Þjóðólfur - 05.11.1873, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 05.11.1873, Blaðsíða 1
*6. ár. Reykjavík, Miðvilmdag 5. Nóvember 1873. 1.-2. SKIPAFREGN Komandi: 18. f. m. Rosalia 91,82 tons skipst. Hansen frá Khiifn mef) vórnr til ýmsra kanpmanna. — 6. s.mán. í Hafnarfjörb, Christine Marie, 45,45 t., skipst. P- Hansen meb salt frá Frhkklandi til Knudtzons verziana; Itom her 3. þ. m. Farandi: 2i.f. m. Conreer (af) vestan), skipst. Ibseri, mefi 580 skpd saltflsks frá Fischer og fl. beint til Spánar. — Pástskipib DIANA, er átti af leggja hhfan heimleifis aftir fararskránni, 18. d. f. mán. árdegis, komst feigi afstab fjren af morgni 20. f. máu. (mánudag); var her bezta vefr ^lian þann dag, hægr andvari á norfan, og eins alla abfara- fláttina þrifjudagsins. Kom þaf því flatt á alla ofan, er Diana sázt koma kæfaridi her norfr og inn Fláaun, aftr af- lifandi dagmálum, mef fullu gufuafli í móti út-bj’rnunr oftir þvt' sem vefrstafan var her, og hafbt verif sífan morg- 'rriinn fyrir; en þetta var samt, sem sýridist; póstskipif Diana bom þarna aftrsnúib, í nróti vefrinn eftir því sem vindstaf- ®n var h er, því norfanrokif sem hhr stúb yflr hina næstu 2 ðagana, var þá eirrmitt í hægnm uppgangi 21., en náfi mest- ®m úsköpunnm 22. og 23, þá dagana stúf garfrinn hhr lotu- laust, en lægfi nokknf og sneri til nifrgangs aftr fostud. 24. Alla þessa fleygibyrs daga, þegar svona var beint á eftir, sufr ' leif, lá nú Di'ana hhr, og lagfi um sífir af staf í annaf 81 rm af morgni 25. f. mán. Mef því túku shr nú far þess- lr: sira Matthias Jochumsson til Bretlands, en til Kliafnar M. ■'Uith consúl og kanpmafr, Holger Clausen verzlunarstjúri frá ^lafsvík, verzlnnarmennirnir Frifrik Fischer og Villemann (sá er verif lieflr bókhaldari i sumar vif Ilavsteins verzlonina *^r), jungfrúín Helena Siemsen og Markús stj'rimafr Bjarnason. — Mefc sira Páli Jonsyni á Hesti, er haffci rifcifc norfcr afc Mehtafc rett fyrir byrjnn fyrra(22—25. f. mán ) norfcanvefcrsins, °@ hrepti þá svo hart vefcr á Holtavörfcukeifci afc hann náfci e,6i norfcryflr til bygfca, heldr varfc afc grafa mágkonu sína, er a,m fylgdi norfcr, í fönn, binda hestana á strerrg en varfc afc V6r* sjálfr á rjátli alla nóttnia, — en kom aftr norfcari yflr heim tjl 6Ín 27.-28 f. mán , sannspnrfcist þessi tífcíndi, eftir því 8,11 ráfca er af brefi einn frá Ásgeiri dannebrogsm. á Lund- ^ 28. f. mán.: j ‘ Lát Páls alþingismanns Jónssonar Vídalíns ^■ðidalstungu «eftir hálfsmánaðar legu með mikl- ein- ltvölum í höfðinu*; hanu mun hafa látizt 'vern daganna 19—22. f. mán. eðr um það bil; hann fullu nafni Páll Friðrik, og var hann 46*/a /S a^ aldri, fæddr þar í Víðidalstungu 3. Marz . ■ Hör í blaðinu munu verða færð helztu œfiatriði Ssa rnerkismanns, svo fljótt sem föng verða á. Sv ® ^ 1 p a s t r ö n d. — Bæfci skipin er.komn annafc til hfl aS'ra,1('ar e» bitt til Hólanes verzlunarinuar í Iraust um er a» f. mán , og áttu afc færa slátrvöru til Hafnar, ]áu þar enn í byrjnn fyrra vefcrsins og sleit þar þá upp bæfci tvö, og fóru í spón. Frhzt heflr eigi, hvort meira efca minna hafl verifc búifc afc skipa út í þau af íslenzkri vöru; en afc líkindum ræfcr afc svo hafl verifc; þessi ströndufcu skip og góz átti alit afc selja vifc nppbofc dagana 25.-26 ? f. mán. — Húsbruni á Svefcjustöfcnm í Mifcflrfci afc bar ein- hverja nóttina milli 23.-25. f. mán, frettin getr eigi mánafcardagsirrs; briinnu þar afc sögn öll bæarhús til kaldra kola og þafc mefc svo hrafcri svipan, afc heimilisfólkifc haffci nanmlega náfc afc bjarga sör hálfnöktu út úr loganum. Eldr- iun haffci læst sig fyrst í þnrran oldhúsvegginn, og svo vífcar, en bæfci haffci verifc stoinolía og púfcr innanbæar, og skifti þá ongnm togum er í því kviknafci; bóndinn Böfcvar Böfcvarsson haffci eigi heima verifc, en aftr mófcir hans pró- fasts-ekkjan, húsfrú Elizabet Jónsdóttir; allir heimilismenn höffcu komizt lífs af og heilir. (AÐSENT). — 6. Sept. þ. á., andafcist á Isaflrfci, eftir fárra dagasjúk- dómslegu, skósmifcr Egill Villas Sandholt, sonr Jens Sandbolts og Gufcrúnar Ingimnndsdóttírr í Reykjavik, 46 ára gamall; hanu lærfci skósmífci í Rvík, fluttist þafcan á ísafjörfc og giftist þar 1857 hans oftirlifaudi ekkju Gufcrúnn Jóns- dóttur, prests sífcast á Rafnseyri, og Gufcrúnar Kortsdóttnr, og varfc mefc henni fafcir þriggja efnilegra barna. Hann var bæarfulltrui á Isaflrfci frá 1870 til daufcadags; „hafa Isflrfcingar þar misst gofcan borgara, koria hans ástríkan ektamaka og börriin umhyggjusaman og afc maklegleiknm elskafcan föfcur, því afc hann var einstakr reglumafcr, serlega afcgætinn og varsamr í orfcum og athæfl, velviljafcr og hjálparfús eftir inegni, og mjög ástundiinarsamr um velferfc þeirra, er hann atti fyrir afc sjá“. — P r e s t v í g s 1 a. — í dómkirkjunni 2. d. þ. mán. vígði biskup landsins Dr. theol. herra P. Pétrsson preslaskólakand. Jens Pálsson með kon- ungl. aldrsleyfi til aðstoðarprests föður hans sira Páls J. Matthiesens til Arnarbælis, í þeim 3 Ölf- us-söfnuðunum. — Samkvœmt konungsúrskurði frá 8. Sept. þ. á. (sbr. síðasta blaðj hefir biskupinn í umburðar- bréfi til allra héraðsprófasta á íslandi ákveðið, að guðsþjónustugjörð sú, er halda skal næsta sumar í minningu þess að landið hefir þá verið bygt í 1000 ár, fari fram í öllum kirkjum landsins 9. sunnudag eptir Trinitatis, sem cr 2. dagr Ágústm. og í þeim kirkjum öðrum, er prestar hafa að þjóna, næstu sunnudaga þar á eftir, þar sem þvi verðr ekki við komið að halda guðsþjónnstugjörð á 2.j kirkjum umgetinn dag. Jafnframt því sem bisk- upinn hefir ámint um, að allir prestar láti sér

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.