Þjóðólfur - 17.12.1874, Side 4

Þjóðólfur - 17.12.1874, Side 4
26 Fardagar Póstanna Róstferðimar. Pósthúsin. 1. ii. III. IV. V. VI. VII. III. Nr. 2 Djúpivogur 18. jan. 30. apríl 12. júní 22. júnf 1. sept. 12. okt. 27. nóv. inilli IJrests- Hof 1 Álptafirði 19. — 1. maí 13. — 23. 2. 13. - 28. bakka og Bjarnanes 20. — 2. 14. 24. - 3. _ 14. 29. Djúpavogs. Kúlfafellsstaður 22. _ 4. _ 16. 26. _ 0. 16. 1. A. frá Djúpavogi. Saudfell 24. — 6. — 18. — 28. — 7. — 18. — 3. — B. frá Prestsbakki 17. apríl 1. júní 10. júlí 18. ág- 1. okt. 15. nóv. 4. jan. Prests- Sandfell 19. — 3. — 12. — 20. — 3. — 17. 6. 1876 bakka. Kálfafellsstaður 21. — 5. — 14. — 22. — 5. — 19. — 8. — Bjarnanes 22. — 6. — I 5. — 23. — 6. — 20. — 9. — Hof í Álptafirði 23. — •y 1 . - 16. — 24. — 7. — 21. 10. — Atliugasemd. Fardagar póstann* frá aðalstöðvunum: Rej'kjavík, Stykk- ishólmi, faafirði, Akureyri, Djúpavogí og Prestshakka, eru fastákveðnir með peim degi, sem nefudur er i áætluú' inni. Aukapóstar eiga venjulega að leggja af stað daginn eptir að aðal- póstur er kominn á hvern stað, hvaðan aukapóstar ganga. Reykjav. póststofu, 28. nóv. 1874. 0. Finsen. A u g 1 ý s i n g a r — Hjer með er skoruð á erflngja Þóru heitinnar Magnús- dóttur, sem andaðisl að Minna-Mosfelli 30. dag marzm. þ. á. að gefa sig fram innan árs og dags, og leiða rök að erfða- rjetti sínum fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda í húinu. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 7. des. 1874. L. E. Svcinbjörnsson. — Hjermeð innkallast erfingjar vinnukonunnar Ingibjargar sál. Jónsdóttur sem andaðist að Rauðholti í Hjaltastaðarhrepp þ. 28. nóvbr. 1872, til þess innan árs og dags að gela sig fram og sanna erfðarrjett sinn fyrir undirskrifuðum skipta- ráðanda. Eptir því sem mjer er frekast kunnugt eru erfingjar hinnar látnu á Langanesinu eða þar í kring, en jeg hefi ekki eun þá j getað fengið áreiðanlegar upplýsingar um þá. Skrifslofu Norðurmúlasýslu 10. sept. 1874. 1‘. llöving. — Út af því að sunnanmenn hafa leyft sjer að auglýsa fyrir almenningi að húsbændum mínum sje bannað að hafa uppsát- ur á Hólmabúð og Klapparholli, skul jeg leyfu mjcr að gela þess, að jeg hafi í höndum þinglesna ieigusamninga, sem gefa húsbændum mínum fullt leyfi til uppsáturs á báðum tjeðuin stöðum. Hafnarfirði, 5. dcsember 1874. C. Zimsen. — Hjer með bannar undirskrifaður öllum ferðamönnum, að á hrossum sínum í svo kallaöri VifUsstadamýri, með því mýri þessi cr helzlu engjar jarðarinnar, og þess vegua óheimill á- fangastaður að lögum. Hver sem brýlur móti banni þessu og undir eins landslögunum, hlýtur sjálfur að bera ábyrgð gjörða 6inna. ’Vííilsstöðum í Nóvember 1874. Siyuraur Viyfússon. — Árið 1871 hjelt stúdeníafjelagið í Reykjavík bókamarkað i preslaskólahúsinu; það mun kunnugt. Vjer undirritaðir höf- um nú verið kosnir til uð standa fyrir líkum hókamarkaði, og verðr haun haidinn í prestaskólahúsinu. teim, er nýtar bækr viija selja, gefst þannig kostr á, að koma þeim þar inu á markað þennan næstkomanda mánuday, priðjuday og mið- vikuday, 21., 22. og 23. þ. m., frá kl. 2 — 3 e. m., og auk þess kl. 4—7 e. m. hinu síðastnefuda dag. I’eir, er senda oss bækr, skuiu jafnframt láta oss íá að vita verð hverrar bók- ar. Sölulaun eru 4°/0. Markaðuriun hefst 2 8. d. þ. m. kl. 12 f. m. Aðrar upplýsingar, er að þessu efni iúta, fást hjá oss í prestaskólanum á fyr nefridum slundum. Ueykjavfk, hinn 14. d. desembermán. 1874. Sofonías IJalldórsson. Janus Jónsson. Jóhann Porkelsson. — Mig uridirskrifaðan vantar rauðnösóltan (eður tvístjörn- ólian) hesl, sem hefur týuzt stiður í Garði síðan um veturnæt- 1 ur, með mark, að rnig minnir, biaðstýft framan viuslra, tví- stýft aptan hægra, og breunirnark á framfæti S. l\ llvar sem hestur þessi hittast kynni, er hjer með beðiö fyrir að hirða hann og gjöra mjer vísbendingu af hið fyrsta eða senda mjef hann með vissri ferð móti borgun. Hvammkoli, II. desemlier 1874. Sigurður Porleifsson. — Silfurúr (Cylinder-úr) hefur týnzt hjer nálægt bæniirib cinhverstaðar á veginum inn að Bústöðum. Sá, er finnur, ef beðiun að skila úrinu á skrifstofu Újóðólfs móti fundarlaunum. — Undirdckk rautt og dókt að lit, liefur fundisl í Fóellu- vötnum, og getur eigandi vitjað þess til G. Gunnarssonar á Ossabæ f Ölfusi. — Eins og eg auglýsti í blöðunum í fyrra, tók eg upp nýtt fjármark: gat í eyra liægra og slandfjöður framan vinsta. Undir þetta rnark markaði jeg í vor eð leið 2 hrúllömb, en sem hvorugt hefur komið af fjalli, og bið jeg því þann, er sam- merkl kynni að eiga við mig að gefa sig fram. Guðrún Snorradóttir á Kotslrönd i Ölfusí' — Nú nærfelt í 2 ár hefur hjá mjer verið poki, með 10" 20 pd lólgar í og 4 skinnum, sem engir urrifarendur hafa erin lýst ejgu sína, þrátt fyrir sífelda fyrirspurn. Veröi því munif þessir ekki geugnir út slðasta mai í vor, verða þeir seldir, eO eigandi verður að vitja andvirðisins ttl mín. Ketill Sleingrímsson á Hliði. — Slorskrína með glerkúlum í, 2 færum og skjóðu rneð einhverju í, — hefur fnndist fyrir austan bryggjuhúsið niður 1 fjöru. l’ess má vitja til undirskrifaðs móti horgun þessariif auglýsingar. Jón Oddsson, lóðs í Rvk. — Rauðgráan fola vanlar mig af' fjalli, á 4. vetur, mark: gat hægra og bili framan, ' gat vinstra og biti apían. Götio kunna að vera hálfgróin. I’ola þessnm er beðið að skila lá Ketils Iíetiissonar á Miðsaudi á Hvalfjarðarströnd. — Á næstliðnu hausli var tvævetur sauður dreginn í rjett' um Ölafi bónda Ólafssyni á Valnsenda, að sönnu epiir brenui' marki: Ö 0 S, en eyrnamark á houum var: geirstýft hægra, blaðstýft gat, og b e n eða bragð frarnan vinstra, sem rnun vera næst rnarki Halldórs Irésrniðs Halldórssonar á Skipaskagá! sem ekki á brenniin. Hver sem finnur sig vera eiganda að ncfndum sauð, sern seldtir var eptir reynslu, gefi sig fram >ið Árna Björnsson á Melshúsum við Reykjavík, og hafi til sýnis brennimark sitt á spjaldi. — Lamb hvitkoliólt hefur á nfliðnu liausti flnzt til mín, með marki, sem jeg hef brúkað á aðkeyptu fje: hamarskorað hægf® og geirstýlt vinslra, og bið jeg eiganda að gefa sig fram. Ölafur Ólafsson á Vatnsenda í Selijarnarneshr. — Hjer með bið jeg undirskrifaðnr hvern þann, er hiU® kynni jarpa bryssu, með mark: sýlt hægra, biti aptan, stýl1 vinslru, standfjöður aptan, granngerð, að hirða hana og láfá mig vita þuð fyrsta, að Hólmabúð. Dag I. desember 1874. Sumarliði Árnason. — Jeg undirskrifuður tapaði næstliðirin vetur nýu duflfæfl og nýti dufli, brenriimark: J J S +, og bið jeg hvern þanu, eí kynni að hafa fuiidið það, að hulda því til skila mót borgun- Háholti við lleykjavlk, 11. des. 1874. Jakob Jónsson. — Næ&ta blað um Nýár. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Earkjugarðsstígur Nr. 3. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías JocliumssoD. Prentaður 1 prent»mi8ju íslands. Einar þóiðarsoa.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.