Þjóðólfur - 02.11.1874, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 02.11.1874, Blaðsíða 1
27. ár. Reykjavík, 2. nóvember 1874, 3. blað. .A.Il<lvftri og stjörnarskráin. I etta nýja tímarit hins íslenzka þjóðvinafjelags — eða ijett.na uð segja: þessi nýji andvari vors gamla, kappsnúna, oþreytandi þjóðhöfðingja, Jóm Sigurðssonar, er nú kominn út °g sendur pjóðvmum til útbýtingar um land allt. Ilit þetta er líkt og Fjelagsritin hafa verið, að öllti nerna nafninu. Frá- gaiipur þess er hinn bezti. Aðalefnið er hin rnikla rilgjörð Sig. nm stjórnarmál vort. í’ar næst er stutt en ágætlega 'el iituð grein um þúfnasljettun, eptir hinn gáfaða og upp- Jggilega jarðfræðing Guðmund Ólafsson á Fitjum. Þá koma 0 brjef eptir Eggert Ólufsson varalögmann, og ern þau, þótt efnið sje lítils hátlar, velkomin, eins og hver önnur orð þess llns Dóða og ágæta manns. Þá fáum við Titlingslcvœði, sem 61. urnt a|kunnugt alþýðukvæöi, og loks koma nokkrir hœzta- að Unciar ÞVI óókin við það að »Jón Einársson á 'nefð vaudarhöggum« Virðist oss sem smekklegra fe. 1 'e,ið setJa dórna þessa annarstaðar í kverinu, t. d. gæzlule'Ti30 kvæðiö um tiHinginn. það er og óheppilegt að- staða-máhnut8efen<íanna’ að par Sem fyrst er sa8l fra Skára- yfirdómsins0' °S UÍns par sem lilfærðar eru (orðrjett?) ástæður þeim ákærð’u fZZZZ ÍÓ"™°" ka'laðUr JÓn Kinarsson’ °K íaramál vor, eða LZ marg'blandað saman' Um fram' færir rilið oss ekki tl '°rS frÍðar heyrir nú með nýíum tíma> 7 vjer ekki við miklu '?Ú Kr ‘a‘Íð Uf>P’ enda bjUggUm8t * og fremst í pólitHkurn r, I'Joðvlnafjela8ið var stofnað fyrst fylgt til þessadags, os þeirri Stefnu hefur jjað enn þá svo heitt um hjartarætur 'T ^ 6r auðsjáanlega eru enn svo lítið vinveittir VOrri m SljÓrna,'Þref VOrt' Þeir mega ekki ætlast til að þeir nem " stjórnarskrá, að menn felt sig við þær skoðanir, sem ^ *** eru nú að ryðja sjer til rúms á l,Z\ Í™ já 608 nCÍ’ skoðunir? þær, að nú sje nóg barUt Jer' Hverj“r e,'U ^ rilum um pólitiska iærdóma- að n’ -Um stuncl með ræðum °S fyrir höndum, og hann sje’sá að leZZ'l lega rækt við þessa fengnu „ J , skynsamlega °« 8tilli- hennar reynast meiri eða ,n«IS ra’ hvort sem 8aHar «■ aö 6 Jjta pelm- Sú stZn e, *,T“ ^ *>**«• . u skoðan erað komasta — og Guð veri a 111 ’ a 'Jei ei8l|m núað leggja niður deilur og tlokka- drætti en taka samhuga til starfa - já pjóö og stjórn sam- hu9a- Ef vjer sem blaðamaður erum tii nokkurs hæfir, skul- utn \jer styðja þessa stefnu, en alls ekki þá stefnu, sem vjer sumpart álitum óþarfa og skaðlega, eins og nú stendur á, og sumpart rangltita. Þótt sumir sem þetta lesa, misskilji oss eða þa ma ske reiðist oss, verður svo að vera; vjer skulum ekki f i ey u menu á mikhim röksemda rekstri, því vjer erum þess full- i S11. a, meira en helmingur allra viturra manna á landinn osar 1 ika stefnu og vjer, hvort sem þeir kannast við það , ,n et.ef>a eða eklít- í fljótu máli að segja, getum vjer ekki . T Sje ’ en að Það sje satt, sem vjer sögðum í Þjóð- 1 a Ul’ að Það verðnr oss sjálfum að kenna ef rjetti vorum óui misboðið úr þessu, enda verður meining Jóns Sigurðs- scmar hin sama þegar öllu er á botninn bvolft. Vjer ætlum skili |ekk‘ fUra lan8t ut 1 ritgjörð J S. — hún er auð- nr sk’ a88Uð * etnum og sama anda, og efninu Ijóslega nið- eða aðr 'Jör ætlum hei(fur ekki að fara að þrefa við hann hann íZuL »að’ hvort stjð|,narskráin sje valdboðin (eins og eptir alltsem 1 °S °SS Sð',,iSt, rnfjÖ8 eðlile8a 111 orðin’ meiri hlutinn ^ einkum eptir það að falUist. Nú sem stend'r L?' ’ íyrra’ CÍQS °8 °rðið Cr minni hluta í vor,i póUtik /’ !? VJe‘' hv0rki m6ÍrÍ nje ________________________ 1 k, fyr en likir flokkar koma aptnr 1J Liiggefandi þingi mun varu TT.......... .................7 órnarskrí b r e y 11, en rábgefasdi bi, T*’ naub8yn krofur’ ab fi « 5lt rjettindi voru óákvoMn og allt í Wb * k * P 8 hana 1 fyr8tu’ meb- O > bolba Og þrasi. upp, því sú mikla breyting sem orðin er og til stendur, hvað stjórn vora og þjóð snertir, gjörir oss lífsnauðsynlegan þann kost, að leitast við að halda saman hogum og kröptum þjóð- arinnar þangað til eitthvert skipulag kemst á þjóðfjelag vort, þangað til ekthvert fast og eðlilegt samheldi er komið á milli þings og þjóðar annarsvegar og stjórnarinnar hins vegar. En það fyrsta stig í þessa ált er það að fella niður fornan fjand- skap, ríg og tortryggni við sljórnina, og hætta að ætla henni ójöfnuð og ófrjálslyndi í hverju einasta efni. Því það cr ó- mögulegt að nokkrar verulegar framfarir verði hjer ó landi — þótt landið byggist að nafninu til -- nema því að eina að lýður og stjórn starfi i sama anda. Vjer skuluin engar ger- sakir gjöra neinum einstökum — sjaldan veldur einn þegar margir deila — en vjer álítum þá menn hafa háskalega rangt fyrir sjer, sem vilja kenna leiðitamri og einfaldri alþýðu að stjórn sú sem nú er, leiti til sálta og sarnkomulags við oss einungis að yfirvarpi. Þetta er ósatt mál, en hitt er víst, að vjer eigurn eptir að læra að leita sátta og samkomulags við hana betur en vjer höfum gjört um hríð. Eins og oss er nauðsynlegt að eiga oss frjálslynda, cinarða og framfaragjarna nienn, eins, og þó fremur, er oss nauðsynlegt að eiga fasta og framkvæmdarsama stjórn, en þessi stjórn festist ekki með lögum eða konungsvaldi, sízt hjá frjálsri þjóð, nema að forminu til, hún verður að festast fyrir fylgi, traust og fúsa hlýðni landsmanna sjálfra. En nú svara inenn: það verður ávallt erlitt að fá naenn til aö leggja rækt við þá stjórn, sern ekki er í landinu sjálfu; nú á ráðgjafirm í Höfn að stjórna oss; nú á stjórnin að skamta sjer launin sjálf; nú eiga <1 konung- kjörnir- að sitja fastiri efri deiid þingsius; —hitt sumt sem Andvari þó kaliar aðalkröfur vorar, eiður kgs að halda stjórn- arskrá vora, og friðhelgi þings vors á pappírnum, — slíkar siná- kreddur töium vjer ekki um. En hinu svörum vjer þessu: það er ómögulegt að segja, hvort oss liggur svo mikið á að fá þessum greinum breytt. Sje lýðfrelsið (demokratisminn) ekki komið enn úr vöggunni eptir 100 ár í Bandaríkjunum, eins og einn mikill spekingur hefur sagt fyrir ári síðun, þá er það víst, að okkar frelsi er ekki enn þá komið í reyfana, því siður úr þeim, og á meðan þarf stjórn vorri engin kúgun að ganga til, þótt hún með dæmin fyrir augunum upp á sundrungii hjá oss, praktiska vanþekkingu og viðvaningsskap m. ö. fl. — þótt hun vilj. tryggja sig og vald sitt gagnvart oss, eins vel og hún getur, hun býst við töluverðu óðagoti af frelsis- og framfara- fysn nývaknaðrar, fjarlægrar þjóðar, og úr þvi hún — danska stjórmn — er ófáanleg til að sleppa valdi sínu með öllu, og lofa oss að verða sjálfstætt ríki, eins og Norðlendingar vilja(I) þá hljótum vjer fyrst um sinn að una við svo búið, og hugsa að svo komnu fyrst um, að gæta nú þess sem aflað er, og snua augum vorurn frá fornum skjölum að framrás tímanna, snua þeim að fósturjörðunni sjálfri, sem liggur nakin undir iótum oss — eins og hún segi: »gjörið nú annaðhvort: farið þið at mjer, eða ofan í mig, ellegar gjörið þið eitthvað fyiir mig!» Hvernig líður löggjöf vorri í svo ótal greinum? hvernig líðui samgöngum vorum? hvernig liður atvinnuvegum vorum? hvernig iíður kirkjunni? og hvernig líður skóla- og menntnnar- málmn vorum? þegjum nú fyrst um allt annað en þetta — að mmnsta kosti sex daga vikunnar! Einn nierkilegur íslendingur sagði við oss fyrir skemmstu, að vjer hefðum nóga alþýðu- inenntun, og alþýðuskölar á landi þessu væru bæði óþaríir og ómögulegir; við læsum sögurnar, og það hefði dugað hingað til. Nei! vor gamla alþýðumenntun er orðin nærri því ónýt, og án alþýðuskóla fylgjum vjer aldrei með tímanum. En —’ rúmið leyfir ekki meira að sinni. 2) Vor stoudur á bjá Diinum sjálfum: á laudoþiugiuu sitja 12 kouuug- kjbruir oK þar atl auk maig(r nálega sjálfkjiiruir ríkismenn, sem rába hjer um bll heluiingi atkvaila hiuna þjótkjórnu. 9

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.