Þjóðólfur - 31.08.1874, Side 2

Þjóðólfur - 31.08.1874, Side 2
192 — — Stríðið á Spáni heldr áfram. Karlungar fara fram með ofsa miklum og harðfengi, og pykir veita betr. En dagana áðr en póstskip fór frá Skotlandi, höfðu flest ríki Norðrálfunnar yfirlýst pví, að stjóm Serranó’s væri lög- mæt. Ilann er ná einskonar alræðismaðr áSpáni mcðan allt er í uppnámi. IIÖFÐINGSSKAPR. — Stórkaupmaðr G u d m a n í Khöfn hefir eins og kunnugt er, stofnað s p í t a 1 a á Akreyri fyrir 5—G000 rd. og núívor hefir stórkaupmaðr Sass gefið 1500rd. tii barnaskóla á ísafirði. Um leið og vér nefnum fiess- ar rausnar-gjafir, leyfum vér oss, að æskja pess, að nefnd- ar stiftanir hvor um sig verði látnar bera n ö f n stofnara peirra. Báðar pessar gáfur köllum vér einhverjar hinar ágætustu, sem vér höfum hér í landi af að segja. — Hinn ágæti byggingarmeistari Dana, Etatsrád Mel- dahl, formaðr listaháskólans í Khöfn, gjörði |>á uppá- stungu við borgararáðið í Khöfn, að mynd vors fræg- asta landsmanns Albert Thorvaldsens yrði gefin íslandi til minningar pess 1000 ára hátíðar. Yar petta sam- fiykt í einu hljóði eptir að dagblöðin höfðu gjört sitt til að styðja málið, að höfuðstaðr ríkisins skyldi gefa oss téða mynd steypta í eiri og senda til Reykjavíkr. Munumvér bráðum skýra nákvæmara frá pessari miklu sæmilargjöf frændpjóðar vorrar, sem svo berlega sýnir gjafaranna bróð- urlcga göfuglyndi, að eingan skugga getr á borið. (Aðsent). — Mánudaginn 3. Agúst var haldið fijóðhátíðarsarasæti í Seltjarnarneshreppi; var samkoman í Nesi við Selfjörn, og hófst samsætið um miðaftan, og hélzt við alllangt fram á nótt. Höfðu bændr reist tjaldskála nál. 30 álna langau með borðagólfi í, sunnanvert við Nesstofu, voru borð og bekkir eftir endilöngum skálanum, og gátu þar setið allir fieir, er í samsætinu voru, um 100 manns. Var mæltfyrir skálum og minni drukkin: konungs og Islands; og enn voru ýms minni drukkin, bæði á meðan borðhaldið stóð, og síðar, er púnsdrykkjan hófst. f>ar voru og í boði margir góðir söngmenn, aem skemmtu mönnum með fögrum söng. Ilvorki skorti vistir né vínföng, og fór samsætið fram með glaðværð, góðum fagnaði og hinni beztu reglu; voru for- göngumenn samsætisins, nokkrir hændr úr hreppnum, sjálfir frammistöðumenn, og leystu allan starfa sinn af hendi með mestu lipurð og ötulleik. Bændr höfðu boðið í sam- sætið presti sínum og nokkrum öðrum körlum og konum úr Reykjavík; f>ar var oglmaðr frá færeyjum, Gitðmundr sýslumaðr Effersöe, ættaðr af Seltjarnamesi, og nokkrir aðrir utansveitarmenn. Daginn eftir söfnuðu bændr sam- an börnum sínum og unglingum á veizlustaðinn, og höfðu borðhald fyrir ftau, svo að engin fiyrfti að fara varhluta af ftessari sjaldgæfu hátíðargleði. Finnst oss öll veizla Seltéminga hafi farið hið bezta fram, og sé ftoim til sóma, enda er ftað kunnugt, að mannval er gott á Nesinu. — EMBÆTTISPRÓF á prestaskólanum í Ágúst þ. ár. 1. Árni Jónsson frá Gilsbakka 2. aðale, 35 tr. 2. Brynjólfr Jónsson úr Rvík 2. aðaleink. 31 tr. 3. Jón Haldórssoti frá Hofi I, aðaleink. 47 tr. 4. Jón Jónsson frá Meltim I. aðaleink. /5 tr. 5. Magnús Jósefsson frá Ilnaitsum 2. aðale. 27 tr. 6. Ólafr Björnsson 2. aðaleinkunn 33 tröppur. 7. Stefán Halldórsson frá Hallfreðarst. 2. aðal- einkunn 37 tr. 8. Stefán Sigfússon frá Skriðuklaustri 2. aðal- einkunn 39 tr. 9. Steingrímr Jónsson frá Steinnesi 2. aðaleink. 31 tr. NOKKUR ORÐ DM FISKIVEIÐAR í SUÐURHLUTA FAXAFLOA. (framhald frá bls. 138). Af framanrituíium ástæðum virbist oss þaí> óumflýanlega nauísynlegt og árffeandi ab útrýma gjörsamlega þeim inntökumaoua-grúa, sem árlega lieflr tekib sér absetr í sybri veibistóbum Faxaflóa, þvi ver erum sannfærbir nm þaö af reynslunni, aí) hinn takmarkalausi útvegr og veibarfæra fjóldiun er þab, sem mest af óllu eybileggr flskiaflann og truflar flskigöngurnar hðr í sybri veibi- stóbunum, en nndireins og skipatalan fækkar og útvegrinn minkar, þá fækka líka þorskanetin, sem lögb eru í sjó her sybra. YiSr viljum ekki í þetta sinn telja upp alt hib illa sem leilt heflr af þoim takmarkalansa inutöknmanna grúa bæði á sjú og landi; oss þykir nóg ab geta þess, sem flestir skyu- 6amir og sannsýnir meun hafa kannast vib, ab þeir eru og verba fiskiaflanum og allri velmegun iunlendra manna hðr sybra, ýmist beinlínis eba úbeinlfnis til tjúns og eybilegging- ar, á meban þeim er voitt vibtaka; án þess oss komi til hug- ar ab áfeila þá i n n t ö k 11 m e n n i n a s j á 1 f a, fyrir þab Vór álítum þab þvert á múti vera eblilegt, og lýsa ftamúrskarandi dngnabi og atorku af Innesjamöunnm og öbr- nm, sem her eiga hlnt ab máli, ab leita fyrst meb byrjun vertíbar þangab, sem fyrst er flskivon, og flytja sig svo meb flskigöngunni heim til sín, þegar líbr á vertibiua og aðiun bregzt liðr sybra. En þar á mút getum vör ekki annab en álitib þab framúrskaraudi dugleysi, og aumkuuarvert ístöbu- leysl, sem húsbændr og Jarbelgendr hér sybra hafa sýnt af sér ár eftir ár, í því ab taka á múti inntökumönnum, en kvarta þú si og æ nndan yflrgangi þeirra og átrobningi sem af þeim leibir, þvi þab erom vér vissir um, ab enginn inn- tökumabr setr sig svo nibr hér sybra, ab hann ekki fyrir- fram leyti leytls hjá vibkomandi húsbúnda, en þegar leyfib fyrir húsnæbi og nppsátri er fengib, þá er ekki ab furba þó duglegir inntökumenn noti sér þab, og þá er þýbingarlaust fyrir hina, sem leyft hafa, ab kveina eba kvarta, enda er oss óhætt ab fullyrba ab margr vesalings húsbúudinn hér sybra, heör verib hafbr ab hábi og narri bæbi af inntókumönnnui sjálfnm og sveitungom lians, fyrir sínar þýbingarlausu kvart- anir i þessu efui. — Hvab Innesjamönnnm (Seltérningum og Reykvíkingum) vibvfkr, þávirbist oss þab vera meb öilu þarf- laust, ab veita þeim inntöku hér sybra, einkanlega síba» þeir fúrn ab leggja þorskanet sín innfrá hjá sér, því reynsl- an lieflr sýnt, ab flskiaflinn heflr nú hiu síbustn árin veri& engn mlnni þar innfrá heldr en hér sybra. Vér getnm heliR ekki séb hvets vegna þeir hafa flntt sig hingab subur hinat síbnstn 3 vertíbir, nema ef þab er til þess ab létta af s«c þeim kostnabi, sem leibir af sjúmannahaidi, lil þess ab gðta dembt því á bændr hér sybra; enda sést þab glögglega nokkrir menn af SeUjarnarnesl og úr Reykjavík eru algJut'

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.