Þjóðólfur


Þjóðólfur - 02.09.1873, Qupperneq 8

Þjóðólfur - 02.09.1873, Qupperneq 8
180 — ávarpi. Haldi blaðið Víkv. þessu sæmilega ytra sniði, sem það hefir á sig tekið, áfram, þá ætlum vér að hver maðr geti verið vel þektr að því að ganga á vegi með honum í öllu bróðerni, taka tali hans og ávarpi og svara honum, þótt meiningarmunr verði og ólikar skoðanir. AUGLYSINGAR. — Ilér með innkallast samkvæmt opnu br. 4. Janúar 1861 með 6 mánaða fresti: 1. Allir þeir, sem telja til skulda í dánarbúinu eptir Jón Gunncirsson, sem dó að Odda á Rang- árvöllum 5. Júní þ. á., lil að lýsa kröfum sínum og sanra þær fyrir skiftaráðandanum hér ( sýsla; 2. Lögerfingjar nefnds Jóns Gunnarssonar til að lýsa erfðarétti sínum og sanna hann fyrir sama skiptaráðanda. Rangárþings skrifstofu 14. Ágúst 1873. H. E. Johnsson. — Dánarbúinu eftir bónda Porstein heitinn Símonarson frá Lágafelli í Austrlandeyjum verðr að forfallalausu skift hér að heiinili mínu Velli í Hvolhreppi föstudaginn hinn 14. dag næstkomanda Nóvember mánaðar, kl. 10. f. m., og aðvarast hér með hinir myndugu erfingjar og skuldheimtu- mennirnir í búinu um, að mæta þar, eða láta mæta þar til að gæta gagns þeirra, Rangárþings skrifstofu 14. Ágúst 1873. H. E. Johnsson. — Hér með aðvarast lögerfingjar vinnukonu Guðrúnar Magnúsdóttur, sem dó að Krossi í Austr-Landeyjum 24. Janúar þ. á., um, sem fyrst, og í seinasta lagi innan árs og sex vikna, að lýsa erfðarélti sínum og sanna hann fyrir skiftaráðand- anum hér í sýslu. Rangárþings-skrifstofu, 14. Ágúst 1873. M. E. Johnsson. — J>eir, sem til skulda eiga að teljá í dán- arbúi faktors sál. P. L. Levinsem, er dó hér í bænum 1. þ. mán., innkallast hér með, samkvæmt tilskipun 4. Janúar 1861, með 6 mánaða fyrir- vaca, til að koma fram með kröfur sínar til téðs dánarbús og sanna þær fyrir mér sem skipiaráð- anda. Skrifstofn bæarfógeta í Reykjavík, 30 Agúst 1873. A. Thorsteinson. fág* J>eir, sem vilja fá bækr, hér við prentsmiðj- una, í bandi, verða að láta mig vita það fyrirfram, svo ég geti haft tfma til að láta binda þær inn. Nú er bókbandið orðið talsvert dýrara en áðr, sem kemr mest til af því, að skinnin eru nær- felt helmingi dýrari en þau hafa verið, þaraðauki er vinnan á því dýrari. þektir og áreiðanlegir kaupendr fá eftir samkomulagi borgunarfrest; auk prentpappírs, fæst skrifpappír og bókbandspappír (marmoreret) keyftr. Reykjavík 2. Septemb. 1873. Einar Þórðarson. — Yfir h egn ingah ú s i ð í Reykjavík á að selja ráðsmann, og skal hann geyma varðhalds- manna, sjá um vinnu þeirra og standa fyrir mat- reiðslu handa þeim. Nákvæmari skýrslu um kjör ráðsmannsins geta menn fengið hér á skrifstof- unni og verðrað senda bónarbréf um sýslun þessa hingað innan 30. Seplbr. þ. á. Afgreiðslufstofu Landshöfðingjans 30. Ágúst 1873. Jón Jónsson. ritari — Hestr jarpskjóttr, keyftr austan úr Mýrdal, 8 vetra, afrakað fax næstl. vetr, aljárnaðr með sexbornðum járnum, pottuðum, vakr, ólatr, ómark- aðr, hvarf héðan úr heimahögum aðfaranóttina 20. þ. mán., og er beðið að halda til skila að Velli í Hvolhrepp eða að Holti undir Eyafjöllum. Vífilstöðum, 21. Ágúst 1873. . Björn Bjarnason. — Ströi-bolti úr kopar tapaöist II. f. mán. á leið frá Steinkudysi inn á Öskjuhlíð, og er hver [ sá, er fundið hefir, beðinn að halda til skila á afgreiðslustofu þjóðólfs. •— Um öndvcrðán f. mán. var á þilskipi einu, er þá lá fyrir þorsk norðr um Kambsleiru, kræktr upp dreki einn nýlegr og partr af skötulóðarás með nokkrum önglum við; eigandi má helga sér og vitja til Ólafs kaupmanns Jónssonar í Hafnar' | firði. — Hestr jarpslcjóttr, sokkóttr, með hvítan skjöld á vinstri liliö, nál. 10 velra, mark: blaðstýft frana- vinstra, brennimark á báðum framfótarhófum: B- Th., ættaðr undan Eyafjöllum, hvarf af Kleppsmýr- um undir lok f. mán., og er beðið að halda til skila að Holti undir Eyafjöllum, eðr á afgreiðslu- stofu þjóðólfs. PRESTAKÖI.L Veitt: 28. f. ra. G I æ s i b æ r ( Eyaflrbi kand. Arna Jé' hanssyni. — S. d. 8 a n d f e 11 ( Öræfnm kand. Birni St#' fánssyni. — S. d Desjarmýri í Norbrmúlasýslu kanú Stefáni Pétrssyni Öll eru braub þessi veitt raeb fjrirho'U eftir kgsúrsk. 24. Febr. 1865, og snktu engir abrir en þessir er hlntu. — Næsta bleb: Langardag 20 þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstra*.ti JVs 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmtbju íslands. Einar þfirbársou. A

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.