Þjóðólfur - 06.10.1873, Blaðsíða 2
— 186 —
Aðalafurðir í þessum Brasilíu nýlendum eru
kaffl, sykr, tóbak og mandioc (urt, sem tapioca,
slímhveiti, er unnið úrj. Eftir þessu má sjá að
loftslagið er heitt (tropiskt) og mönnum norðan
undan ísbrún heimsins hið óhollasta til frambúðar.
En hér við bætist, að það varla borgar sig að
yrkja þessa ávezti í ríkisnylendunum vegna þess
að allt er í trassaskap frá stjórnarinnar hálfu. það
ervenja ( þessum nýlendum, að þær era hlutaðar
í sundr í spildur handa nýlendumönnum að yrkja.
Bið sama er og gjört sumstaðar annarstaðar, en
með þeim mun, að annarstaðar eiga menn frjálst
að kjósa hvaða spildu sem þeir vilja, en í Brasilíu
er nýlendumaðr settr þar sem nýlendustjóra líkar.
En við þetta er að atliuga, að í marga mánuði
hafa engar nýlendu-spildur verið afmældar né
neinar ráðstafanir verið gjörðar að gjöra þær byggi-
legar. Nýlendumenn eru því teknir og settir í
vegabætr og vinna þeir þar samfleytt 12—14 tíma
á dag fyrir 1 milreis, 600 reis eðr lök tíu mörk;
sumstaðar fyrir dal að eins. Eftir þessu fer viðr-
værið. Umboðsmenn stjórnarinnar segja að matar-
ræði sé hið satna og þar sem það er bezt í Norð-
álfunui; sé nauta-, sauða-, kálfa-, lamba- og svína-
kjöt, hænsna og andafæða, jarðepli og ýmsar kál-
tegundir. «í stað þess», segir sendiherrann, «fá
menn ekki annað til matar en carne secco þ. e.
vindþurkað og sandbakað villiuxakjöt, svínakjöt
(nýtt og saltað) mandioc, mjölmat, svartar baunir
og þess konar. Nýtt nautakjöt smakkar fátækt fólk
sjaldan eðr alldrei». (Niðrl. í næsta bl.).
^ - ÚTLENDAR FBÉTTIR dags. Khöfn. 15. d.
Ágú*lm. 1873. (Niðrlag frá 177.—178. bls.).
í borginui C a r t h a g e n a, en hún liggr í fylkirin M n r c i a,
var einn af hershófbingjum þjóbveldisins, Gontreras a% nafni,
fyrir opphlanpsmonnnm ásamt 2 þingmomimn af ófribarseggja
flokki, er heita Antonio Galves og Poveda; hófW þeir gengib
af þingi meb hinnm lagsbræbrnm sínum, sem fyr var sagt
fór þó upphlanpib þar ekki fram meb manndrÁpum eius og
í Alcoy Nábu upphlaupsmenn herskipum, er stjórniu átti á
hofuinni, og var þab henni mikill bagi. Lýstu upphlaups-
menn þvf yflr, ab kantónan (fylkib) Mnrcia væri óháb 6tjórn-
inni í Madrid, og ab óllu sjálfu ser rábandi. J>egar þetta
heyrbist til Madridar, sendi Pi y Marzall einn af rábgjófum
sínum, til ab s e m j a vib npphlanp^mennina, en þab var nú
líka til nokkurs! Hann varb feginn ab komast á brott sem
skjótast, því ab npphlaupsmenn skutu á hann. Ekki datt
stjórninni í hug, ab senda her þangab, fyr en þab var orbib
of seint, og hefbi faón þó getab þab, ef hún hefbi viljab.
Jjjóbfnndrinn fór nú ab sjá, ab Pi y Marzall var manna sízt
fær um, ab reisa Spán npp úr óstjórninni. Tók hann því
vóldin af honum og f«kk þau í hendr manni þeim, er Sal-
meron heitir. Heflr allt síban gengib betr; heflr stjórnln
gengib allrósklega fram í þvf, ab kúga nppreistina í snbr-
hórnbunum. fiab var líka mál komib, því ab ófribarsegg-
irnir og abrir óeyrbarmenn þar sybra hofbu bert upp hug-
ann því meir, er þeir sáu, hverja vægb Pi y Marzall sýndi
uppreistarmónnum;"8ást þetta bezt á því, ab r&tt um þab leytí,
erPiyMarzall fór frá, gjórbu margar og stórar horgir enn upp-
reist, svo sem Valencia, Alicante, Granada, Sevilla, Gadiz o.
s. frv. — Salineron heflr síban hann tók vib, gengib aft
opphlanp*mnnnurn meb oddi og egg, ög orbib vel á gengt;
heflr stjórnarherinn tekib hverja borgina á fætr annari, svo
ab nú er ei^i annab eftir, en ab ná Carthagena, sem líklega
verbr brábnm. þab eru þannig óll líkindi til, ab uppreistin
í subrfylkjuiiufn verbi kúgub. Ab þv( búnu ætlar 6tjórnin
ab taka alvarlega í lurginu á Karlungum, hvernig sem þab
uú fer.
þab heflr eigi verib laust vib, ab bófbingjum álfu voryar
hafl ofbobib lætin á Spáni; einkum heflr þeiin stabib stuggr
'af abfórum upphlaupsmanna í subrfylkjunum, því ab Jafn-
abarmenn hófbu þar viba yflrhónd, svo ab hætt var vib ab
Spánn þannig yrbi gróbrarstía fyrir þesskonar kenningar; þab
er því engiu furba þó ab menn, 6em annars berjast á móti
ólluin frelfiishreiflngum, líti óhýru auga til jafn ofsalegra bylt-
inga, og þessar eru. þetta kom og fram eftir upphlaupib í
Carthagena. Er sú saga til þess, ab Contreras fyrirlibi npp-
hlaupsmanna sendi á stab fiá Carthagená herskip eitt lítib
er VIGILANTE het; hafbi þab innanborbs Galves þaun, er
i fyr var getib, og skyIdi fara til borgarinnar Almeríu og æsa
roenn þar til oppreistar. Hafbi skipib rauba blæju nppi, en
þab er fáni upphlaupsmanna. A leibinni mætti skip þetta
þjóbversku herskipi, er FKIEDRICH CARL heitir. Kanu-
abist foringi þess eigi vib rauba fánann, og skorabi á VIGI-
LANTE ab gefast upp, og varb svo ab vera 6em hann vildi;
var vórn engin af upphlaupsnianna hálfu; fekk foringinn síb-
an skipib stjórniimi í Madrid, en slepti skipshófninni.
J>etta er inerkilegt ab því leyti, ab þab mnn vera fyrsta af-
reksverk hins þjóbverska flota á sjó. Stjórnin í Berlín heflr
reyndar lýst því yflr, ab þab hafl eigi verib meb sínu rábi,
er foringiim á Friebrich Carl fór svona ab, en hvernig seni
því er varib, þá hafa Prússar, Englendingar, Italir og Frakkar
o. fl. 6ent flota til Mibjarbarhafsins, og láta þeir í vebri vaka,
ab þeir ætli hver um sig ab halda hlíflssklldi yflr lónduiu
síimm, þeiin er heima eiga á Spán, en liklega eiga flotaf
þessir mebfram ab vera til taks, ef 6tórveldin vilja 6kerast í
leikinn. Nýlega fór Contreras á 2 herskipom til Almerío,
þegar hann sá, ab sendiferb Vigilantes mistókst; skaut hann
þar á bæinn, en bæjarbúar vórbust svo vel, ab hann varb fr£
ab hverfa; eigi skiftn hin útlendu herskip sér af því. En ^
vildi Contreras leggja ab Malaga; eru þar margir útlendir
kaupmenn^ bónnubu Jjjóbverjar og Englendingar ab rába á
þá borg, tóku hann og skipin og flnttn allt til Carthagena
aftr; er nú sagt, ab þeir hafl slept Contreras, en skipin ero
þar enn í haldi; hafa upphlaopsmenn reynt ab ná þeí10
aftr, en þab heflr mistekizt.
Af F r a k k 1 a n d i heflr heyrzt, ab sætt væri komi11
á milli lógerfbamanna og Orleaninga, og ab bábir flokkarnir
hafl komib sér 6aman um, ab halda fram greifannm af Chani"
bord (Hinriki 5.) til konnngstignar. j>ab er þó eigi víst, ^
mikib verbi úr þesso, þegar til alvóruimar kemr, og skal
því eigi rita rneira um þab ab svo komnu.
Uér í Danmórku er, 6em stendr, allt daoft og tíbínó*
lítib. Geta má þó þess, ab æb.«ti réttr hefir nú dæmt
Jafnabarmanna foriugjaima, Píós, Brix og Geleffs, er eg ^
ábr mirmst á. Er Píó dæmdr í 5 ára betruuarhússvinnu, 0íl
hinir í 3 ára betrunarhúsvinnu hvor.
— DRUKKNUN. — Mánudaginn 22. og þribjnd 23. ^
þáalmentstóbu yflr fjallgóngur og afréttnsófnhér aunnanlan^’
var hér slagvebrs rigning yflr allt, oigi sízt til fjalla, og niáttl
svo hver á heita ófær þá dagana. Jjverá heitir á eiQ 1 ’