Þjóðólfur - 17.10.1873, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 17.10.1873, Blaðsíða 6
194 — helga str og s«rina oigoarrött sinn í afgreihslnstofo JjJóíólfs og mun þí verta liiutazt um aí) fuiinn veríi afhentr — VERZLUNAR-HLUTAFÉLAGIINIj t Reykja- vík hefir safnazt nú þegar nál. í),SOO rd. veltu- hluta innstæða. í innslæðu þessari er með talin: 1. útlagðr þriðjungr verðs, eðr 666 rd. 4 mrk. (að viðbættum kaupmálakostnaði utanlands 46 rd. 4 mrk) fvrir húseignina Nr. 1 í Amtrstrœti hér i Reykjavík (þ. e. húseign sú er Einar kaup- maðr Bjarnason átti), erfélagið hefir dú keyft til eignar sér fyrir 2000 rd. 2. nál. 750—800 rd., sem hlutamenn eiga enn ógreidda af hendi og ílestir þeirra hafa tjáð vankvæði á að þeir fengi útleysta að þessu sinni. Auk þessa standa að visu nál. 550 rd. ó- greiddir nú um sinn, en þeir munu útleystir verða og innborgaðir fyrir 15. dag Nóvemb. næstkom. Veltuhlutir þeir er ekki fást greiddir afhendi fyrir sagðan dag, verða skrifaðir í skuld við félagið, upp á þá er skrifuðu sig fyrir þeim veltuhlutum sjálfir eða létu skrifa, á aðalfundinum 13. d. Maí 'þ. árs, var svo um þá flesta, en fá- einir þeirra síðar. Verða þeir og að greiða fé- laginu rentu, eftir tiltölunni 6 af 100 árlega, jafnt sem félagið verðr sjálft að greiða, eins hér inn- anlands sem utan, af lánsafé því, er taka verðr stofnuninni og verzlun hennar til viðgangs. Að öðru leyti halda þessir hlutamenn, er verða í skuld um veltuhluta, eÍDn eðr fleiri, öllum félaga rétli sínum, í hverju sem er, samkvæmt lögum félags- ins, nema eftir því sern leiðir af 13. gr. félags- laganna, að engi sá er á ógreiddan a ð ö 11 u veltuhlut sinn (hvort heldr einn eðr fleiri) getr náð inn á vöru-útsvar neitt að vorinu til, fyr en hann hefir lúkt að fullu þeirri skuld sinni. En bráðabyrgðar-stjórnin skorar hér með á alla hlutamenn, er fá því með nokkuru móti við komið, að þeir leysi út veltuhluta skuldir sínar f y r i r 15. d. Nóvbrm. næstkomanda. Nú er að minnast á vörupöntun félags- manna til næsta vors, eftir því sem fyrir er mælt í 10. og 12. grein félagslaganna, og er þess þá fyrst að gæta, að slórkaupmaðr B. Muus í Khöfn, er félagsstjórn sú sem nú er til bráðabyrgða sneri sér til uro umboðsmensku þar ( Khöfn fyrir fé- lagið, afsegir að lána félaginu frekar en sem helm- ingi svarar til móts við innstæðustofn vorn, svo að efvér gætim haft upp 10,000 rd. veltuhluta-stofn um árslok, þá vill hann leggja fram 5000 rd. lánsfé og þó eigi afarkostalaust. llér af leiðir, að félags- menn mega ekki ætla fast upp á öllu meiri vöru en þriðjung hluta upphæðar hvers eins eðr sem svari 30 rd. auk kostnaðar, sízt framanvert sumar eðr fram yfirir lestir; — en eigi er ólíklegt, að úr þessu megi rakna þegar haustar, eftir 5. og síðustu málsgrein í 12. gr. laganna. Nú segir 10 gr. það á valdi hvers hlutarfé- laga, hvort hann vill vöru panta eðr eigi. því verðr hver hlutarfélagi að gjöra það uppskátt við felagstjórnina fyrir 15. Nóvbr., ef hann vill »gjör- ast verzlunarfélagi jafnframt* og ætlar npp á vöru- verzlun við félagið; hver sá sem eigi gætir þessa, verðr álitinn Afuíorfélagi að eins og má hann þvf eigi ætla fast á vora verzlun heldur láta sér lynda hlutarágóða sinn hið næsta ár. j>ess vegna nægirþað, að hver sá er vill verzl- unar réttarins neyta og þó ekki vill ákjósa eina scrstalca vörutegund annari fremur, heldr þarfavöru upp í sinn veltuhlut, eftir því sem almennast er, að harm þá gefi sig fram um þetta, með þeim orðum : «eg vil verzla». Nú eru það enn nokkrir, er vilja verzla, en þó áskilja að fá serstaka vörutegund (er svari hans veltuhlutaeign) eingöngu eðr að mestu, t. d. ef félagi vill trjá-við að nokkru eðr öllu, ef hana vill kaffe og sikr mest-meguis, eðr og mestmegnis kornvöru, veiðarfæri o. s. frv., þá verða þeir enir 1 sömu að taka þetta fram við félagsstjórnina bréf- I lega eðr munnlega fyrir aðalfundinn 22. Nóvbr. I j þ. árs. í annan stað, hljótum vér hér með að skora á alla vora nál. 230 hlutafélaga, að hverr sá er fær því komið við með nokkru móti, sæki aðal- fund félagsins laugardaginn 23. IKoveiM' bermán. þ. árs, þá bráðabyrgðarstjórnin skilar af sér fjárstofni félagsins og gjörir grein fyrir hon- um og annari stjórnarráðsmensku sinni í hendr aðalfundi þessum, er jafnframt á þá að kjósa fast<* stjórnarnefnd til næstu 3 ára. Bráðabyrgðarstjórnin. . PRFSTAKÖLL Veitt: S t o k k s e y r i, [sbr sækendr 172 bls ], ejí 189-bls. »■ ff‘ Óveitt: Kjalarnesþing, lans fyrlr n p p g j ó f «ékD' arprestsins sira Matthfasar Jochnmssonar 14, —15. þ. niSn. — Næsta blaþ, fyrsta blaþ af 26. ári, mibvikud. ö. NóvFí' Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti J6 6. — Útgefandi ug ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundssm■ Prentabr { prentsmlbju íslands. Einar pórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.