Þjóðólfur - 05.11.1873, Blaðsíða 8
8
ii.
Viíi nndirskrilu?) bjdn megnm eigi I;lta lengr dragast,
a% votta opinberiega þeim höfíiirigs hjóminum, herra hfiraíis-
prdfastinnm sira Jdni Jónssyni á Mosfelli og húsfrú Jmríbi
KJartansdóttnr, okkar innilegar hjartans þakkir fyrir þoirra
trygbreynda velvilja, fóíiur og móílnrlegn umsjá og margítrekubu
velgjorbir er þan hafa látiö oss í th nú fast aþ 20 árnm síb-
an viþ komnm hór í sókn, hans og þab jafnan því iunilegar og
órar sem nieira mótkast og mæba heflr viljab aþ okkr stebja,
snmpart af vibvarandi heilsuleysi her nndirskrifabrar korin
minnar, cg svo fyrir þungbærum missi okkar 8 barna, er dón
svona hvorrt af obru nm þessi sömu ár. Jafnframt því aíi
vib nú hf>r meí) vottnm nefndnm blesníum hjónnm okkar inni-
lega þakklæti af hrærbu hjarta, biþjnm vib Drottinn allra
gæba ab umbona þeim af sínnm nábar-ríkdórai.
Útey í Grfmsnesi i Maí 1873.
SigurSr Sigurðsson. Guðrún Ofeigsdótlir.
FJÁRMÖRK
Jákobs Guðlaugssonar á Valdastöðum í Kjós
Stúfrifað hægra, hálftaf framan og fjöðr aftan
vinstra.
Ólafs Þorleifssonar á fúngvöllum (sbr. 25. ár,
147. bls. f>annig rétt) :
Sneiðrifað fram. hægra hófbiti aftan, hamarskorið
vinstra.
AUGLÝSINGAR.
— Ilér með innkallast, samkvæmt opnu bréfi 4.
Janúar 1861 með 6 mánaða fresti, allir þeir,
sem telja til skulda í búi Berents Sveinssonar áðr
bónda á Ytri-Sólheimum í Mýrdal og látinnar konu
hans Helgu Þórðardóttur, til að lýsa kröfum sín-
um og sanna þær fyrir undirskrifuðum, sem af
suðramtinu er skipaðr til að leiða til lykta skifti í
búinn.
Rangárþings skrifstofu, 3. Október 1873.
H. E. Johnsson.
— Samkvæmt þeim bréfum stjórnarinnar, sem
upp tekin eru hér framar f blaðinu, sumsé bréfi
lögstjórnarinnar frá 1. September þ. á., og bréfi
landshöföingjans til mín frá 22. sama mán. ber
héraðslækni Jónassen hér eftir að gegna héraðs-
læknisstörfum í Kjósarsýslu, samt í nyrðri liluta
Gullbringusýslu að meðtöldum Ilafnarfirði, Álfta-
nesi, Seltjarnarnesi, og í Reykjavík; hvar á móti
læknis kandidat f>órði Guðmundsen ber að gegna
þessum störfum í syðri hluta Gullbringusýslu, eðr
um gjörvöll Suðrnes; hvað eð hérmeð auglýsist
fyrir almenningi.
Reykjavík, 1. Nóvember 1873.
J. Hjaltalin.
— Illnstreret Tldende allir XIV ár-
gangar, fást til kaups með niðrsettu verði bjá Egb
Jónssyni í Reykjavík.
Fundnir munir og hross í óskilum.
— Fram hefir komið i óskilum í Seltjarnarnes-
hreppi hvítt hrútlamb, mark stúfrifað hægra; má
réttr eigandi vitja verðsins að frádregnum kostnaði
til hreppstjórans fyrir næstkomandi fardaga.
Seltjarnarneshrepp 4. September 1873.
lngjaldr Sigurðsson.
— í Júlímánnbi fann ep hnahkkápn á veginnm anstast &
Mosfellsheibi, og verbr rísttr eigandi hennar ab helga sér
vitja til mín undirskrifaí)6 og borga fnndarlaun og þessa ang'
lýsingu, ab Torfastöbum í Bisknpstnngiim.
Rjörn Árnason.
— Fnndizt hoflr 6tór hjólbaukr, ineí) látúnsskjöldum m11®
ártali og fangamarki, ntan vib voginn fyrir ofan Árbæ f M°6'
fellsveit, og má rettr eigandi vitja hans til Páls Jónssonar ^
Sybra-Seli f Flóa gegn saungjörnum fnndarlaunum og borgOn
fyrir þessa auglýsingu.
— Mahogni-bankr lítib silfrbúinn tappa- og festarlans, stétt
meb sllfrplötu oggraflnn stafr á, heflr fyrir nokkru síban veri®
afheritr á afgreibslustofn þjú%úlfs; og þar má eigaridi helga
b
— Seint á lestnm í somar kom raníiskjótt hryssa 8
Kárastöbum hör f hrepp, hör um 4 vetra, afrökuí) og klíP*
meíi faxi, mark: sýlt vjnstra; má röttr eigandi vitja hen>l8r
þanga?), allt til 10. Desember næstkomandi mót sanngj8inr'
borgun fyrir hirtlingn og þessa auglýsingu, eu vertls hen»8r
úr því, til vibkomandi hreppstjóra.
pingvallahrepp 14. Októbr. 1873.
Narfi Þorsteinsson.
— Næsta blat); Dangardag 22. þ. mán.
tféff* Sö. ár þjóðó/fs verðr 4 8 númer eðr 2 4 arkir, er sendr kaupendum hér innanlands kostö
aðarlaust, og kostar 1 rd. 32 Sli., ef borgað er fyrir miðjan Ágúst, eðr úr fjarlægari héruðum n11
haustferðum, en lrd. 4Ö sli., ef seinna er borgað ; í Danmörhu íl sk., á Bretlandi 32 ski1'’
og í Ameríku og suðrlöndum Evropu 04 sk. meira sakir póstgjalds. Einstölc númer: 8 sk.; sölulau°
8. hver.
Auglýsingar og smágreinir um einstaldeg málefni eru teknar fyrir 4 sk. á hverja smáíetrlínu;
cndr fá hclmings-afslátt í málefnum sjálfra sín, alt að 64 sk. um árið.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti .Ag 6. —Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson-^
Prentaþr { prentsmlbju íslands. Klnar þú rí> arson.