Þjóðólfur - 31.08.1874, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 31.08.1874, Blaðsíða 1
26. ár. Reyhjavík, mánudag 31. Ágúst 1874. 44—45. — STJÓRNARTÍÐINDI eru iit komin aB tilhlutun lanilahöfBingjans (nr. 1. 19. ágúst). par í er: hréf dóms- málastjórnarinnar um stjórnartíBindin; konungsbréf um áðr nofnda konungsgjöf; reglur fyrir fangahúsinu; bréf t’áðgjafa íslands um styrk handa spítalanum á Akreyri; cmbættisveitingar; heiðrsmerki; óveitt embætti. — þJÓÐIIÁTiÐ fram fór áHvaleyri við Hafnarf. 22.f. m., og fór ágætlega fram, veðr var hið indælasta og staðr- inn afbragðs vel valinn fyrir fegurðarsaldr. Tilhögunin var góð og sala ódýr; þar var mannfjöldi mikill; f>ar var söngr, dans og skemtilegar samræðnr. Dr. Gr. T h o m s e n mælti fyrir kgsminni; Einar prentari fyrir minnibænda. I*á var og Hvaleyrar-skólans minst og skorað á mcnn, að láta ekki svo stórmannlega gjöf lengr vera ónotaða, heldr stofna |>arhið allrafyrsta unglinga (ekki bama)- skóla með fjörugum samskotum úr öllu Kjalarnespingi. Óm {>að meira innan skams. — Póstskipið D í a n a, kapt. II o 1 m, kom 27. ág. Með 1 I>ví komu læknarnir T ó m a s Hallgrimsson (hann or 'iýorðinn læknir í stað porgríms frá Odda, som kominn er norði' í sína sýslu), Ólafr Sigvaldason og Július Haldórs- Son Friðrikssonar. Enn fremr kom fi'öken A. Thorgrimsen, frú K. W. Möck, og 4 skotskir ferðamenn. TÍÐINDI. Blöð böfum vér fengið (ensk og skozk) frá 8. ágúst. Hans hátign konungr vor kom til Edinborgar 16. ágúst. Prinsessa Alexandra var þar fyrir, og fór með gufubáti út á fjörðinn í móti föðr sínum; varð par fagnaðarfundr, og viðhöfn mikil með skotum og hljóðfæralist, ogekki síðr af hálfu Skota, er skipin svifu inn á Granton höfn. pegar or konungr var kominn í land, sendi hann hraðfrétt(tcle- gram) til Hafnar, og voru par í lofsorð um viðtökur vor- úr honum til handa. Frá Skotlandi sigidi konungr hinn f9., og fór dóttir hans, prinsessan með honum til Hafnar; úiaði- hennar, prinsinn af Wales, ætlaði að vera fiar fyrir °g veita peim viðtökur á tollbúðinni, erpau stigi í land. Konungr ætlaði að koina við í Ivristianssandi í Noregi, og vora sjálfr viðstaddr, er þar væri vígðr minnisvarði yfir köppum peim, er féllu af liði Norðmanna í orrustunni við Belgoland pegar Danir börðust við Prússa. — 7. dagrÁgústmán. var haldiim hátfðlegr í Kaupinanna- köfn með flöggum. og annari viðhöfn; sama er oss sagt að fjört hafi verið um alla Danmörk. Hennar hátign Ekkjudrottningin, ekkja vors ögleymanlega konungs K r i s t i a n s á 11 u n d a, haf Bi kann dag boð mikið á höll sinni Sorgenfri í minningu ís- 'ands. par varhans kgl. tign krónprin inn, kró n- P r i n s c s s a n, og e r f ð a p r i n s e s s a n. Landar vorir héldu sama dag 1000 ára hátíðina út skothúsinn (Skydebanen). Fyrir vei/.lunni stóðu peir álius Havstein,cand. juris, Ólafr læknir Sigvaldason ll8 P á 11 stúdent Sigfússon. 38 menn tóku þátt i veizl- “nni, flestir fslendingar. Fyrst var kvæði sungið fyrir 0 u u n g s m i n n i, eftir G í s 1 a Brynjúlfsson, en síðap. - 191 mælti J ó n Sigurðsson skjalav. fyrir minninu „með hjart- anlegum orðum“. pví næst var sungiðkvæði eftir B. Grön- dal fyrir í s 1 a n d s m i n n i, og fylgdi ]>ví sköruleg ræða frá vörum Jóns Sigurðssonar. J. llavstein mælti fyrir minni Danmerkr, B j ö r n Olsen fyrir Noregs, og G í s 1 i Brynjúlfss. Svíaríkis. Etatsráð Clausen mælti pví næst (á dönsku) onn fyrir minni íslands og ísl. kvenna „með hjart- anlegum orðum“. GísliBrynj. mælti pá fyrir minni Ingólfs og fylgdikvæði eftir sama“. M. Eiríksson mælti fyrir minni J ó n s Sigurðss., og fylgdi kvæði eftir Gröndal. Loksins mælti G. Brynj. fyrir minni R a s k s („hins fræga og góða kotungssonar frá Fjóni“). M. Eiríksson mælti fyrir minni Clausens Etatsráðs. Yeizlan fórhið bezta fram, og er hún stóð sem hæzt, kom hraðfréttarkveðja frá krónprinsinum þannig orðuð (á íslenzlcu): ,.par eð samgöngur við ísland eru því miðr svo erfiðar, að eg get ekki sent kveðju mínapangað í dag til hinna mörgu sern nú eru par saman komnir i nafni hátíðarinnar, verð eg að láta mér nægja að sonda peim íslendingum, sem hér eru, og halda 1000 ára hátíðina, mínar beztu óskir í til- efni hennar, í peirri von, að böndin mílli Danmerkr og íslands megi nú eflast og styrkjast við f>að, að hans há- tign, konungrinn faðir minn er staddr á pingvelli í dag“ Skál prinsins var pá fagnandi drukkin. Yeizlunefndin var pá kosin til að votta krónprinsinum munnlega pakkir og hollustu, og gjörðu peir pað daginn eftir. Hraðfrétt kom pá og með heillaóskir til veizlu-gestanna frá Kristianiu með sérstalcri kveðju íslendinga-vinarlns, hins nafnkunna myndasmið3, B r yn j ú 1 f s B e r gs 1 i e n s. Iðnaðarmannafélagið í Kristianiu hafði og boð mikið sama dag í sama skyni. Sömul. mintist pá fslands hinn 2. norræni skólafundr, sem par stóð p. s. d.; mælti par fyrir íslands minni kennarinn C. I. Nielsen. Lukkuóakir til íslands voru og sendar með hraðfrétt frá Kristianiu til peirra, sem minntust lands vors í Björgvin. I Stokkhólmi var 7. Ágúst dýrðleg veizla haldin af fornfræðingum peim, er komnir voru par saman frá ýmsum löndum á hátíðlegan vísindafund. Professor Rosander minntist íslands par með sköralegri ræðu, og varð hinn mesti rómr að gjör. — f enskum stórblöðum eru pegar komnar fréttagreinir miklar um hátíð vora. í Times, heimsins mesta blaði, er 3—4 dálka grein samin af E i r 1 k i Magnússyni frá Cambridge. — I Dayly News, öðru frægu stórblaði, er snotr- lega og góðmannlega samin grein eftir hið unga enska s k á I d Mr. G e o r g e B r o w n i n g, Bem dvelr hér. (H a n h er fréttaritari Dayly Mews, en e k k i Mr. K e r, eins og mishermt var fyr í p. bl.) Mr. Browning hefir og pýtt á enska tungu nokkuð af hátíðakvæðum vorum, og lætr prenta. Viljum vér hér með votta honum opinberl. pökk og virðingu fyrir; og sömuleiðis öllurn peim, sem pegar hafa talað fögi'um og mannúðlegum orðum um fólk vort og hátíðarhald. Segir hver maðr til sjálfs sín, sem um pað ritar. — Veðráttagóð íútlöndum, oguppskei'a víða hin bezta.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.