Þjóðólfur - 31.08.1874, Síða 6

Þjóðólfur - 31.08.1874, Síða 6
sgr. Jón Árnason í porlákshöfn, sem með stakri mannúð og tillögura hefir reynst mér sem sannr faöir, og par næst bæði fyrir lians hvatir og af eigin hvöt hafa mínir góðu nábúar og sveitungar auðsýnt inér sama veglyndi. peirra vil eg hér með opinberlega minnast meö hrærðu hjarta, og bið Guð að launa fyrir mig. Hlíðarenda í Júní 1874. Jón Guðmundsson. — pegar eg nœstl. ár var búinn aö missa 4 stórgripi á sama árí frá fjölskyldu minni, gaf heiðrsbóndinn Gísli Tómásson á Hamraendum mér hest vænan aulc annara bróðurlegra volgjörða í verki og orði. Fyrir petta votta eg nú opinberlega mínar innilegustu pakkir pessum heiðrs- manni. Einar Jónsson, frá Litla-Skarði. (Aðsent). STEFÁN GUBMUNDSSON bóndi frá Arney á Breiðafirði, f 29. maí 1873, 43 ára að aldri. Sit eg og syrgi mér horfinn að sambúð í heimi vininn minn viðkvæma’ og blíða, á vegferð mitt yndi; aldrei var ylgeisla sólar mér inndælla’ að líta heldr en brosið hins bleika, er byrgir nú gröfin. Fannst mér í ástvinar örmum sem æfi mín væri gata’ yfir gæfunnar akur í gleðinnar ljóma; fannst mér þar flest ganga’ að vilja, og fögnuð mér veita; fannst mér }>á sorgin ei særa, }>ótt sverðinu brygði. Man eg hið mjúklynda hjarta og mundina pýðu, hversu pau sameinuð sífellt mig sorginni vörðu; man eg hinn síglaða svipinn og síblíða máiið; man jeg pig, mærastur vina, jeg man pig til dauða. Ó, hversu völt ertu, veröld, hve valt er pitt yndi; gleðinnar sólbjart um sumar pú sendir prátt vetur; hristir með hretviðrum sorgar pær hrislur, er stóbu pannig, að samvaxnar sýndust, og sundur pær slítur. Niðurbeygð stend jeg sem stráið í stormviðri hörðu; hryggðar af sárbeittri sveðju mér svíður í hjarta; dimma mér dregst fyrir augu, pví dagsbirtu minni svipt hefur sorganna mökkur nú sviplega frá mér. Eilífur algæzku-faðir, jeg augunum sálar mæni’ undan mökkskýi harma til miskunnar pinnar; aumstödd pað úrræði tek jeg, hið eina, sem stoðar: til pinnar líknar að leita, og líknar mér biðja. Börnin, sem á jeg hjer eptir, og ásamt mér gráta, bið jeg þig, blessaði faðir, til blessunar leiða; fyrir vorn frelsara Jesúm peim faðir æ vertu; tak pau, að fári pau firrist, í faðm þinnar náðar. Ástkæri ástvinur horfni, jeg á pig á himni; græt jeg, en gleðst pó að vita pig glaðan hjá drottni; græt jeg, en huggun þó hef jeg, er hjarta mitt kætir: að jeg í faðm pjer mun falla, er fer jeg burt bjeöan. (Undir nafni konu hans). BARNA BÆN. Ó faðir, gjör mig lítið lj ó s Um lífs míns stutta skeið til lijálpar hverjum hal og drós, sem hefir vilst af leið. Ó faðir, gjör mig b I ó m s t ur blítt, sem brosir öllum mót, og lcvíðalaust við kalt og hlýtt er kyrt á sinni rót. Ó faðir, gjör mig 1 j ú f 1 i n g s 1 a g, sem lífgar hverja sál, og vekur sól og sumardag, en svæfir storm og bál. Ó faðir, gjör mig styrktar s t a f að styðja hvern sem parf, uns alt pað pund, sem Guð mér gaf eggef sem bróður-arf. Ó faðir, gjör mig s i g u r s á 1 m, eitt signað trúarlag, sem afii blæs í brotinn hálm, og breytir nótt í dag. — (Aðsent). Yöruverð á Yestmannaeyjum er í ár: j rúgur 12 rd. tunnan, mjöl 12 rd. í hálftunnum, banlcabygg ! 16 rd.; baunir 13 rd.; hálfgrjón 3 tegundir 13—14—16 rd.; 200 punda sekkur, kafíi 52 sk.—-56 sk.; rjól 48 sk.—64 sk.; rulla 80 sk.; brennivín 28 sk.—32 sk.; salttunna 2rd. 64sk.; steinkol 3rd.; ofnkol 3rd. 32 sk. 18 kúta mál; fínt járn 16 sk.; mildajárn 14 sk.; steinolfa 16 sk. pundið; saltfiskr 24 rd. sk&; langa 18—20 rd.; livít ull 44 sk.; mislit 34 sk.; hrogn 10 rd. tunnan; tólg 18 sk.; summagi 18—24 sk. pundið; hákarlslifr 12 rd. 15 kútar; hrátt þorskalýsi kútr- inn 1 rd. 32. — (Aðsent). Á Vestmannaeyjum var pjóðhátíðarsam- koma haldin 2. dag Ágústmánaðar að aflokinni messu í Herjólfsdal, par sem Herjólfr fyrsti landnámsmaðr Vest- manneyja, reisti sér bú. Dalur pessi er á prjá vegu luktr hamrafjöllum 6—700 feta háum; neðanundir hömrunum eru víða grænar breltkur og dálítil tjörn í miðjum dalnum. Um nónbil söfnuðust inn í dalinn yfir 400 manns, vortt par uppreist tjöld yfir vistum, og voru tjöldinog svonefnt Herjólfsdys prýdd flöggum; þegar menn höfðu snætt og drukkið kaffl, hófu sumir dansleik aðrir söng, og vortt menn par við beztu skemtun fram undir miðnætti; veðttr var bjart og logn I dalnum, hátíðin fór fram með góðri glaðværð og moð beztu roglu, og urðu fáir ölvaðir; par voru ýms minni drukkin, og skal gctið hinna helztu, hér- aðslæknir porsteinn Jónsson mælti fyrir minni konungs, og er pví var lokið var hleypt af 9 fallbyssuskotum og tókvelundirí fjöllunum ttmhverfis; sira Br. Jónsson mælti fyrir minni Islands, læknir porsteinn fyrir minni JónsSig- urðssonar. Almenningr haffii gefið til liátíðahalds pesssa og kosið nefnd manna til að standa fyrir undirbúningi og veitingum. S K Ý R S L A frá fundum Illulaverzlvnar-felagdns í Beylija' vík 13. Maí og 6. Júlí 1874. Lögboðinn aðalársfundr félagsins hinn fyrri, var haldinn 13. Maí, eins og boöað var til fyrir- fram, en sá fundr var sóktr mjög sparlega (eig* nema 5 menn als á fundi); var samt skýrsla gefin

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.