Þjóðólfur - 31.08.1874, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 31.08.1874, Blaðsíða 5
þá er þer lífvænt undir rnóinn, annars máttu fara. Nú slæ eg. (Hann slær Jarp, og Jarpr fellr ofan í tnógröf). Jarpr. Mér finst eg ætli að drukkna — nei, lijálpeðu mérl Nei,— bakkinn brotnaði — cg sýp kveljur — eg kafna. — Eg bið að heilsa húsbónda mínum. (Ilann kafnar). Rauðr. Dey þú; — þinn tími var kominn, og þú ællaðir ofan hvort heldr var. Það verðr ein- hver til að skila kveðju þinni. Hum-rum-rum, rum! (Hann fer). — Áðr en konungr vor fór, gaf hannlandinu 4000 rd., og skal rentunni verja til verðlauua fyrir framúrskarandi dugnað í einhverri atvinnu grein. GÓÐ MÓÐIR. <>Móðir mln! þú varst drottoing í ríki þínu, kóróna elskunnar áttí heima á þínu höfði». Minning góðrar móður cr ósegjanlega dýr- maet og ódauðleg. Ein var þó að minsta kosti til, sú er elskaði oss skilyrðislaust. «Sú ein var til sem unni mér og aldrei fyrir gjald». Vort l'yrsta skjól og fyrsta lífsnautn var skaut vorrar móð- ur. Milli elsku hennar og vor gat ekkert komist npp á milli. Mæða og slríð kveykti en slökkti ekki hennar hjarta-varma. Réðist öll veröldin í móti börnuin hennar, varð hún meiri en öll veröldin. Ilún var óþreylandi í ráðsnild; liennar speki og skarpleiki í að sjá ráð fyrir sínum, var dæmalaus. Iiún var ímynd síns skapara ( gæzku. Meðan hún dró andann, var sá til á jörðunni, sem «aldrei brást og aldrei yfirgaf sína<>. llún var ælíð við búin til að líða annara vegna. Hún beið búin að 'taka við hverju höggi, sem börnum hennar kynni að vera ællað. Hún lagaði á okkr höndrnar og beygði okkar kné, og lét okkr hafa upp cftir sér og segja: «Faðir vor, þú sem ert á himnum». ílenuar guðrækni er. okkr eun lifandi lind, sem sprettr upp til eilífs lífs. Enginn, nema hinn ei- lífi kæVleikr, sem sitr á veldisstóli alheimsins getr l»fa skapað móðurhjartað. Hver fær efað miskunn Guðs, þegar hann minnist móður sinnar «eftir Guðs mynd og líkingu», og hann svo les þetta orð: «þótt móðirin gleymi barni sínu, skal eg þó aldrei gleýma þér»? Blessuð veri hún fyrir þolinmæðina, eljuna og viðkvæmnina! Morguninn vakti hana til að fórna öðrum sinni fyrstu stund. Liðlangan daginn var hennar matr og drykkr, að gjöra sín skylduverk. Heimilið var henni heilagt musleri. Yndisleikr skrýddi og helgaði allt sem hún fór með, já, allt sem var í kring um hana; allt sem hún handlék, varð hreinna og betra. Þegar hún sat og saum- aði fyrir börn sín, breyddist btíða honnar yfir fötin. Fegurðin og elskan fylgdi henni eins og sólargeisli. Og þegar dagsins heilaga skyldu-starf var unnið og nóttin hafði svæft alt, — þegar embættismaðr- inn hafði hrundið frá sér áhyggjum ríkisins, og i niríillinn varbúinn að gleyma silfrpeningunum, og ! unnustinn unnustunni, þá var móðirin enn glað- I vakandi, og hafði nóg að gjöra; þá sat hún uppi yfir barni sínu, eða var að Imgsa fyrir heimilinu. : þótt kallið kæmi um miðja nótt, var hún viðbúin j og hennar iampi tendraðr. Heilaga minning táhreinnar guðrækni, tak-' ; markalausrar elsku og óþreytanlegrar áreynslu I f’essi heilögu afreksverk skal ekkert draga úr minni ! mínu, og engin stórvirki kappanna skulu þau yfir- | skyggja! Trygðaríki og sjálfsafneitun minnar móð- | ur sé mér heilagt, eins og hjartað i brjósti mér. | Hvar sem eg síðan heyri blíða rödd hljóma til 1 hjarta manns, hvar sem eg síðan verð var við merki móður- eða föðurástar, eða kvennlegs yndis I og trúlyndis, þar þekki eg aftr efnkunn mirmar móður. (R. Spears. — M. J.). (Aðsent). Herra ritstjóri! f ávarpi í Þjóðólfi 30. Júní þ. á., er óðals- bónda Hafliða Eyólfssyni í Svefneyum tjáðar mak- legar þakkir fyrir höfðinglega hjálpsemi við bág- stadda menn ofan af landi, er þurftu að sækja i sér björg út í Flatey eftir að siglingin var komin j þar, en höfundr þakkarávarpsins hefði átt að geta ! líka tveggja annara bænda í Eyjahrepp, Þórarins l’orlákssonar og Gísla Einarssonar ( Látrum. Þeir áltu engu minni þátt í að liðsinna ferðamönnum, er komu þangað, eins og í Svefneyjar af landi á ísum, og urðu að fá far yfir Flateyjarsund. Hvorki fyrir þennan né annan greiða þáðu þeir einskild- ingsvirði, og sýndu í þessu sem oftar af sér stak- an drengskap og veglyudi, sem maklegt er að haldið sé á lopt. Breiðfírðingr. pAKKARÁVARP. það er kunnugt að á næstl. vetri kól mig svo á ann- an fótinn, að eg hefi verið við rúmið síðan, og bagaðist cg þannig, sem von var, frá öllu gagni mínu til lands og sjávar með ótal öðru erfiðu, er af þessu slysi leiddi, En nú finn cg mig knúðan til að minnast þeirra manna, scm með svo fúsu geði hafa í orði og verki bætt úr þessum raunum mínurn. Tel eg fyrst og fremst hreppstjóra minn

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.