Þjóðólfur - 31.08.1874, Síða 3

Þjóðólfur - 31.08.1874, Síða 3
193 — lega hættir aí> koma suí>r, sí<&an þeir komust 4 a<S afla flskj- í net þar innfr4, þar sem abrir koma suí>r hversn vel sem þar afla6t, og sýnast subrferbir þeirra manna vera gjoroar ®innngis til ac) létta á sí>r, en þyngja á uibriim ab þarflausn í>ab virfcist heldr engu nau<bsynlegra fyrir nienn af Seltjarn- arnesi og flr Reykjavík aí) flytja sig su<br, en fyrir Alftnesinga og Hafufir«binga, og gjúra þeir þaí) þó svo at) segja aldrei, O'ba ab minsta kosti mjog f4ir, en veibista?)a þeirra heflr þd aí) ollom Jafnabi ekki reynzt hægri nö nfladrýgri en vei<bi- staba hiuna fyrnefndu. HvaT) vit>víkr s v e i t a m a n n a ú t g J o r b i n n i, þá virfcist oss hún vera ba;<bi áþorf og hættnleg og þess vegna ætti hún gjorsamlega ab eybileggjast. Oþorf er húu ab því leyti, aí) þa?) eru sjaldnar þeir menn úr sveit, sern helzt þarfnast stubnings af sjávarútgjorb, er gota uotab sðr hana, nefuil: fAtækir fjölskyldumenn, heldr eru þaí) ýmist efnamenn, 6em hafa nægann sveitabúnab vií) aí) stybjast, og gjöra þetta einungis til aib geta grætt því meira; eba þab ern vinnumenn og lausíimenn úr sveit, sem ekki a?) eins nota ser þennan .atvinnnveg án þarfa, heldr og oftast draga hufutBtúlinn und- an tínnd og gjalda svo til engra stetta af alla BÍnnm margir hverir. Slcableg er útgjörb þessara manna ab því íeyti, ab svo lengi sem þeir fá iuntöku í veibistöbnnnm, þá ala þeir hjá sjálfum sér og efla hjá öbrum sveitamönnum, sem nokkr dngr er í, lóngun, til ab gjöra út fyrir sjiilfa sig, og meb því áframhaldi, dragast loksins allir nýtilegir sveitamenn af dtveg sjávarmannsins, sumpart til ab verba sínir eigin sj<5- menn, og snmpart til ab róa á útveg sveitamanna, en þeir fáo sem eftir verba á útveg sjávarmaiinsins, verba honnm svo kostavandir og dýrir, ab hann naumast getr ab því gengib ab hafa þá. Sveitamanna-útgjörbin ætti því meb ölla ab afuemast, nema því ab eius, ab einstöku sjávarmenn gjörbu ab helmingi út á móti þeinr, þó er .slík útgjöib vart til- vinnandi, nema ef duglegir og heppnir sveitamenn ættu lilut eí) máli annarsvegar. Ab vísn höfum ver orbib þess varir síbastliína vortíb, a<b augn margra sjávarmanua ern nú loksins farin ab opnast, Bvo ab þeir flestir hafa seb og saniifærst nm þab af reynsl- unni, hve skableg áhrif himi mikli skipa- og útvegsmanna- grúi heflr árlega á flskigöngur og aflabrögb í sybri veibistöb- Faxaflóa; en það er ekki nóg ab menn sjái hlu skab- Jegu áhrif af átrobningi útróbrarmanna, menn verba einuig ab fluna ráb til ab kippa þessu í lag svo fljótt sem anbib er, og nú þegar, þab sem mögnlegt er, ab útrýma þoirn meb ‘*Un, þar hætt er vib, ab gangi þannig nokkr ár enu, án þess vib 8Ö gjört, þá lendi þar vib ab síbustu, ab innlendir bæudr °g útvegsmenn, megi setja upp skip sín og minka útveg ®*nn til mniiB, sökum mannaskorts, og er þegar farib ab krydda á þessu, því síbastl. vertíb hlnto eigi allfáir útvegs- n>enn ab láta etanda uppi biebi skip og béta, vegna þess ab þeir fengn eigi nóg fólkib, og ero undr ef enginn man eptir fcví, ab rábnir menn vom tældir frá þeim er þeir voru á leib 1 'erib, og nrbu svo Jafnvel hjá inntökumönnnm ebr þeim, 8ötö nota hvab mest inntöknmanna-útræbib her sybra. Ab lyktiim viljnm v$r minnast á eitt atribi, er ab mikln leyti heflr leitt af inntöknmannafjöldanom í fyrrnefndura 'e‘^iátöbom, og vibkemr ekki einnngis því bygbarlagi heldr *ubrlandi, þar sem saltflskr er verzlunarvara. J>ab mun eii§i hafa verib venja flestra inntukQraanna ab 6kilja eftir er þeir hafa fengib nm vertíbina, og koma honum fyrir hjá hinum innlendn til verkunar. Nú heflr oftast inn- tökomannagrúinn verib þ^ttr og á litlu svæbi eins og ab frauian er á drepib, hafa þeir því komib flski sínum fyrir hjá þeim, er næstir hafa verib, og þannig heflr verib kyngt á einstöku menn helmingi meiru af fl-»ki en þeir áttu hægt meb ab verka, þó gób tíb væri, til ab gjöra henn ab nokk- urnveginn góbri verzlunarvöru. En bæbi hafa snmir ginnst af loforbum nm borgnn, er sum munn hafa verib fegri og betr úti látin eu gjaldib, og svo hafa inntökumennirnir þreDgt fiski uppá suma, er ekki gekk meb Ijúfu, hafa innlendir þannig hlotib ab taka miklu ineira en þeir gáto eba vorn færir um, og eftir því heflr verkunin verib af hendi leyst; nokkurir hafa orbib ab vera búnir ab leggja inn flskinn ábr þeir færi í kaopaviuno, annars hlyti hann ab bíba til hausts, er honnm því dembt til vibtökumanna, hversu illa sem hann er útlít- andi, bæbi hrár og iila hirtr, til þess ab losast vib hann. f>á ern sumir inntökumenn er leggja sjálflr inn flsk siun, og gjöra ser feri) til þ ess snþr í veiíiistölr um hiivn mesta ennatímn; litr svo út, sem þeir treysti innlendum betr til afe verka flsk eu leggja hanri inn; er þá flskr oft ekki klár, en alt um þab fleygja þeir honum á skálar vigtarmanna meþ yflrvigt, bábum til skaþa. þaí) má uærri geta hvernig flskr þessi er og verbr útiítandi, enda er sjún sögu ríkari; óvíþa mun jafuljótr flskr vera lagþr inn til kaupmanua, sem þar, er inutökumenn eru flestir og þettastir, og ætíþ verlir þeirra flskr þú lakastr, gjörir þaí> hirþoieysi þeirra meí) aþ vanda meí'ferí) flskjarins í salt og fleira þess kouar. þieir sem taka flskiun til verkunar eru oftast einvirkjar eþa fámennir, 6nmir stonda rúbra eba hafa túu til umliirtíu, og vili þetta oft koma í bága hvab við annaþ. Til dæmis um hvafo menn geta verií) hugsunarlausir, bæbi þeir er koma fyrir flski, og eins þeir er taka hann til verkunar, skal geta þess, aþ fyrir nokkr- om árnm tók búndi einn er haffci fátt fúlk eu meííalstúra Jörb, ló—20,000 af flski til verkonar á einu vori, var mikií) af flski þessum úti þegar hann lét fúlk sítt fara í kaopa- vinnn, og átti hann og þeir, er hann tók flskinn af, þaí) ná- býlismönnsm búndans aþ þakka, aþ allr sá fiskur drafnaþi skki ujþr á verknnarstabnnm, án þess þeir væru beðnir a?) hirða um haun, en uærri má geta hve fallegr sá flskr heflr verið. þaþ heflr oft verib minst á þaþ í ýmsnm blöíinm, hve illa snnulenzki flskriun sé verkabr, og mon ekki hægt að bera á múti því, þykjnrust vér hér hafa sýnt nokkuí), hver ástæþa er tilþess, því þó innlendir menn verki vel sinn eigin flsk, og vandi að öllu, þá eru kaupmenn evo skeitingarlansir, að þeir fleygja öllu saman gúbn og vondo, fær þvi mest-allr flskrinn sama vitnisbnrb; er þab eitt til maiks um skeiting- arleysi kanpmanna í þesso efni, aþ þegar þeir seDda skip Sín hér snþr, eftir fleki á sumrum, þá mun þab hafa átt sér staí), aí) sumir innlendir, er mikinn flsk hafa haft, einkuni inutökumanna flsk, til verkunar, hafa geymt hlb iakasta af honnm, er þelr hafa ekki viljat) færa viþtöknmönnnm kanp- manna sér, og flutt þat) út á skipin, hvar þat> heflr veriþ þegit) met) þökknm. Ritat) í Maímán. 1874. SIGCUBJÖRN og JiORBJÖRN. — Eptir greinilegri fundarskýrslu frá Stefáni alþm. Eiríkssyni (— sern oss þykir nú of seint að prenta alla —) var sýslufundr boðaðr og haldinn af nefndum alþingismanni fyrir Austr-Skoptafells-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.