Þjóðólfur - 05.11.1873, Blaðsíða 4
4
muni hafa veitt þessari minni uppástungu m^ðmæli
sín, og þar að lýtr fyrsti kaflinn í bréfl hans til
mín af 22. þ. mán., en bréf það hljóðar svona:
„Lógstjnrnin heft þann l. f. mán. samkvæmt tillógnm mín-
nm, eftir aíi eg hafbi ráíigazt nm vi& herra landlæknirinn,
fallizt á, a 'b landlæknir jústisráb Hjaltalín verlbi fyrst nm
sinn iaus viþ hhraþslæknisstórf í læknisumdæmi þvf, sem
sameinab er meb landlæknisembættinn,
ab læknir J. Júnassen, múti lanrinm þeim, er honnm ern
veitt, samkvæmt allrahæstnm úrsknrbi 3. Agúst 1868, sem
settnm hóraílslækni í nokkrnm hluta þess læknisdæmis, sem
lagt er nndir landlæknirinn á Islandi, á meþan núverandi
landlæknir er laus vib hérabslæknistórf, ank þess, sem áþr,
aþ starfa sem settr hfraílslæknir í Kjúsarsýsln, enn fremr
6em settr, gegni hiiraíislæknistórfnm í Beykjavíkrkanpsta?)
og Seltjarnarness ' og Álptanesshreppnm í Gullbringusýsln,
en losist þar á múti viþ hkraþslæknisstórf í sumum öbrum
hlutum nefndrar sýsln (á Snþrnesjum) og
aþ lækniskandidat Th. Ondmundsen, er seztr er aí) sem
praktiserandi læknir í Njarþvík í Gnllbringusýsln, frá l.Júlí
þ. á. veríi veittr styrkr sá, sem ákveíirm er meb allra-
hæstum úrsknríi 10. Maí 1867, múti því ab hann verþi
6ettr sem hóraíislæknir fyrir Sniirnes“.
„þetta gefst herra Jústizráii hír mei til vitundar, ai þvf
viibættu, ai eg í dag befl gefli út constitntion, sem ai
ofan segir, fyrir lækuaria J. Júnassen og Th. Guimnndsen".
Mér finst nú, að þegar herra landshöfðingja-
skrifarinn í blaði því, hvar hann mun vera höfuð-
maðrinn, fer að segja frá einhverjum stjórnarbréf-
um, þá eigi slíkt í hið minsta að vera gjörtá þann
hátt, að meiningin sé engum misskiluingi nndir-
orpin, enda mundi það ekkert «Crimen laesae»,
þó hann segði hreint og beint frá innihaldi bréf-
anna, því þau verða hvort sem heldr er birt i
stjórnartíðindunum, og eru því ekkert launungar-
mál.
Blaðtð «Víkverji» hefirhingað til eigi haft svo
yfirgnæfanlega mikið af fróðlegum og nytsömum
ritgjörðum, að það eigi hefði nægilegt rúm til að
skýra greinilega frá þeim stjórnaratgjörðum, sem
fyrir koma, og sem það annars fer að drepa á,
og sannarlega væri sumt af því, sem í blaði þessu
stendr, betr óritað. Meðal þessa viljum vér telja
orðatiltæki blaðs þessa um kaptain Holm í hinu
sama tölublaði, er hér um ræðir, þegar það finnr
sér skylt að tína það upp, «að farþegar á póst-
skipinu hafi átt að hafa það í skopi, að skipstjór-
inn, kapitain Holm, hefði snúið aftr frá Reykja-
nesi til að sækja leikhúsgler, er einn farþeganna
hefði gleymt»; það vita allir, hvílíkr ágætismaðr
herra kapitain Holm er, og hvernig hann og aðrir
þeir á skipi þessu, er yfir eiga að ráða, rækja
skyldu sína; þessi orð eru honum því illa
og óhæfdega valin, og eigi skiljum vér, hvernig
nokkurt beiðvirt blað fer að bera út háðsögur um
heiðvirða menn. Slíkt kalla menn í öðrum lönd-
um óþrifablöð (Smudsblade), enda eiga þau ekkert
betra eða hæfilegra nafn skilið. það er svo yfir-
burða náttúrlegt að herra kapitain llolm, er hann
mælti hinu stríða andviðri, er kalla mætti full-
kominn storm, rétt vil Reykjanes, sæi það hollasta
ráð, að leita hafnar í tíma, enda er alls eigi sagt,
hvernig farið hefði, ef hann hefði verið hér rétt
fyrir sunnan landið í hinu feykilega ofviðri, er
gjörði rétt á eftir. J>að er ofrhægt, að tala um
sjóferðirí eldhúshorninu, en það mundi oft verða
lítið úr þessum kakalofnshetjum, ef þeirværi staddir
út á reginhafi í ofsaveðri og ætti að þola það sem
sjómenn oft mega líða, eigi sízt í norðrhöfum,
þegar nóttín er orðin löng en dagrinn svo stuttr.
Að öðru leyti likist það ekki riddaralnnd, að
fara svona með menn, sem eigi þá þegar geta
borið hönd fyrir höfuð sér.
Reykjavík, dags. 31. október 1873.
J. lljaltalín.
BLAÐIÐ VÍKVERJI.
II.
(Framhald frá 25. ári þjóðóirs bls. 179—80).
«Hvert œllar maðrinn»? «Hvað er hann að
fara»? — »hvað er hann að vilja — hvað að er~
indsrekan? þetta er önnur aðalspurningin, sem
heimilisfólkið hvíslast á um þegar ókunnr gestr,
er sýnist vera í fremri röð, kemr óvænt á bæ og
beiðist gistingar.
Ja, hvað er hann eiginlega að fara, þessi «Vík-
verji»? hvað er hans ætlunarverk, hvað er mark
hans og mið og einkar ástundan? Ætlar hann
sér það, er þetta nafn hans virðist benda til, a®
«verja Víkina» og Víkrbúana? að forða Reykvík-
ingum öllu grandi, öllum vansa, en halda vernd-
arskildi uppi fyrir þá, hvenær og í hverju sem væri,
er almennum réttindum, hvort heldr kaupstaðar-
sveitarinnar eðr einstakra stofnana, þeirra er héf
eiga heima og hafa aðsetr sitt, alla stjórn og aH®
forsjá, væri berlega hallað eða misboðið eða niðr'
trassað? Eða ætlar «Vikveri» þessi sér það ot'
kvæðisverk, að endrvekja þjóð vora með sín11
snjalla gjallarhorni:
ndagr er uppi»
Og «mál er vilmögum að vinna erfiði»
með því að «vinna þjóð vorri og niðjum vorun1)
öldum og óbornum til heilla», — «því fátt cr
vandlega hugað»(?) —og þar með að endrreisaog
endrskapa þjóðina?
I’etta skyldu menn ætla að væri einkamark °S
mið Víkverja, því þessu heila þeir í boðsbréfin°>