Þjóðólfur - 03.10.1874, Blaðsíða 4
— 20G -
— liosnillg’ar til Alþingis 1875—1879
í Reykjavfk 39. f. mánaðar á ráðsstofunni:
166 kjósendr eftir kjðrskránni, af þeim komu 81
og greiddu alkvæði. Kjörinn alþingismaðr
Halldór Kr. Friðriksson yfirkennari,
R. af Dbr., með 40 atTcv. (Næstr honum hlaut
Árni landfógeti Thorsteinson 24, Einar yfirprent-
ari Þórðarson 15, Magnús Stephensen assessor 2
atkvæði).
ÁHEITI TIL STRANDAKIEKJU
borguð á skrifstoíii pjóðólfs.
Erá ónefndum á Brúnku................................2 sk.
Frá ónefndum á vegferðarreisu........................2 —
Frá ónefndum ráðleysingja............................2 —
Frá ónefndum ferðatask 1 lukkupeningr (10 eentimes)
Samtals 6 sk. og 1 lukkupeningr. |
(ÞAKKAR-ORÐ
með hverjum undirskrifaðr vill gjöra pjóðkunnuga velviid |
og velgjörðir peirra velæruverðugu höfðingshjóna, prests- j
ins herra St. Thordersen og fró Sigríðar Ólafsdóttur í
Kálfholti við sig vandalausan fátækling, er pau hafa upp-
alið barn hans með sömu alúð sem (iað væri peirra eigið,
fyrir utan svo margar og miklar velgjörðir aðrar í hjálp-
semi á allar lundir. Eg sem er bláfátækr get ekki vottað I
pakklæti mitt með öðru en orðunum; on eg hefi f>að traust |
til hans, sem alla hluti veit, að hann vllji með velpóknan |
minnast pessaia minna velgjörara, og álíta (>að sem (>au
hafa mér gjört, einum af peim minstu, sem við sjálfann
hann væri gjört. Syðri-Hömrum, 1. Sept. 1874.
Sigurðr l’órðarson.
AUGLYSINGAR.
Með pví að Reykjavíkr kaupstaðr nú er kominn inn
I hið almenna brunabótafjelag kaupstaða í Danmörku, og
nú pegar eru send út ábyrgðarbréf (Policer) til húseig-
enda hér í bænum, pá tilkynnist hér með, að allir skulu
hafa greitt sitt gjald fyrir útgöngu pessa mánaðar, par
pað að öðrum kosti verðr tekið lögtaki.
Gjaldinu verðr veitt móttaka á hverjum priðjudegi og
miðvikudegi frá kl. 10 til 12 á skrifstofu minni, pó3tstofunni.
Reykjavík, 1. Október 1874.
0. Finsen,
settr brunabótastjóri.
— Samkvæmt beiðni gestgjafa Jörgensens hjer f bæn-
um, verðr að undangenginni sætt, og par eptir gjörðu
útleggi opinbert uppboð haldið í húseigninni nr. A og B
í Aðalstræti, sem er íbúðarhús með krambúðarhúsi og
pakkhúsi, svo og skúr par við með lóð og öllu múr- og
i'.aglföstu. Á húseigninni verða 3 uppboð, hið fyrsta föstu-
dag 16. p. m., og hið priðja 13. nóv. næstkomandi. Öll
uppboðin byrja kl. 11 f. m., og verða haldin, hið fyrsta og
síðasta í eða við húseignina, sem selja skal, en miðupp-
boðið á skrifstofu minni.
Að afloknu uppboðinu á húseigninni 16. p. m. verða
á sama stað einnig samkvæmt kröfu Jörgensens gestgjafa
eptir sátt og útleggi seldir ymsir munir, svo sem hús-
gögn (Meubler), veitinga-áhöld o. fl. pví um líkt.
Söluskilmálar munu verða birtir á uppboðsstaönum.
Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík, 2. Okt. 1874.
L. E. Sveinbjörnsen.
— Mánudaginn 21. p. m. voru mér undirskrifuðum
dregnar 2 kindr í pingvallaréttum 1 vetrg. hrútr og 1
vetrg. sauðr, báðir hvítir með erfðamarki mínu, sýlt, gat
hægra, tvírifað í heilt vinstra, jafnvel pó sýlingin sé illa
gerð, en par eg á enga kind með pessu marki bið eg
hvem pann sem kannast við kindr pessar sem eign
sína að breyta út af marki possu, og má hann vitja of-
anskrifaðra kinda til mín innan næstkomandi vetrnótta,
ef hann borgar hirðingu og pessa auglýsingu.
Björk í Grímsnesi, 26. september 1874.
Sigurðr Jónsson.
— Á leiðinni úr Reykjavík suðr á Álptanes hefir týnst
leðr-BUDDA með lás, með 6 rd. rúml. og 3 minnisblöðum
1 sendibréfi og 1 lykli í. Sá er finnr, er beðinn að skila
pessu á skrifstofu pjóðólfs, mót sanngjörnum fundar-
launum.
— Melreiðingr, með klifbera, merktum í. í, hefir
fundist frá Mjóanesi í pungvallasveit, ogverðr pargeymdr
uns réttr eigandi kemr.
— Skotst ljáblað týndist á veginum úr Rvík og
suðr að Arnarnesi.
porvarðr Ólafsson á Ófriðarstöðum í HfirðL
— Gott smíðaverelsi(Verkstedi), fyrir beikir eðasnikk-
ara, er að fá til leigu frá 1. Oktbr. p. á., til 14. Maí n. k.
Listhafendr geta samið hér um nákvæmar við Guðbr.
Guðbrandsson í Brunnhúsum við Reykjavík.
— Ljósrauðr, stórblesóttr, 2vetr, óvanaðr, ómarkaðr, og
óaffextr hestr, tapaðist um slúttubyrjun í sumar er leið.
Biðeg hvern pann er hitta kynni, að halda honum til skila
eða gjöra mér vísbendingu af að Ölvatni í Grafningi.
— Eg undirskrifaðr tapaði hesti gráum frá Tjarnarhús-
um á Seltjarnarnesi nóttina milli 4. og 5. f. m., mark
hans, aðmigminnir, biti aftan vinstra,flatjárnaðr á premr
fótum, skaflaskeifa á öðrum aftrfæti: sá er finnr, er beð-
inn að halda honum til skila að pormóðsdal eða til mín
að Miðdal f Laugardal. Guðmundr Jónsson.
— Hér með auglýsist, að eg hefi tekið upp fjármarkið
stúfrifað hægra og hamarskorið vinstra, sem faðir minn
sira P. J. Matthiesen hingað til hefir átt.
Jens Pálsson, aðstoðarprestr að Aniarbæli.
— Fjármark madömu Gnðrúnar Jónsdóttir á Mógilsá,
blaðstýft framan hægra, biti aftan; biti aptan vinstra, og
Ragnheiðar Magnúsdóttir á sama bæ, blaðstýft framan
hægra, biti aftan vinstra.
— Næsta blað: pegar póstskip er komið.
Afgreiðslustofa þjóðólfa: Kirkjugarðsstígr M 3.—Útgefandi og ábyrgðarm.: Matthias Jochumsson.
Prentaðr f prentsmibju fslairds. Einar póriarson.