Þjóðólfur - 02.09.1873, Qupperneq 7
- 179
12 sk., málfærslumonnuin partnnna, er báí)ir hofbu féngib
?jafs6kn, voru dærndir 5 rd. í máifærslulaun hvorum úr opin-
herum sjúbi“.
„J)e8sum dómi heflr nú Dúinhildr skotib til yfldómsins
a^ fenginni gjafsókn og krafizt þar, ab hún verbi dæmd sýkn
lyrir ollum kærutn og krófura mótspartsins í málinu, en um-
hobsjúbrinn dæmdr tii ab greiba allari málskostnab fyrir bábum
rettum skablaust, og þar á mebal hæflleg Iaun til hins skipaba
svaramanns hennar vib yflrdóminn, samt skababætr eftir úvil-
hallra manna mati. Hér vib yflrdóminn getr þannig midir-
rettardómrinn eigi komib ti) rannsaks, hvab gagnstefnuna
snertir, og \erbr þvi her abalspnrningin sú, hvort Dómhildr
eigi ab lúka hiria umræddu landsknld ebr eigi; en til þess
ab geta heiratab slíka landskuld af henni, útkrefbist, ab
sannab va^ri, ab nokknr hluti af landi því, er manui hennar
var útvísab til byggingar, væri konungs eign, on þetta heflr
alls eigi verib sannab undir málinu. Slík sónnnn innihelst
eigi í hinuin framlógbu amtsbrefum og þó Vilborgarkotsland
hafl verib notab ab meira eba minna leyti frá Hólmi, meban
þab lá í eybi, þá 6aimast eigi þar meb, ab nokkur hluti þess
hafl logib undir Hó)m f«já tilskipuu 15. apríl 1776 § 2] eins
og líka rába er af áreibargjórb þeirri er l'yrr var nefnd, ab
þegar Hólmr nú soinast var matin til dýrleiks, var eigi haft
tillit til afnota þeirra er hann þá hafbi af Vilborgarkotslandi;
þvert á móti virbist hib gagnstæba sannab, ab Vilborgarkot
haíl verib sérskild Jórb til forua, en sem legib hellr í eybi í
ómnna tíb, unz Jón Iijarna6on bygbi 6ér þar bæ og tók
landib til yrkingar. Umbobsjóbnum vírbist því ekkert eign-
artilkall geta borib til nefndrar jarbar. Kigi \erbr heldr
állitib, ab Jón Bjarnason haft sknldbundib sig til ab greiba
áininzt gjald, er undirdómarinn þó virbist ab hafa álitib,
því hann mælti meb berum orbum móti því vib útvisunar-
gjórbina. ab haim væri skobabr sem leigtilibi, heldr bæri
8«r eptir tilsk. 15. apríl 1776 landib meb níbýlismanna rétti.
Ab vísu virbist hann eigi hafa fengib slika útvísun á landinu,
8em tilsk. 15. apríl 1776 hljóbar um, en slíkt atribi getr þó
®igt geflb hinu opinbera rétt gegn honum til ab heimta
gjaldib, því hé.r á landi á eigi konungr þab land, er enginu
^Ust eigandi ab, heldr er þab land almenningr og fylgir
teini reglum er þar um gilda".
„Af fyrtébum á6tæbnm ber þannig ab dæma áfrýandann
^ómhildi Jónsdóttur sýkna fyrir kærum og krófum mótparts-
11,8 í þessu raáli, en hvab málskostnab í hérabi snertir, ber
stablesta imdirréttardóminn. Málsfærslulaun hins skipaba
6varamanns fyrir yflrdóminnrn, er ákvebast til 10 rd., greib-
l6t úr opinberum sjóbi. Mebferb |málsins fyrir nndirréttiuum
^eflr verib vítalaus, þv{ ab \ísu beflr undirdómarínn haft
sPQrsmál eitt til úrskurbar í 11 vikur, eba [jfrá 24. Október
!872 til 11. Janúar 1873, on hins vegar heflr liaim réttlætfc
^e,l,,an drátt ineb embættisaimríki sínu, og virbist því ekki
ástæba til aí> láta þetta varia hann ábyrgiar, einkum
*"Hrngr málspartanna heflr kraflzt þess, Flutningr máls-
'"8 fjrir yflrddminnm heflr verli löglegr1'.
„|>ví diemist rétt ai vera":
.Áfrýaudinn Ddmhildr Jdnsdáttir, á fyrir krófum og
ril>n Umbois mannsins yflr konurigsjr>riunum í Gullbriugu-
^jdsarsýslum í þessu máli sýkn ab vera. Hvai máls-
8t,iai f fljraii snertir, 4 nndlrréttarins dómr draskaílr ai
***■ Málsfærslnlaun hins skipaia svaramanns áfrýandans
J(j )®rdáminn, málaflntningsmanns Jóns Guimundssonar, 10
horgi8, úr opiuberutn sjóii".
kæ
k0l
BLAÐIÐ VÍKVERJI
1. (niðrlag frá 171. bls.)
En hvað um það; brátt varð það samt uppá, að
hér hefði einhverir þeir útgefendr hönd í bagga
með fram, er bæði vildi og sæi sér fært að halda
úti blaði af fullu fylgi, án þess þeir þyrfti að rata
þegar í þær ógöngur að gefa sig á gjaldtrausts-
náðir þessarar blessuðu Lands-prentsmiðju vorrar;
menn segja hér, að hver skildingr fyrir pappír og
prentun sé greiddr út í hönd. Eins þókti það
koma brátt i Ijós, að hér mvndi þó einhverir fleiri
leggja hönd á ritstjórnartaumana heldren herra
procurator Páll Mehteð einn, er blaðið nefnir rit-
stjóra sinn, — það vita líka allir, að hann er síðr
en ekki upptaksmaðr blaðsins eðr »pottr þess og
panna« (sem menn segja), heldr var hann fenginn
til að leyfa, að blaðið mætti bera, styðjast og blómg-
ast við hans þekta ritstjóra-nafn, svo góðkunnr
sem hann er að þeim starfa svo sem mörgu fleira1;
svo sýnist mönnum, sem allt annað taumhald sé
við Víkverja; þó að hann sé »kurteis í ferð« og hafl
gætt allrar blaðnlegrar sómasemi í hverju einu það
sem af er, þá kemr hann þó unggæðislegar fyrir
og sýnist lausari ákostunum og slögóttari en svo að
maðr geti verið í nokkrum vafa urn það að herra
P. M. siti hér ei einn við stjórntaumana. Til hvers
er að vilja draga svona fjöðr yflr það sem allir
sjá og allir vita, að herra landskrifarinn eða
eptir því sem þeir vilja hafa það sem teigðast:
»latids höfðingja eða« landshöfðindjadœmis« —
skrifarinnj Jón Jónsson Johnsen, er aðalstofnari,
aðalútgefandi og aðalritstjóri blaðsins Vikverja?
|>óað óhætt muni að fullyrða, að þessu sé
svona varið í réttri raun og þó að engi muni geta
botnað í því, hvað þessum aðalritsstjóra og aðal-
útgefanda blaðsins geti þá eiginlega gengið til með
þessi ritstjórnar-villiljós og útgefanda sjónhverflng-
ar, — eins og þetta »Nokkrir menn í Reykjavílc«
hafi gjört eða gjöri nokkru sinni þessi hin blaða-
greinin er hafa verið að þemba sig á þessu, að
nokkru fastari á foldinni, vinsælli eðr varanlegri!
ekki vildi það reynast svo hvorki á »Baldri« né
»Göngu-IIrólö«,— f>á verðr samt eigi annað sagt
en að »Víkveri« liafi »komið fremr vel fyrir«
hingað til og með atlri ytri sómasemi; og það svo,
að engi blaðamaðr, að vér ætlnm, þarf að hyllast
til þess að verða ekki á vegi fyrir honum, eða ganga
á sig sniðgötu til að mæta honum ekki, til þess
að geta svo fríazt við að verða fyrir kveðju hans og
1] Eins og kunnngt er, var herra P. M. me&ritstjóri og
meííiítgef. „Reykjavíkrpóstsiiis" [oieí) Th. Jónassen og S. Mel-
stebj 1844 — 49; mebútgefandi 3 fyrstu ára blaíisins „Islend-
ings“, meb 0 öíiriim hölfeingjum, árin 1860-64; og meíritst.
þjútíólfs 18. og 19 ár 1865-67.