarna daginn sem ályktarumræba og atkvæba-
greibsla í stjórnarbótarmálinu gekk af. J>óab mér væri þá
ef þab skyldi álíta þab vib eiga, borib sig. samau vib þessa
sendinefnd, í 8tjórnarbótarmálinoft, þá virtiat rnér ekki ab eg,
er var hinn eini af þeim sem kosnir vorn, sem var vibstaddr hér
og þó ekki neitt vib Alþingi ribinn, mætti eigi missa sjón-
ar á þessari hreíflnga fundarins, og reit eg því þingnefndinni
í stjórnarbótarmáliriu, þegar er hún var pett, og baub niig
fram til vibtals, af fundarins hendi, ef hún svo vildi „og henni
þækti þab vib eiga“. Nefndin svarabi aftr mjóg mannúb-
lega þessn frainbobi mínn, og kvaddi mig síban til a?) kouia
og vera nálægr á einom af hinum fyrstu fundum er hún étti
meb sér um stjóruarbórarmálib.
full-ljóst, ab þingib, úr því, gæti enganveginn orbib samtaka
vib J>ingval!afundinn Jafnvel ekki um neinskonar sendifór,
allra sízt meb því op i n b era snibi ebr fyrirkomulagi seui
fundrinn hafbi einskorbab sendifórina vib ab sTnn leytl, þá
áleit eg þab samt sem ábr skyldu mína, 6em fundarforseta,
ab láta málib eigi algjórt nibrfalla abgjórbalaust og tilrauna-
lanst. Eg ritabi því þingnefndinni í stjórnarbótarmálinn bréf
þenna sama dag og beiddist hetinar audsvara om þab, hvort
hún eba þingib mnridi ætla sér ab hlutast nokkub til um
sendifór þessa, og þá á hvern veg þab mnndi vorba. Svar-
abi nefndin mér meb bréfi daginn eftir. og má hcita ab þab
sé hvorki af né á, nema hvab þar af má rába, ab nefndin og
abrir þingmenn verbi ab álíta þab hyggilegast og réttast,
eftir því aern nú væri komib málnm, ab horttb væri frá 6líkri
sendinefnd sem þeirri er J>ingvallafundrinn hafbi rábgjórt.
Sama skobun kom í Ijós einnig hjá ýmsum óbrum þingmónn-
um er eg átti tal vib om málefni þetla nm sómu dagana.
Yib þetta varb eg þá ab láta 6tabar noma. t5r því ab
Alþingi fanst eigi hlýba ab þab ætti hér neinn þann hlut ab
málnm sem J>ingvallafnndrinn ætlabist til og lagbi á vilja og
vald þingsins, þá sé eg mér eigi fært og álft eigi rétt ab eg
eigi neitt frekar vib þetta sendifararmál.
J>ingvallafundarin8 allrþegnsamlega9ta ávarp til hans há-
tignar konongsins mnn eg því senda bréflega fitjórnarleibina.
Jón Guðmundsson,
formabr J>ingva!lafundarins 1873.
BLAÐIÐ VÍKVERl
I.
«Hvernig er maðrinn í hátt? hvernig upp á aO
sjá? er’ann tígulegr, vel búinn, vel ríðandi,
er nóklmr meðreiðarmaðr eðr penari með’onum?
þessleiðis spurningar, og í hálfum hljóðum þó ef
skamt eitt er frá baðstofu til bæardyra, er ausið
yfir þann sem skundar inn göngin til að segja
húsbændunum «manns-komu» með skilaboðum: að
hann beiðist gistingar eðr biði »að lofa sér að vera»-
Já, hvernig er maðrinn i hátt?« hvernig kemf
hann fyrir? f>að er allt af hið fyrsta sem um cr
spurt, því undir þessu þykir komið hvar skuli vísa
manni til borðs og sængr þóað^ekki sé nema til
einnar nætr.
Varla þarf nú neinn að spyrja að því lengr,
þar sem blaðið Víkveri er, hvernig hann sé í hátt?
hvernig hann komi fyrir? f>egar síðan 12. Júníer
l.blaðið kom í ljós, eru út komin 19 og innan 2
daga hér frá 21 tölublað, eðr sem næst 11 arkir
— eftir því sem hann kallar «V(kverinn»,— á 2Va
mánaðartíma, þaraðauki l'/2—2 arkir rúmar (eftir
því hvort þar er talið 12 bl. eðr 16 bl. brot, en
blaðsíðutal síðasta er 40) af alskonar dómasafni fra
síðustu 3 árunum, og því sem nú stendr yfir.
er þá þegar um talsvert annað eða meira að ræð<t
í þessu efni heldren ef manni bregðr fyrir í sv'P
eða að maðr kæmi heim í hlað sem snöggvast0#