Þjóðólfur - 06.12.1873, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 06.12.1873, Blaðsíða 4
Herru-fundinum haft fietta í skiloröi, fiar sem svo samdist, að Ámesingar og Rangn-ingar gengi í hlutafélag petta, — svo að þeir ma-tti eiga kost á að neyta atkvæðisréttar síns. Fundrinn viðtók í einu hljóði að fastr a u k a fundr skyldi ákveðinn 6. J ú 1 i ár hvert. PRESTAKÖLL. Óveitt: Glaumbær með annexíunni Yíðimýri, metinn 793 rd. 31 sk., og liggr pví undir veitingu konungsins, aug- lýstr 3. p. mán.; prestsekkja er í brauðinu. Lundabrekka (áðr Eyadalsá; prestsetrið Halldórs- staðir) í Bárðardal, metin 238 rd. 68 sk., ekki auglýst. AUGLTSÍNG um póstmálcfni. I. Lögstjómin hefir hinn 26. d. septemberm. f>. á. sampykt eftirskrifaðar breytíngar á reglum poim, sem gjörðar eru i aug- lýsíngu um póstmál á íslandi af 3. maí f. á. 2., 7. og 8. gr. um stofnsetníngu póstafgreiðslustaða og bréfhirðíngarstaða, og um laun fyrir þessar sýslanir, nefnilega: 1. 2. að nýir bréfhirðíngarstaðir verði stofnsettir a, á Hesti í Borgarfjarðarsýslu b, á Hvoli í Saurbæarhrepp i Dalasýslu, að neðannefndir bréfhirðíngarstaðir leggist niðr, nefnil.: a, Hvammr í Mýrasýslu póroddsstaðir í Húnavatnssýslu Hjaltabakki Höskuldsstaðir Hjaltastaðir Viðvik 3. að 4. ÍH"1 5. 6. g, Háls i píngeyarsýslu og h, Hjarðarholt í Dalasýslu. að bréfhirðíngarstaðrinn í Hraungerði verði gjörðr afgreiðslustað með 15 rd. launum árlega. að póstafgreiðslan á Grenjaðarstað verði flutt að Helgastéi í píngeyarsýslu. að póstafgreiðslan á Volli verði flutt að Breiðabólstað í Flj" hlíð. að launin fyrir neðannefndar póstafgreiðslur verði eftirF1 pannig: a, í Stykkishólmi.................................40 rd. b, á Akureyri.................................40-- c, á Hjarðarholti (Mýrasýslu).........25-— d, á Miklabæ (Skagafjarðarsýslu)..................20 — $ I. I | í Skagafjarðarsýslu Fyrir árið 1874 eru tilteknir pessir ferðadagar fyrir póstana frá endastöðvum aðalpóstleiðanna: I. Póstleið Reykjavík, Stykkishólmr, fsafjörðr. Póstleið II. a, Reykjavík Akureyri fóstleið II. b, Akureyri Djúpivogr Póstleið III. a, Reykjavík Prestsliakki Pó IH.b P Djú frá Stykk- frá Stykk- frá frá frá \ frá frá frá ishólmi frá ishólmi frá Reykja- Djúpa- frá Reykja- Prests- Djúpa- ísafirði til Rvíkr Reykjavík tilísafjarð. Akureyri vík. vogi Akureyri vfk bakka vogi I. 23. Febr. 9. Marz 25. Marz 3. Apr. 4. Marz 26. Marz 12. Jan. 12. Apr. 27. Marz 6. Apr. 5. Jan. II. 17. Apr. 26. Apr. 8. Maí 15. Maí 18. Apr. 9. Maí 29. Apr. 25. Maí 12. Maí 22. Maf 28. Apr. III. 27. Maí 6. Júní 18. Júní 25. Júní 2. Júní 19. Júní 10. Júní 3. Júlí 20. Júní 30. Júnf 10. Júní IV. 8. Júlí 17. Júlí 28. Júlí 4. Ag. 12. Júlí 29. Júlí 20. Júlí 12. Ág. 30. Júlí 10. Ág. 18. Júlí V. 18. Ág. 27. Ág. 7. Sept. 14. Sept, 22. Ág. 8. Sept. 29. Ág. 24. Sopt. 9. Sept. 20. Sept. 27. Ág. VI. 28. Sept. 7. Okt. 19. Okt. 27. Okt. 2. Okt, 21. Okt. 10. Okt. 7. Nóv. 22. Okt. 2. Nóv. 9. Okt. VII. 8. Nóv. 17. Kóv. 4. Des. 14. Des. 7. Nóv. 3. Des. 24. Nóv. 27. Des. 14. Des. 3. Jan. 1875 23. Nóv. pr^91 16-í 30 ^ aJ* 16^, 12> 7 Jf m h^' .tti( Frá endastöðvum póstleiðarinnar loggr póstr af stað snemma morguns hinn ákveðna ferðadag, og bréfa meðtaka — ^ kl. 8 kvöldinu fyrir. Komudagr pósts til og ferðadagr hans frá millistöðvunum verðr ckki nákvæmlega tiltekinn. peir fo*1 póstanna frá millistöðvunum, sem til oru teknir í hinni nákvsemu feröaáætlun, eiga einungis að gefa í skyn, að póstamir ekki lengr dvelja, en pörf gjörist til að afgreiða pá áleiðis og að kynna almenníngi pann tíma, cr með vissu verðr tekið vi5 P sendíngum á millistöðvunum með hverjum pósti. Aukapóstarnir fara oftastnær daginn eftir, að aðalpóstrinn frá Reykjavík kemr á pann stað, hvaðan aukapóstr skol ferð sína, og koma aftr til baka eftir sólarhríngs dvöl á endastað leiðar sinnar, pó svo að peir ávallt skuli ná aðalpósti ^ leið hans um hlutaðeigandi póststöðvar. Að öðru lcyti vfsast til hinnar nákvæmu ferða-áætlunar póstanna sem verða mun til eftirlits og leiðbeiníngar á öllúB1 ” itöðum í landinu, og par að auki verða látin til útbýtíngar hjá amtmönnum og póstmeistaranum í Reykjavík. III. í stað bréfhirðingarinnar á Stafafolli er fyrst um sinn stofaaðr bréfhirðingarstaðr á Hofi í Álftafirði, Ofantaldar breytíngar öðlast gildi frá 1. janúar 1874. Landshöfðínginn yfir íslandi, Reykjavík 3. d. Desembermán. 1873. Næstabl: föstndag 12 þ mán. Ililmar Finsen. Jón Jónsson- Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti As 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmwidsaon. Prentabr í prentsmlbjn íslande. Elnar pórbarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.