Þjóðólfur - 17.10.1873, Blaðsíða 3
f»ma dag, og kvaíi þl j’flrr&ttrinn [þessi nýsetti] npp diim f
málnnnm 15. f. mán. og var þar dæmd ..frávísnn* á bíí)-
ar atefnnrnar frá yflrdómi, eri P. M. 5 rd. kostr og tæring frá
^f'J'amla í hvoru máliiio fyrir 8Íp. — B. Sv. áfrýabi af nýn ng
^lln báfcar þær atefnur í rí*tt ‘29. f. in.; mætti haun þ* sjálfr
stefuurnar og sóknarútlistun sína í hvorn iuáIíimi fyrir
og lagbi fram. P. M. beiddi mn háifsmána^ar frö't til
^odsvara. og ab fá akinlin ieb, var þab veitt, og skyldi því
^áiib taka fyrir 13. þ. rnan.; — varfc uú þá ná). kliikbn-
*tundar bib eftir 3. dómandanum J. Jónssyni, en er hann
kom um sibir, þá skilai'i P. M. ab vísu skjólnnnm, en kom
öiob eiiga vórfi í livorugii málinu og iagbi í d«írn meb ntót-
öiælum og skýrskolun til sóknar sinnar i herabf. B. mælti
ei’ei sjálfr, en sendi Jón br^bnr ainn ti! ab btfja nm frest og
^ skjíilin Itíb; en er enei kom frnm vornin var horium synj-
ab frestar og málin bæbi npptekin tii dóms
— Skurðar- eðr sJátrpð reyndist nú í bezta lagi,
bæði á hold og mör, eins norðan- og snnnan-
^aods. Að norðan hefir ekkert skurðarfé hingað
komið til sölu, en sent eigi svo lítið. Sauðir ur
Borgarfirði og atistan úr Árnessýslu, þeir er hafa
sjört ðfjórð.fall og 10 pd. mörs, tveggja mörva,
hafa verið alment seldir og keyftir á 9 rd., hvort
beldr hingað reknir eðr í sjálfuui réttunum og á
^iörkuðum Árnesinga; eflir þessu heflr farið verð
a Öðru fé, tvævetrn og vetrgömlu.
Frá Khöfn skrifar oss merkr stórkaupmaðr og
segir, að fremr líti dauflega út með að koma út
söltuðu sanðakjöti héðan þar í tlöfn; sé nokkurt
ö'ðrsaltað sauðakjöt héðan þegar selt fyrifram,
Þsi’ í Khöfn með því verði: kjöttunna með 224pd.
a 29 rd. (nál. 2’/ask, pd.j, og er þar við tengt þeirri
aHiugasemd, að þeir Ilafnarkaupmenn teli upp á
a^ murkaðrinn verði þar yfir fyltr framanverðan
Vetr ineð íslensku saltkjöti «með pvi íslendingar
^uni hljóta að fnrga nii i haust lalsverðu af
$aur)f(' snu/ sakir grashrestsins, er par (h é r á
^ s 1 a n d i) var yfir ailt i sumar«. Nú má vitna
J^ö undir sannleik og revnslu og undir alla sauða-
bændr víðsvegar nm land, að hér muni í þetta
sinn e n g r i k i n d, ekki svo mikið sem ung-
*ar',ihum að mun, verðr lógað sakir fóðrskorts, eða
önifram vanalegar þarfir manna; því þóað gras-
^restr væri almennr og enda mikill norðanlands,
^ varð afhragðs nýting yfir allt, og þar til voru
^egar fymingar að mun hjá mörgum manni, frá í
J'rra, og þarf þvi ekki að kvíða neinum almennum
örskorti þetta sinni, enda mnnu fæstir gjöra það.
^ rá Barnaskóla-siohiun i l?<sfcá/a-prestakalli).
~~ Af þvi þess er ekki gelið af blaðamönnum
þr'>U,n’ kninuskóli hafi blofnaðr verið í Lltskúla-
^ ‘stalalli, ug þess ekki minst, þegar að eins
arhaskólar hafu verið nefndir, eins og ekki væri,
bæði í Norðanfara og Timanum, vil eg byðja yðr
lierra ritsjóri I að lýsa því ( þjóðólfi, að hann sé
þó hér á kominn.
Næstliðinn vetr fór þar fram kensla, með beztu
framförnm barnanna, fyrir einstaka aiúð, ástundun
Og iiprleika barnakennarans herra Þorgríms Guð-
mundsens, seui þar fyrir á miklar þakkir skiiið,
og er þv* fagnnð, að hann hefir heitið að halda
áfram barnakenshinni næstkomaudi vetr.
Auk nokkurra unglinga sem lærðti hjá barna-
j kennaranum ensku og dönsku, voru börnin sam-
] tals 18, sem sumpart á hverjtim degi gengu í
| skólann, eða héldu stöðugt til í skólahúsinu; var
! þeim kent: kristindómr. biblíusögur, lestr, skrift
og reikningr. Barnaskólahós þetta, sem stendr á
j Gerðum, var bvgt aí fríviljugum samskotum sókn-
armanna minna (sem flestir eftir efnum meira og
minna hafa þegar greitt sinri skerf), og gjöfum
eðallyndra mannvina, sem rétt hafa þessari stofn-
un bróðurlega hjálparhönd, meðal hverra ágætis-
manna eg með skyidugu þakklæti nafngreini þá
herra: Etazráð Clausen, kaupmann A. Thomsen,
stórkaupmennina C Siemsen og N. Knudtzon.
{>óað 4 börn, sem veitt var ölmusa afThor-
killii-barnaskólaskjóði, hafi notið kenslttnnar og fái
eftirleiðis að njóta, hefir mér ekki hugkvæmzt að
kenna skólnnn viö Thorkillium; vona eg eins fyrir
það, að skólinn nái tilgangi sínttm, og eflist svo,
þegar tímar fram líða, að sá styrkr, sem honttm
eða fátækum börnttm inaan þessa prestakalls verðr
veittr, af áminstum Thorkilliisjóði, komi hér niðr
eftir vilja og tilætlun gjafarans.
Oss væri ánægja að geta tengt hér við æfi-
ágrip hins góða manrts, sem látið hefir í Ijósi svo
fagran vott mannelsku sinnar, sent komið hefir niðr
á fátækum börnum i Kjalarnesþingi, þeini til fram-
fara og andlegrar mentunar, og hefði vel mátt vera,
að vér kent hefðim skóla vorn við nafn hans til
verðngrar minningar — ei siðr en skólanefndin í
Vatnsleysuslrandarhreppi hefir gjört, þar sem hann
var fæddr innan þessa prestakalls, Hvalsnesþinga,
en nafnið, við hvern skólinu erkendr, virðist mér
að öðru leyti á litlu standa, lteldr allt komið ttndir
því, að skólinn, sem barnaskóli, nái tilgangi sín-
uin. Útskálum, 10. Sept. 1873.
S. tí. Sivertsen.
DÓMR YFIRDÓMSINS
í málinu: Ásgeir kaupmaðr Ásgeírsson á ísafirði),
gegn stjórnendum læknasjóðsins.
Dpp kvebinn 5 d. M a i m 1873
(Júu Gubmundsson áfrýa^i og súkti af hendi Asgeirs knDp-