Þjóðólfur - 02.11.1874, Blaðsíða 3
11
mörgum mönnum, sem þar geta rúmast, hjer að auk hlaða
Þeir á lóðina umhverfis húsin, skipum og bátum svo mörgum,
sem unnt er; landið og fjaran umhverfis húsin og lendingarn-
ar er sumpart eign innlendra manna og sumpart er það áður
'eigt innlendum mönnum, sem flestir ern sárfátækir. Getur
yður nú fundist það rjett og samkvæmt eignar- og leiguliða-
rjetti að menn, setn sjálfir hafa fengið leigða lóð, einungis
undir husin, skttli þar 4 eptir leigja landið og fjörurnar um-
hverfls þau svo mörgum, sem þeim þóknast, án þess að tala
J1™ eiU orð V1^ jarðeigendur eða þá leiguliða, sem áður
in^ar o* leiSu? Vjer þykjumst vissir um að þjer, Selljern-
o °g eykjavíkurmenn, mynduð als ekki þola neinum manni
ann y irgang, þ<y þjer j g05rj meiningu hefðuð leyft einhverj-
a \ggja hús á lóð yðar og það því síður, sem slíkur yfir-
oangui hefði i för með sjer vertilegan hnekkir fyrir atvinnu-
hafið^f31 S^lfra' Þo Wer 6Íeuð nær kaupmönnum en vjer, þá
h ' "er Þð í þvi, sem öðru, tekið oss fram, að þjer aldrei
' t'ð Þe'm 8V° m'kil ráð yfir eignum yðar að þjer ekki
>e i hafið «haft tðgliu og hagldirnar* sjálfir; en nú finnst oss
ar ''ö 1'°mi^ að v'la hvern rjelt að kaupmenn hafa til þess-
eítfe fer^ar’ Ilvern rjett þeir hafa hjer gagnvart oss, sera
en um °g leiguliðum þeirra jarða, sem þeir þannig ár eptir
e^-ja öðrum hcimildarlaust til nolkunar.
vð a megum v‘ðurkenna það með þakklæti, að ver eigum
ve'ð^ "f maröar framfarir, í því, sem viðvíkur skipa- og
jjj' 3r *ra'h'húnaði, og þjer hafið verið hjer, scm annarstaðar
I . "PPðrfunar i sjósókn og fiskiveiðum, enda megið þjer ekki
áneáá eSS' Samtðl1 vor 8vot sem þau sjeu gjörð til þess að
aðV >n ySar atvinnuve9i> þvf það er fjurstætt meiningu vorri,
að^ ai'vnamlð Vort er> að reyna til að bjarga voru eigin hjer-
. , ’ 6 a rJelta það ofurlítið við úr þv( eymdarástandi, sem það
hVr°°' ^e,8dr vir®ist að vera komið í, ef fiskiaflinn eyðileggst
hjerásvVðTða Eomið ''ð 8æ,a Þe8S’ “ð ÞÓ flskUr k°ml
f-etis vð,.n • t . , l0’ Pa standa fæstir sveitungar vorir jafn-
Ía„, Þ» 19 ►»! Þar cr mlbðl manarí. Vjar
sírt, "r d"Sna®»rmen„ „g þjcr, þegar djnpl er
an iiiv ■ Um vjer tæstir eins góð skip nje eins vandað-
að þó UUað • ÞeÍrra 8jÓferða' Þjer verðið og að gæta þess,
an af Vr ^ °ð einstoiln finnum aflist betur hjer syðra fram-
hiá «^ rl, vetrarvert,ðinni, þá aflast opt miklu belur inn frá
()» J 111 seinni hluta vertíðarinnar, en þó cinkanlega á vorin,
n- er,lm vJei þó ekki að hlaða niður hjá ykkur mönnum vorum
Ss'Pum þann tíma ársins, sem afíinn bregst hjer hjá oss.
inn' 6 orjettialt að hanna ykkur uppsátur hjer á Strönd-
> sem hafið eitt bið bezta utræði frú yðar eigin heimiluin
•esta tfma ársins, þá má það virðast ölln órjetllátara, að
meina þeim mönnum uppsátur, sem ekkert úlræði hafa heima-
fyrir, og eiga ekki um að velja nema annaðhvort að róa á út-
ve§ sjávarmanna, máske í Ijelegum skiprúmum, eða að öðrum
kosti sitja heima, því þó þeir hafi sveitabúnaðinn við að styðj-
asti þá er hann ekki hjá öllum s\o arðberandi, að þeir ekki
urfi styrks með af öðrum atvinnuvegi; enda hafa nokkrir
gjeV ,linar síðustu vertíðir ekki sózt svo mjög eptir að nota
þessVó3 ^' hjer 8^ðra’ ^ Þeim hafi gefist kostur á því, og er
fiskjarin.sT Sel‘ð’ að fjárhagur Þeirra manna, sem hafa aflað
snmra .‘ leiman aðfrásjer, sje til muna hágbornari en liinna,
sanngiarir^’ S6m Suður hafa farið- Af ÞV1 oss Þálli Það ó-
1 hui°tu e °g Ómannle®1 að reka noitivra innlökumenn hjeðan
"snrteraVhá^V'1 °ðrum kost a «PPsátrinu, og þannig eins og
að láta „e it Uerja frá öðrum, þá álíttim vjer það vandaminnst
"meiast »' i.8an8a yhr afia*! án þess oss komi til hngar, að
Vjer setl Ckkjast tii’’ vi^ nokkurn yðar.
sinn(, en Um ntl eiviil að fara fleiri orðum um þetta mál að
aðstoðarmennlUn SV° 8Óðs 111 ^ðar’ að þjer ekki viijið gjórast
búðarrjett vornanndra’ hvorÍ4Í f Þvf að yfirtroða eignar- og á-
fyrir oss, og e’f (nje .hei(iur að eyðileggja fiskiaflann á grunni
•tappgirni, því „o' Vifl fyrir sjáifum yður með óuauðsynlegri
PP er bezt með forsjá*.
Strandarmenn.
Poatskipið iagði af stað 2l ^f ^ ,
f> m. með því sigldu þessir:
mag. K a á 1 u n d, stúdent Móriz Friðríksson; til Skotlands:
kand. 0. Gíslason og Torfi Bjarnarson frá Ólafsdal.
— Vestanpóstnr fór hjeðan 19. f. m., nórðanpóstur hinn 22.
og austanpóstur 23. þ. m.
— Veðrátta gengur afarstirð og nmhleypingasöm yfir allt,
enda geta margir til, að harður vetur sje f nánd.
— Veitt brauð. Bjarnanes í Austur-Skaptafellssýsiu kánd.
Jóni Jónssyni frá Melum i Hrútafirði.
— Slysför. Snemma morguns hinn 22. þ. m. fannst mað-
ur með litlu lífi nálægt Kleppi í Seltjarnareshr.; hann hjet
Eyiótfur Sigurðsson frá Hvítstöðnm á Mýrum. Bar Einar bóndi
á Iíleppi manninn þegar heim og sendi óðar eptir læknishjálp,
en enginn mannahjálp dugði, maðurinn raknaði ckki við og
andaðist nóttina eptir. Orsök dauða hans er ókunn.
Var hann sagður ráðseltur maður, enda rjetlgóður kvöldið áð-
ur en hann faonst, er menn vissu síðast til.
— Frá útlöndum hafa nokkur skip komið þessa daga, flest
færandi salt og kol, en sækjandi fisk til kaupmanna. Frjettir
komu að utan til 17. f. m.
— 5. f. m. setti konungur vor ríkisþing Dana, og i ávarpi
sínu hafði hans hátign flutt hátíðlega kveðju frá oss íslendingum.
— Frá Spáni frjettist siðast að nú mætti svo kalla sem vörti
Karlunga væri þrotin, og að friðurinn sje í nánd.
— Frússar þykja fle6tum orðnir æði svæsnir í öllu sínu at-
hæfi. Um hin dönsku mál (Sljesvík) tala þeir með forsi mikUi,
svo sem Dönum sje sá eini kostur beztur að ganga í sambaudið
með þeim, í stað þess, að verja lönd sín og þjóðerni gegn
þeirra ægilega veldi. Deilan við katólsku klerkastjettina helzt
fram með miklu harðfengi á báðar siður. Nýlega hefur Bis-
mark látið setja Armin greifa ( varðhalá. Var sá maðurfyrr-
um sendiherra Prússa í París, og er stjórnvitringur mikill; vita
menn ógjörla fyrlr hverja sök furstinn gjörir þetta, enda stend-
nr nú meiri ógn og geigur af heljarmanni þessum, en ef til
vill nokkru sinni fyr.
— Ameríka. Eptir öllum blöðum, brjefum og fregnum
að dæma, er almenningsálitið um alta Evrópu mjög i móti út-
flutningum til Ameríku, sakir þess óstands á atvinnu og við-
skiptum sem gengið hefur þar yfir, og ollað þúsundum manna
hinna háskalegustu vandræða. Að svo stöddu viljum vjer þvi
hjer með fastlega ráða mönnum frá að ráða sig til vest-
urflutnings af landinu næstkomandi ár..
— Fundin börn út á hafi. í sumar fann enskt brigg-skip
lítinn áralausan bát úti fyrir Noregi, 4 vikur frá landi. I
bálnum voru 2 börn, drengur 7—8 vetra og stúlka hálfu yngri,
þau höfðu berjafötu í bátnum en ekkert annað ; höfðu verið á
berjamó, gengið síðan til sjóar, farið upp í bátinn og rekið
undan. Skipstjórinn flutti börnin heil á hófi lil lands, og sendi
foreldrunum.
— í ráði er að Norðmean leggi járnbraut mllli Björgvinar
og Kristianiu, þvert yfir Dofrafjöll. Er sagt að bæjarráðið í
Björgvin lofi að leggja lil 1,600,000 spesíudali, og prestakallið
Vors lofi 100,000 sp. ( hlutabrjefum 1 Brautina á að leggja
yfir 4,000 feta háan fjallgarð. Verður það hið mesta stór-
virki sem Norðmenn hafa enn ráðist í.
— S k i p a f r e g n. Hingað til R e y k j a v í k u r k o m 17. þ. ni.
IDA, 108 tons, skipstj. Petersen, frá Liverpool me8 kol og salt til konsul
E. Siomsens. 23. s. m. MATHILDE, gufuskip 283 t., skipstj. Orbota, eptir
6 daga ferð frá Liverpool, með salt, steinolíu o. íi. til Knudtzons verzlunar
hjer og í Hafnarfirði. Til Hafnarfjarðar 12. þ. m. MARIE, 91
tons, skipsj. Bidstrup, frá IIull með kol til Knudtzons verzlunat. — 17.
þ. m. f 6 r bjeöan úr Reykjavík IDA (97, H. C. Hanson) til Khafnar. 20.
s. m. ANNA (89, Ivramcr) með fisk til Spánar frá konsúl E. Siemson.
Sama dag NANCY (116, Frederiksen) með fisk til Spánar frá Fischer.
28. s. ni. VEGA (97, Aadlund) til Bergen frá norsku verzluninui. Frá
II af n a r f i r ð i 20. þ. ni. CONCORDIA (gufuskip, 400 tons, Svondsen)
með fisk frá ýmsum kaupmönnnum þar og í Reykjávík til BjörgvinaE.
25. s. m. DRAXIIOLM (40, Dam) til írlands með fisk frá Knudtzons
verzlun.
Allan dugnað sem þjor annar gjörir,
mun þú hann og mörgum seg.
Hugsvinnsmál.
par oð jeg á síðast liðnu vori, er jeg ferðaðist til Kaupmannahafnar
til að leita mjer lækninga, bæði við sjónleysi og öðrum sjúkdómum, ó-
vorðskuldað átti að mæta aðdáanlegri mannúð og lijálpsemi, bæði af lönd-
um mínum og öðrum, orlendis og á leiðinni til og frá, finn og skyldu
mína að votta þeim öílum mitt innilegt þakklæti, en sjer í lagi votta jeg