Þjóðólfur - 09.07.1874, Page 4

Þjóðólfur - 09.07.1874, Page 4
— 148 — «DÆMIÐ VARLEGAn.' Að firma brest hjá breysltum er svo hœfft, og brotin dœma hart en tildrög vœgt, pví heimskan ser ei hulda saharbót og höggr treð en ei pess spilltu rót; En petta varast vinur sanuleikans, hann vœgir jafnan breyskleik einstaks manns, og slœr ei veldishendi visið blóm, en vonzka landsins fœr sinn punga dóm. Yöruverð nú sein stendr í Reykjavik: Breonivín 32 sk., kaffi 3 mrk.— 3 mrk 8 sk., kandis 24 sk.—26 sk,, rjól 4 mrkr rúg 11V2 rd., bankabygg 18—20 rd., bálfgrjón 8 sk. pundið, ertur 14—16rrd. Hæst verð enn fyrir ull 40 sk. Verðið á ullinni í Englandi enn afarlágt. AUGLÝSINGAR. — Þeir menn, sem eiga torfbæi hér í Reykja- vík, og kynnu vilja, að bæir sínir séu teknir i ÁBYRGÐ af hinu danska brunabótafélagi, verða að snúa sér til mín til að fá það gjört. Reykjavík, 5. Júlí 1874. 0. Finsen. — Þar sem nefnd sú, sem veitir forslöðu þjóð- hátíðarhaldi fyrir Revkjavíkrumdæmi, hefir skorað á mig, sem formann «Glímufélagsins í Reykjavíkn að fá 12 til 20 góða glímumenn til að mæta á téðri hátíð, og glíma þar til skemtunar við hátíðarhaldið, eins og téð nefnd ætlar að reyna að við höfð verði kappreið, þá skora eg á þá, sem glímur hafa iðk- að, og fúsir væru til þeirra, að gefa síg fram við mig undirskrifaðan, innan miðs næsta mánaðar, svo eg í tlma geti látið hina heiðruðu nefnd vita, hvort orðið geti af glímum þessum eðr eigi. Eg vona að þeir sem annars kunna að glíma, og eru heílir heilsu, Óg ekki of gamlir, vilji styðja þetta þjóðlega fyrirtæki, með því að verða við áskorun þessari, því helzt ætti það til skemtana að við á hátíð þessari sem alþjóðlegt værl, svo sem þessar tvær íþróttir reið og glímur, svo einnig söng og ræður. Þess má geta, að þrenn verðlaun verða veitt við glímurnar, þeim er bezt glíma, glímu- völlr lagðr úr timbri og tjald reist handa glímu- mönnum. Það má sumum þykja undarlegt, að glímufélagið þurfi að skora á menn til þessa, en sú liggr sök til þess, að meðlimir glímufélagsins verða um þær mundir sem hátíðahald þetta verðr, komnir á víð og dreif, annars hefði það getað, úr sínum eigin flokki, fengið alt að helmingi fieiri all- góða og suma afbragðsglimumenn, heldr en hér þarf. Ef eg skyldi vera á ferðalagi, þegar einhver kemr, sem vill gefa sig fram til þess, þá gefi hann sig fram við varaformann glímufélagsins kand. Lárus Haldórsson hér í bænum. Rvik, 28. Júní 1874. Egilsson. — þjóðhátíðarnefndin I Reykjavík heflr ákveðið, að verðlauna-kappreið skuii halda hér við Reykja- vlk á þjóðhátíðardeginum, og hefir hún skorað á oss undirskrifaða, að ganga í nefnd til að standa fyrir kappreið þessari og undirbúa hana. Þeir sem því vilja taka þátt í kappreið þessari, eru beðnir að láta oss undirskrifaða vita það fvrir 20. næsta mán., og geta þeir hjá oss fengið nákvæm- ari upplýsingar kappreiðinni viðvikjandi. Reykjavík 30. dag Júnímán. 1874. Steingrímr Johnsen. Snorri Jónsson. Petr Bjering. — Undirskrifaíir tapaii í vor dnfli merkt 7 9. ( ) af skötulób mjón til endanna jírnbendtu dr eik og nýbiknbn meb sigrnagla þar meb fylgdi ný haunk 50 fabmar; hver sem flnnr eba fnndit) heflr, er vinsamiega bebin ab halda skila mdt fnndarlaunum. Holti í Stokkseyrarhrepp i Júním/inubi 1874. Ingimundr Gunnarsson. — Fyrir nokkrnm tíma síban fannst 6 veginnm milli Kefla- víkr og Grindavíkr, sviþinn frá Hafnvegamútnm og subr ab Sjúnarhúl, striga-huakkpoki meb hornhogldnm í opinu var í honnm nesti og lítib eitt af nll, réttr eigandi má vitja hans / til undirskrifabs gegn því, ab svara fnndarlannum og borga anglýsingn þessa. Stab í Grv. 1. Júlí 1S74. K. E. Þórarinsson. — Frá Steinshóltl í Eystri-hrepp týndust 7 rd 4 mrk., sen* vorn í fornfálegri flojelsbndda, á leifcinni fram svo kóllufco Hlemmiskeií)i á Skeibnm Sá sem finnr, er beíiinn ab skil® þessum peningum til skrifstofu f>j<5í)óls, eí)a til Eiríks Mago- ússonar á Túni í Flóa. — Um mi?)jan Aprílm. síí)ast liftinn tapabi eg nudirskrif- a?)r 18 þorskanetnm, meí) nokkru flotholti en þó fromr kúlum* snmar mertar E. S. flotholtií) sumt aí)feng\b, og því ekki aHc meb mínu marki, sOmnleibis tapabi eg 10 dúblum færnmí dublinn merkt E. S. "VÖRUM hvar sem þettaí) kynni ab hitt- ast, hvort heldr á sjó ebr landi er vinsamlegsst bebib nm ^ taka þab til hirbingar, og gjora m£r sem fyrst visbendingQ ^ mút sanngjarnri borgnn, ab Vórnm í Garbi. Einar Sigurðsson. — Næsta blab: þegar púetskip er komib. Afgreiðslustofa Þjóðólfa : Kirkjugarðsstfgr Jíi 3.—Utgefandi og ábyrgðarra.: Matthias Jochumsson. Prentabr 1 prentsmibjn íslands. Kinar þúrbarson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.