Þjóðólfur - 06.10.1873, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 06.10.1873, Blaðsíða 1
85. ár. Reylcjavflc, Mánudag 6. Október 1873. 46. SKIPAKOMA. 2. Okt. Reykjavík, 92,14 t . skipst I M. Hansen, kom hingaíi frá Keflavík, kora þangafc 27. Agúst frá Liverpool raeí) salt til Siemsens verzlunar. — (í dag) er komin til Hafnarfjaríar Chrfstlne Marie, 40 t., skipst. P. Hansen, meb salt til Knudtzous- verzlunar frá St Martin (Frakklandi). -J- 13. f. m. andaðist að Breiðabólstöðum í Vatns- dal uppgjafar-prestrimi sira Ólafr Hjaliason Thor- berg 77 ára að aldri, síðast prestr að Breiðaból- stað í Vestrhópi, og var jarðsettr þar að Breiðaból- stað 27. f. mán. Hann var borinn að Iiirkjubóii á Langadalströnd 22. d. Desernbermán. 1796; voru foreldrar bans sira Hjalti þorbergsson, (er prestsem- bætti þjónaði 55 ár, andaðist þar að Kirkjubóli 1840, 82 ára) og Guðrún Ólafsdóttir, prófasts á Ballará, Einarssonar1. Sira Ólafr Thorberg vígðisttil ílvanneyrar í Siglufirði 1825, fluttist til Iielgafells 1844, aftr þaðan til Breiðabólstaðar í Vesirhópi 1859, en gaf upp það brauð 1867, og hafði hann þá stað- >ð í prestsembætti um full 42 ár; góðr kennimaðr, Srandvar og vandvirkr embættismaðr, og valmenni. Hann giftist 1 ts25? Gufcflnnu Bergsdóttur tresmifcs á ísa- ^rí)i Sigurfcssonar og vorn þau sira Olafr syzkina b«*irn eír ^Jng náskyld ; þeim varb alls 6 barna aufcib er úr æsku ^oinust, þeirra iifa nú 5, og er eitt þeirra amtmabriun yflr Subr- og Vestr-amtinu, berra Bergr Thorberg. HERBA RITSTJÓRI «þJÓÐÓLFS»! Eftirfylgjandi viðvörun til BrasiHufara leyfí eg ^ár að mælast til, að þér birtið f blaði yðar hið a'lra fyrsta. Slík viðvörun hefði reyndar átt að Vefa komin fyrir löngu frá stjórninni; en með því e8 veit ekki til að bún sé enn komin, eða sé einu SlI1ni á ferðinni, dreg eg ekki lengr að gjöra mitt ll'i að firra dáraða landsmenn opnum háska. Eg '°na að enginn leggi mér það ámæli í staðinn, eg trani mér fram ófyrirsynju fyrir betri hendr 1 þessu máli. Eins og kunnugt er, hafa nú um nokkur ár Verið hreifing ar um norðr- og austrland, til að e'ta af landi brott til betra heims. Sumum þykir *eni þessi betri heimr sé allar götur suðr í Brasilíu; a^a því margir fest augu á þessu landi til að ^ B Ól»fr prífastr Einarsson var og merkis-prestr, þjdnatl Ptestsembætti um ál ár, og aDdaíist 1817 91 árs a! gróðrsetja þar í garði farsældarinnar ættar-ask sinn. Guðfræðingrinn Magnús Eiríksson hefir gjörzt að nokkru leyti hvatamaðr þessara Brasilíuferða. Hefir hann auðsjáanlega komizt í tæri við nmboðsmenn Brasilíustjórnar er hún heldr úti meðal hinna «hraust-bygðu« Norðrálfubúa til að fá þá til að gjörast nýlendumenn þar syðra, sér í lagi í Assungui og í Cananea. Nú litr svo út sem menn ætli að gjöra enn meiri alvöru enn fyrr að þessum Brasilíuferðum, og er því öldungis nauðsynlegt að auðtrúa og fáfróðr bændalýðr viti hið sanna um það land, þar sem hann ætlar sér að bera beinin. Fari menn þangað sfðan, er þeir vita betr, hafa þeir sér sjálfum um að kenna ef illa fer, en engum öðrum. Eg ge't þess hér, að vegna þess að stjórnin hefir engar bendingar gefið af neinu tagi þeim er farið hafa þegar eða fara ætla til Brasilíu, verðr ísland að bera allarl þann kostn- að er af kann að leiða misförum eðr óhöppum nýlendumanna, það er að segja ef þein^, sem nú eiga um fé vort og stjórn að véla, þykir sér yfir höfuð skylt að hirða nokkuð um nýlendumenn frá íslandi. Aðrar mentaðar þjóðir láta sér mjög ant um þá, og sérílagi að þeir ekki verði hand- bendi stjórnar sinnar. Hvort stjórn vor viðrkennir sömu mannúðar grundvallarreglur í þessu efni, er mér óijóst. Hina áreiðanlegustu upplýsingu um hag manna í stjórnarnýlendum Brasilíuríkis erað fá úr skýrsl- um hins enska sendiherra, í Rio de Janeiro, um meðferð enskra nýlendumanna, er umboðsmenn Brasiliustjórnar hafa nú hin síðari ár verið að draga til Assungui og Cananea með alskonar kostaboð- um. Umboðsmenn þessir gefa út prentað yfirlit yfir ráðstafanir þær, er stjórnin í Brasilíu hefir gjört fyrir nýlendur sínar. þetta yfirlit er ( mörg- um greinum, og eru allar girnilegar til fróðleiks. Meðal annars segir þar, að hver nýlendumaðr fái 18rd. í peningum er hann lendi í Cananea, dals- virði hér um bil um daginn og öll nauðsynju tól, þangað til fyrsta uppskera er birt og í hlöðu kom- in. J>etta, eins og allir sjá, er lífsspursmál fyrir alslausan nýlendumann. Sendiherra Englendinga eyðir ekki öðrum orðum að þessu gullna boði, en að það sé «helber ósannindi» (Skýrsla sendiherr- ans 4. Janúar 1873).

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.