Þjóðólfur - 17.10.1873, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 17.10.1873, Blaðsíða 2
~ 190 fiskrinn mjög fallinn í verði frá því sem var í Á- gústmán.; olli það því mest, að margfalt meira var komið af saltfiski þangað á Hafnarmarkaðinn heldr en nokkur vegr var til að þar gæti selzt. Merkr stórkaupmaðr einn skrifar oss að þangað til Hafn- ar mundu komin alls og alls um 7000 skpp, ýmist héðan eða frá Færeyum. Um síðustu mánaðamót var eigi vegr að koma út vandaðasta saltfiski héð- an fyrir meira en 25 rd.*, og varla það, því altaf þóktu fregnirnar af Spánar-markaðinum æ daprari, svo að margir hættu við að senda þangað, en því meira kakkaðist aftr af saltfiskinum inn á Hafnar- markaðinn. Tært og Ijóst hákarlslýsi seldist á 28 rd. en þorsklýsi soðið 26 rd. 16 sk. Ullin — sunnlenzk hvít, seldist 170rd. skpd. vestrlands ull 180 rd., norðan ull 191 rd., þ. e. nál. 51, 54, 57sk.; pundið í haustull var í von að seldist 132—132'/^ rd. þ. e. 35 sk. pnd. — Skipkoma á Borðeyri, 9. þ. m. spurðist með norðanpósti er kom í gær; skipið er frá Bergen og P. Eggerz forstjóri Húnaflóa-Grafaróss-félagsins var sjálfr með, og færði hlaðfermi af vörum, og mun eiga að fylla það aftr með sauðakjöti og annari slatr-vöru; nafn skipsins var eigi getið; lest- arúm 46 lestir; annars skips von á Grafarós, fór 2 dögum fyr. — Verzhinarntaðir og verziunarhúðir. Daniel kaupmaðr Johnsen, einn af þessum mörgu og voldugu (slands kaupmönnum, er ekki þykir hér verandi fyrir sig og sína, og eigi mega annað segjast en þeir sé búsettir í dýrindishöllurn í höf- uðborginni, Iíaupmannahöfn, hefir gert út skip ár- lega til lausakaupa verzlunar í Austfjörðum um 1) 6amt vurn ein 5 skpd. er Hlutafélagib nýa sendi meb póstskipinn í f. mán. (þan voru frá félagsmanniniun Olafl bónda í Mýrflrlnisiim) seld þá á 33 idl. skpd., og ei félags- stjórninni skrifab jafnframt, ab hefbi svo eiukar-vandafcr flskr komib þangflb mániihi fyrri þá hefbi veri?) aubgeðb ab selja þ a n n flsk á 38 rd. skpd. — Allr annar fliskr hvort heidr Hlutafélag'ins, er nú var ab víou varla teljandi vrúin i6 skpd.) ebr sainlagsmanna þeirra Magnúsar í Bráftræfci, er var víot sexíalt meiri og allt var seut í sameiningu uieb galeasskipinu Marie Christine, var allr ó s e 1 d r nú er póstskip fór og var lítil von uin, þó ab vel \andaí)r þækti, ab hann gengi út fyrir 25 id.: þetta eiga hvorirtveggja félagsmenn upp á ól«g, iiúkt og vanhngRuu hr. Magmisar í Brátræbi, er fyrst hélt bkipinu hér lð — If> dógum iengr fram yflr þr.rf, og tók þar k ofaii ná). 9* ckpd saltflsk?* af Fisuher kaupinanni til flutn- ings, e f s t i 'kipib og ofan a allaii félagotískinn, svo ab 2 — 3 dagar — og nefuir Muus stórkaupuiabr þab 2—3 „kostbæra" daga. — uibii a»> ganga til þess ab ná upp flskinnm Fischers og komast ab féiagsflskinuin til þess ab kaupendr mætti sjá hauuj en a mebau seldi Fischer sinu flsk. nokkuð mörg ár undanfarin. Er nú og til merk- is um, hvort hann hafi kalið á þeirri verzlan sinni og öðrnm viðskiftum við landa sina hér, þetta, að hann keyfti nú í vor Raufarhafnar kaupstað á Melrakkasléttu (af Thaae hinuin yngra ?| en eigi vitum vér kaupverðið; og í annan stað hefir hann látið reisa og hyggja frá stofni sölubúð eina þar í Eskifjarðar-kaupstað; er það tvíloftað hús, 24 áln. að lengd en 16 áln. á breidd; var það mikið til albygt í haust og skyldi, að sögn, Jóu Sturlaugs- son, hinn sami vestfirðingr er hefir staðið fyrir fyr áminstri lausakaupaverzlun D. Johnsens að undanförnu og hafði nú I surnar aðalumsjón með- — I hl. nr 24, —25.s2/i þ. írs 94. bls. var getiþ nj)|>- takanna til dómstnálsins, milli lénsprestsins ab Górbiiin á Alftanesi og verzlunarhússins P. C. Knudtzon & Sost [factor Chr. Zimsen hinn yngri] út af eignarréttinum til lób- arinnar undir meginhluta Hafnaifjarcar-bygbarinnar, og vaf þar jafnframt skýit frá, ab 5 manna liérabödómrinn í málinö j klofnabi, því ab mebdómsmeDnirnir allir 4 dæmdu lóbina [nálega al!a] nndir Garbastab og kirkjn, en dómsatkvæbi liér- absdómarans sjálfs vildi láta P. C. Knudtzon vera réttan eig' aiida hennar. þeir P. C. Knudtzon áfrýubu nú fyrir yflrrélt- im», og hélt Chr. Zieuisen faktor þeirra uppi gókninui, e» Jón Gubmunds9on var skipabr af háyflrvaldinn, meb veittri gjafVókn til ab halda þar uppi vrrrninni. Yflrréttrinn kvab upp dóm í málinn 2 2. d. S e p t e m b e r m á n. 1 8 7 3, og d.emdi þar rétt ab vera: „Afrýandinn verzlunarhúsib P. C. Knudtzon & Són á af ákærnm hins ctefnda beneflciarius ab Górbum þórarins pró- fasts Bóbvars'onar í máli þessu sýkn ab vera. Talsinaniii hins stefnda fyrir undirréttinura Jóni málafli.tningsmamii Gubmnndssyni bera 6 rd í málsfærslulaun, er grei' ist úr opii»" berum sjóbi. Málskostnabr fyrir bábum réttnm falli nibr‘* J»!ib er í almaelum haft, ab yflrdómarann J 'n PétrssoM l hhfl greint á vib hina 2 mebdómendr sína og \iljab dænn* lóbina undir stab og kirkju ab Górbmn, en eigr lagbi ban» samt fram sitt ágreinings-atkvæbi. Mælt er, ab öira {>óiariu» próf. liatt fastan vibbúnab til ab áfrýa yflnéttardómi þespuM1 lyrir Hæetarétt. — Dómsástæbur yflrréttarino munu verb* birtar hér i blabiuu innan skams. — Hérabsiéttaidómarnir í þeim 2 málum, er þeir Th. Jón- a>sen etazrab og yttrdóms-forseti og yflrdómarinn MagnM1* íStepheiiseu, hvor sér, hófbuí'uá móti Beried. assessor .Sveinssy1** úuf litliugi hans „Fullnabardómr Landsyflriéttrtrins'* o. s. i,v* \oru birtir a 152. blc. hér ab framan. Bened. assessor álrý' abi bábum rnálinium fyrir yflrdóm, hvoru sérílagi, meb ^ btefnnm er skyldi falla þar í réit 1. Sept. þ. ars. Skip#^1 þó Landshófbingi nýan yrtrd.im ab óiJu, til ab mebhóndia da ma bæ- i þe-si mál, — þar seni þeir 2 réttu yflrdóua»»^r vorn hér málspartar, — og kvaddi þá Berg amtmann Thorb»r^ til dómsforseta, eu þá Arna kanseliráb Tkorsteimmn og landbkiifara Jónsson til assessora Nú kom hvorug stefnan fraiu þeim stefmnlegi Rimim í yflrdómi; áfrýandi B. Sv. inætti þ'^ ekki né iiHÍnii annar af hans hendi. En þar sem Páll stub procurator rnætti þar «f hendi inna stefndu, og \eittii gjafoókn i hvoru mílinu fyrir sig, og kreflzt dóinB 11111 kost og tæiing, þá voru bæbi ui&lin til dóms upp tekiu þtí,J

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.