Þjóðólfur - 06.10.1873, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 06.10.1873, Blaðsíða 4
188 — geta treyst með öllu hreinskilni umböðsmanns Wálkers, að hætta útskipuninni, þar til er um- boðsmaðrinn Shepherd, hefði greitt þau 400 £ (nær B600 rdl.), er átti að greiða hér, en þá er sagt, að bæarfógetinn á Akreyri, herra Stefán Oddson, hafi talið Tryggva trú um, að hér væri engin orsök til að tortryggja Englendinga, og sagt, að Tryggvi gæti treyst því, hvernig sem færi, að skipsskjölin skyldu eigi verðaafhent, fyrr en Eng- lendingar hefðu greitt af hendi alt það, er þeir áttu réttlegaað greiða. Tryggvi létnú halda fram útskipuninni viðstöðulaust. þá er 890 fjár hafði útflutt verið í skipið, var Tryggva sagt, að Shep- herd hefði haft þau ummæli, að sér þætti féið rýrara en á var skilið af hendi Walkers, og að liann yrði fyrir því að láta vera að borga þau 400 £, er lofað hafði verið við móttöku fjárins. þegar * er Tryggvi heyrði þetta, hætti hann allri útflutningu fjárins, og gjörði Sheplierd boð að koma í land og finna sig. þó varð eigi neitt af því, en þar í mót sást, að skipið tók að búast til braut- ferðar. Tryggvi leitaði nú fulltingis vald-stjórnar- innar og bað Stefán bæarfógeta að banna skip- stjóra brautferð, fyrr en það væri greitt, er greiða skyldi og víðtaka veitt öllu því fé, er selt var. Stefán var fús hér til og fór þegar í stað með Tryggva út á skipið. J>eir hittu þar skippstjóra og herra Shepherd, og birli bæarfógetinn nú bannið. Hér til svöruðu Englendingar engu, en öllum brá í brún, J>á er bæarfógeti tekr nú fram skipsskjölin, og beiðist borgunar fyrir afgreiðslu skipsins. Englendingar voru eigi seinir að láta þetta fé af hendi, og er þeir höfðu fengið skips- skjölin, gerðu þeir bæarfógeta og förunautum hans þá 2 kosti, að fara á skipinu til Englands, eða að fara aftr í land. Bæarfógeti kaus að fara í land, og hefir hann vístþóttst vel hafa lokið starfi sínu. AEGLÝSINGAR. — Föstudaginn hinn 24. Október kl. 12, há- degi, verðr haldið f'jórðít og síðasta uppboð á húseigninni JVs 8. í Aðalstrœti, tilheyrandi dán- arbúi rektors Jens sál. Sigurðssonar, og fram fer uppboð þetta í eða hjá téðu húsi. Söluskilmálar verða framlagðir á uppboðs- staðnum og verða til sýnis hér á skrifstofunni nokkrum dögum fyrir uppboðið. Skrifstofu bæarfógeta í lleykjavík, 25. Sept. 1873. Á. Thorsteinson. Út af því sem eg hefi þar orðið fyrir á næstliðnu vori og sumri, síðan nýa póst-skipulagið komst á, þá aðvarast hérmeð bæði póstafgreiðslu- menn og eins þeir er kynni að skrifa mér hvort heldr blaðamál væri eðr lögfræðislegs efnis, að eg útleysi ekki nein þessleiðis bréf til mín ef þau eru ekki frímerkt til hlítar, nema peningar fytgi. Jón Guðmundsson útg. þjóðólfs. — Síðan i vor, hefir hér legið poki meá 2 kvennpilsum, 3 tómar flöskur og leðrskór, sem herra útgefari |>jóðólfs, biðst að taka í blað sitt. E. Siemsen. — Við undirskrifaðir fyrirbjóðum hér eftir all- an þann usla og ágang sem undanfarin ár hefir verið af sauðfé yfir tún og fjöru eignar- og ábúð- ar jarðar okkar Stapakots í Njarðvík, nm hvern tíma ársins sem er. Verði mót von þessu banni ekki hlítt, þá hljótum við að leita réttar okkar eftir því sem lög framast leyfa. Ari Eiríksson. Klemenz Pórðarsson. — í BMibfJárr.kttnm f Ölfushreppi 25 þ. m. kom ær og 2 lötnb meþ tnarki, sem er: Biti aftan hægra, blaþstýft framan vinstra. Bóndi þar í hreppi, sem hirti kindnrnar, gjórþi mér aþvart nm þaþ, en þá eg löt vitja þeirra, upplýstisf, ab eg á ekki ána — eu nm lömbin get eg ekki sagt. — Eg skora því hi'rtheb á þann 6em á mór þannig sammerkt aþ gefa sig fram til at) semja viþ mig um lömbin og sór í lagi aþ bann leggi niþr eta breyti út af marki þessn sem her á bæ heflr verib brúkab frá ómnna tíb, Vabnesi í Grímsnesi 29. September 1873. Guðrún Ketitsdóttir. — Eyrnatókkar úr gulli, vafðir innan í bómull og bréf þar utanum, týndust 27. f. mán. á vegin- um frá amtmannshúsinu og vestr að Göthúsum, (út hjá Seli) útundir Seli, og er hver sem fundið hefir beðinn að halda til skila á afgreiðslustofu pjóðólfs. — Síbast f September hvarf hör vib Reykjavík brúnn hestt 5 vetra, ómarkabr, útaglakorlnn; aljárnabr, meb 3 sexborub' nm og t. fjórabri: og er hver, 6em hitta kynni, bebinn halda til skila til BJarna hseppstjóra Bjarnasynl í ReykjevíR- Jóh. Porketsson. — Mark á ljósranbn hryssunni sem lýst var ef(,í í bl. 19. Ágúst (172. bls.) er rétt: blabstýft framan híegr9 fjöbr aftan vinstra. ^ *— Leirljóst hest-f o 1 a 1 d, ómarkab, giaseygt á báburn um, tapabist frá lest f Hafnarflrbi 2. þ. m.; bib eg bvern seB> hytta kynni ab halda til skila til Páls Eggertssonar á L i 11 *” fljóti f Biskupstungum. — Næsta blab,síbatta bl. af 25. ári: Mibviknd. 15. Þ’ Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti JVf 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentemlbjn íslands. Einar pórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.