Þjóðólfur - 02.09.1873, Side 1

Þjóðólfur - 02.09.1873, Side 1
25. ér. Reykjavík, Þriðjudag 2. September 1873. 43.-44. 2. 26. - 21. SKIPAFUF.GN I. Komandi frá útlóndum: A.. Pdstskipi?) DIANA yflrforingi þ e s 8 a ferbina CaPÍt. í sjólifcinu G J. G. MacDongalJ U. D. (og 5 utlendom riddaraorfcnm aí) ank) hafnaí)! aig hfcr 29. f. nián. ^Ddir hádegi. Meb þessari ferí) kom nú frá K h ö f n: kand. Phil. Pí*tr Jónsson {assessors Pétrssonar), Sigoríir gollsmitir ^■gfússoo (er dvalií) heflr erlendis siliao hann sigldi til Khafn- ar sýoingarinnar í fyrrasomar), JongfrtSrnar Pálína Steenbach °8 Hildr Thórarensen (Bogadóttir), og sira Jrorvaldr BjOrnsson tá UejTiivilllnni (sjá neíiar); frá B r e 11 a n d i (Grsnton) Goftm. I<ambertsen fyrrv. hanpm , hafíli hann farih noriér til Akreyrar •aiuiveg, eins og fyr var geti?), til þess aí) ráþstafa brottfar- Ihiinnum til Ameríku þaban aí) norþan meþ Qoeen, (sjá ne?)- ar)i og Bnglendingr eijrn sem ferbast til Geysis og máske viþar. B. Kaopför. 1. 23. Ág Rewaid, 39 t., skipst. Steel, kom frá Peterhead, aí> sækja vöror til Kitchie. — Fór aftr 30. f. m.; inet) því fór J. Uitchie og alt hans skylduliþ. Ida, 107,82 t skipst. Petersen, kom frá Kragerö mef) timbrfarm til Ed. Siemsens. II. Komin frá Innlendnm stöþum. Sofle Marie Kirstine, 73 t. skipst. Petersen kom frá Patriksflrþi, úr lansakaopum fyrir Smith. Marie Kristine, 60,61 t. 6kipst. Hauson. Margr. Cecilie, 39,86 t skipst. Hansen, báfiar úr ftskiveiþnm. Dito, 64,50 t. skiptst. Olsen, kom frá Hflrfii. Ægir, 31,19 t skipst. Hansen, kom frá Búfmm. Agnete, 48,55 t. skipst. Jacobsen, kom frá Isa- flrfi, og fór aftr 31. f. mán. Mef> því komo snöggva ferí) héraþsprófastr Isflriþinga sira Árni Bötivarsson og Bigiirtr stiident Sigortsson frá Hjörtsey, og 3 skólapiitar alkomnir Iteward (sbr. nr. 1.), kom frá Akranesi. III. Farandi. Herskipin. IfYLLA fór hétan alfarin til Khafnar 24 f. mán. *'0lUET 30. og BEAUMANOIR, er kom hér aftr af Aust- fJu'fsom 20. fór alfarin 31. þ. m. Kanpför. Heward og Agnete (s|á hér fýrirofan rnetal „komandi"). ' a8- Söormen, 61,83, t skipst. Bnsch, mef> vörnr til Kmh. frá W. Fischer. Emannel 40,62 t. skipst. I.arsen inefi vörnr til Kmh. frá sama. Ae. Margrete Cecelie, 39,86 t. skipst. Hansen, met vör- ur til Kmh, frá Havsteen. ". Salns 58 t. skipst. Tiemann, mef) vörnr til Ham- borgar frá Edn. Siemsen. " Marie Kristine, 60,61 t. skipst. Hansen, meb vörnr til Kmh frá Magnúsi ( Bráfræfl, verzlonarfélaginu °g W. Fischer. — 173 4. 5. 6. 7. 8. 23. — 23. — 27. - 29. - 29. — 29. - 19 S. 23. 26. 30. — Af þeirn er sigldn niefi Júlí-ferf) póstskipsins hétan og nafngreindir vorn af ötru leyti, 157 — 158 bls,, heflr óvörum undaufellzt at nefna sira Isleif Gislasori prest til Keldna og Stórólfshvols er fór þá til K h a f n a r mef veikan 6on sinu 7—8 vetra, Markús at nafni, til þess at leita honom lækn- inga. Enn fremr madame Onuu Knndsen er tók sér far til D j ú p a v o g s og ætlati þatan nortr at Uofl í Vopuaflrti til tengdasonar eíns sira Gnnnlangs atstotarpr. Haildórssonar. — En póstskipit kom ekki vit á Djúpavog í Júlí-fert- inni, er sagt at þokur hafl bannat, og nrtn svo þeir, er tóku sér þá far þangaf hétan at fara ýmist til Færeya og bíta svo þar, etr áfram til Hafnar; var mefal þeirra sira þorvaldr á Reynivölliim, er kom þatan aftr nú f þessari fert og þær jnngfrúrnar Kristrún Ólafsdóttir frá Hallfretarstötum og þórnn Halldórsdóttir frá Hofl, on þær ætlufn bátar at sögn, at sæta seglskipa-fertnm frá Höfn og beint til Múla- sýslna. — þoir póstarnir at nortan og vostan voru ókomnir í kvöld. — Dýraiæltnlrinn Snorri Jónsson,er kom aftr ofanúr Borgarf. í gærkvöld, efar ekki at „miltisbrandr" hafl verit í Skáney; þar drapst enn ein nautkind eftir 21. f m ; þar til ein f Situmúia, vltar hvergi [Sjá næstu bls.]. — Ekki var rektors-embættið enn veitt erpóst- skipið lagði nú frá Khöfn 16. f. mán., eigi heldr Stokkseyrar-brauðið. Kornvara öll hækkaði í verði að mun viktina 8.—15. Ágúst sakir úrkomu-um- lileypinga er þá gengu yfir í Danmörku og öðr- um nyrðri kornlöndum, og gjörðu hnekki á korn- uppskerunni um hríð, en þókti þó vonandi, að ekki hefði þau veðrabrigði langvinnar eðrþungar afleið- ingar í för. Fyrstu dagana af mánuðinum var rúgrinn 7 Vt—8 rd., bankabygg 12—13 rd.; miðl- araskýrslurnar 1. og 8. f. mán. segja 12*/2 —13’/2 rd.; en 15. Ágúst ritar oss merkr stórkaupmaðr, að þá vikuna hafi rússneskr og eystrasalts rúgr komizt upp í 8 rd. verð, danskr rúgr frá f. á. 8V2 rd'> og hinn litli nýi rúgr er á markaðinn hafi verið kominn, þegar uppí 9 rd.; en bankabygg hafi um þá sömu dagana verið keyft tt7 íslands á 12 rd. 80 sk. — Um Islenzku vöruna segir í skýrslu sama stórkaupmanns, að norðlenzk hvít ull hafi verið boðin (þá undanfarandi) í Khöfn fyrir 185 rd. (nál. 55'/2sk- pd.) og snnnl. hv. nli fyrir 165 rd. (nál. 49’/2sk- Pd-) en engir viUað ganga þá að þeim kaupum; en á Englandi hafi norðl. hv. ull selzt (undanfarandi) á 15 pense (nál. 51 sk.) sunnlenzk

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.