Þjóðólfur - 02.09.1873, Page 2
-174 —
á 13 pens (nál. 45 sk.)1 En fremr segir, að 15.
f. mán. (Águst) hafi sunnlenzk hv. ull sú er þann
dag hafi komið héðan frá Reykjavík með Jeune
Delphine, náð von um kaupendr þá þegar fyrir
163 rd. skipd. (nál. 489/io s*5- pd.), en mislitu ull-
ina hafi enginn viljað bjóða neitt (. — Saltfiskr-
inn er kom þá héðan með sama skipinu, muni
vart seljast mun meira en 30 rd., og útlit sé til
að lýsið af sama farminum selist á 28—28'/4rd.
Við þetta verð hefir, eftir í sömu skýrslu,
staðið á lýsinu héðan, i Khöfn allt framanvert
sumarið; hafi saltfiskr sá er héðan kom í Júlí, og
frá Færeyum, að vísu selzt á 31 — 33 rd., en lækk-
að aftr undireins og fregnir bárust af meiri að-
flutningum héðan til Hafnar. Miðlara-skýrslurnar
1. og 8. f. mán. verðsetja saltfisk héðan, úhnakk-
kýldan, 27'/2—30 rd.3 * 8 — Efrir því sem er að ráða
af skýrslum staðarmiðlaranha 1.—8. f. mán. skyldu
menn ætla að kaffe prísarnir færi fremr lækkandi,
nál. 1 — lV3sk., frá því sem var miðjan f. mán.
— PRESTVÍGÖIH ( dímkirkjnnni 31. f. m., af horra bisk-
npinnm Dr. P Pétrasyni, þesair 4 gu?)fræt)iskandidatar frí
prestaskdlarium: A. r n i J ó h a n n s s o n, til Glæsibæar í E)*a-
flríii, BjörnStefánssou til Sandfells í Oræfum (Anstr-
skaftafells.6), Stefán Pétrsson (frá Valþjófstab) til
Desjamýrar í Norbrmúlas , og P á I I Ó I a f s s o n til aþstoþ-
arprests föfcur síuum Ólafl prófasti Pálssj'iii, K. af Dbr. á
Melstaf).
-j- Mánudaginn 18. d. f. mán. andaðist að óð-
alseign sinni Árkvörn í Fljótshlíð merkisrnaðrinn
P á 11 óðalsbóndi Sigurðsson, nál. 63 að aldri
fæddr þar í Rangárvallasýslu 1810, af góðu for-
eldri, Sigurði stúdent Jónssyni í Varmahlíð og
Valgerði Tómásdóttur. Hann var hreppstjóri í
1) petta nllarverb á Eglandi allt fram jfir 10. Jrtlí þ. á.
ber alveg heim vit) þaþ er oss var skrifab frá Livorpool 19.
8. mán., þat) er a? segja fyrir enskt pd. (nál. 30 lób dönsk)
en þar segir, aí> ollarmarkabrinn hafl þá fremr verib í lifnuii
hinti sibasta viku-tíma. Aftr í óbrn bröfl 18. f. ni frá sama
Liverpool-kaupmanni, segir, ab ullarmarkabrinn sh „irijíig fastr“
(þar sem er (sl. iillin?) og meb því ekkert selist [af því
selhndr vili ekki líta vib því iága verbi sem kanpendr bjófci]
þá verfci ekkert sagt enn um ullar-prísinn". — 2] I breflnu
18. f. mán. frá Liverpool, segir ab um þá dagaria hafi verib
seldr þar í Liverpooi farmr af saltfiski og lfsi frá Færeyum;
hafl fiillkominn þorskr selzt á Lst 19 hvort ton. smærri [þyrskl.
Og stfítuugr] Lst 17, og latigan [söltnb] Lst. 18. fyrir ton;
teli mabr nú hvert „ton“ fi skpd 7 Ipd ebr 2,132 pd dönsk
[= 2,240 ensk pnnd], en hvert Lst [pnnd sterl ] 9 rd., þá
var, eftir því stór-saltflskr nál, 26 rd. 82 sk. langan nál. 25 rd
32 sk ; þyrskl. nál. 24 rd.; lýsi seldist Jafnvel mibr í Liver-
pool lieldren í Khöfn, einkum hákarlslýsi; Ijóst þorskalýsi sjálf-
brætt, aftr ( betr. Sóltu?) ísa [af Austfjörlum] soldist í llöfn
snemma í Agúst á 19 rd.
Fljótshlíð um mjög mörg ár, alþingismaðr Rang^
æinga árin 1853— 1863, og var jafnan talinn einö
af vorum beztu þingmönnum að frjálslyndi, einurð
þreki og mælsku, var og mikils metinn í hverju
sem var þar í sínu héraði, sem og víðar.
■j* 23. d. f. mán. dó hér í Reykjavík tómthús-
maðrinn Guðmundr Helgasoní Grjóta, nál.
50 ára að aldri, ekkjumaðr. «Á sínu bezta skeiði
þótti hann einn hinna færustu leikmanna hér um
Nesin, jafnt á sjó og landi, að þreki fimleik og
snarræði; elskaðr af öllum er honum kyntust,
vel greindr, stilltr og ráðhollr. En líf hans rann
ávallt til þungra rauna og margskyns þrauta er
loks drógu hann til dauða».
— BRÁÐAFAU í nautpeningi, ebr „m i I t i s b r a n d i “
[miltisdrep] or nefnist öbru nafui, kom nú enn npp í f. nn
á bæimm Skáney í Rcykholtsdal, og er af öllu aí) rába aí>
her Be um sama brábafárib ab ræba seni í tlagavík í Grafn-
ingi næstl. vor fsbr þ. árs þjóbólf 94 og 122. bls.], á Ás'
vib IJafnarfjörb í fyrra og aftr í vetr,#og á Gubrúiiarstóínffl
í Vatnsdal. Byrjabi þai) svo í Skáney 13. f m. [mibvikud J
ab ein kýrin varí) sem heltekiu á svipstundu, þá aftr á laug-
ard 1(1. vetrgamal! básgeldingr, saraa dag í Skáneyarkoti ci»
kýr [nautpeningr af bábum bæuiium gekk sainan], og 2L
[flmtud ] enn ein kýr á heimabúiiin; allir þessir nantgripir urÍKJ
j skornir af svo enginn þeirra varb beinlíiiis sjálfdaubr, Jún
bóndi Hannes6oii á Skáney fór hör sjálfr subr ab tjá auii'
manni frá þessu og leita leyfls um ab færa sbr í nyt áturn-
ar, er þegar hafbi gjört verib ab nokkru, húbirriar o. s. fr?*
og mun þab hvorlii hafa verib leyft nö batinab þá í staí),
gjörb ráhstöfiin til aí> Dýralæknir færi þangab nppeftir tafal'
laust, og mun koma í Ijós ítarlegri skýrsla þegar hann sr
aftr kominn.
— Fiskiaflinn siban vorvert(?sar-!ok [Jónsmessu] heflf
verib efnstaklega misskiftr hbr sybra á opnuin bátnm; vart 1
meballagi t d á Akranesi og fyrir sunnan Hafnarfjörb, sn?r
úr til Iteykjaness, aftr fyrirtaks gó?r her nm Álftanes og Set'
tjarnarnes; nm þessi nesin munu menn nú liafa frá 250 —
450 til hlutar af þorski e?a þá víst af „saltandi flski“;
eru eigi fá dæmi þess, ab einstakir menn fengi á vikutíi0'
anum síbaita af Júlí og fyrsta af f. mán. fr l'/i — 1 ’/a BkiP'
pund til hlutar. Sjálfsagt cru þeir eigi margir, ergetihaldi®
uppi róbrum og sjósókn nm þenna hásumar tíma, þar er>8,r
eru vermenn hór utanhera?s, en mýmargir nesjamanna ^e!
innsveitis ýmist bunduir vib hoyanuir á grasbýlnm sínum, 6,1
ýmist farnir vibsvegar til kaiipavlnnu þegar „um messl,r 1
þar me? ern þeir nú farnir ah vetba æ fleiri Nesjamanna, e!
gefa sig vib flskiafla á þiljnskipum eftir því sem þau fjölg3
hör ár frá ári.
Fiskiaflinn á þllsktpnm hér um Faxaflóa heflr veri?
góbr yflr höfub ab tala, þótt misflski? hafl veri? nokko®'
höfum vfer eigi geta? fengi?) nákvanna aflauppliæí) af ,,ver^
þilskipi fyrir sig; þau er bezt hafa afla? munn liafa fe"®1
frá 7 — 12,000 flska alls ebr a? öllu töldu, þar á mebal
gret Cecilía; en minst 4—fiOOO. fiar á mebal þær „Fanny
„Reykjavík“ þeirraGeirs Zöega og hans félaga; þilskipaafli,,n|
Ve6tfjöi?um heflr verib mun rýrari, en aftr hákailsaflinn o11
kin
J