Þjóðólfur - 31.12.1874, Side 1

Þjóðólfur - 31.12.1874, Side 1
27. ár. Reykjavík, 31. desember 1874, 7. blað. Sjsluneflld Iíjósar- og Gullbringusýslu hjelt hinn fyrsla un<l s'nn 21. þ. m., hjer í Uvík. Var hið helzta málefni fund- ailns að kjósa menn í amtsráðið og semja áællun um tekjur °8 gjöld sýslunnar næsta ár. Þeir sem flest atkvæði hlutu til anUráðskosningar voru þessir: Dr. Gr. Thomsen (7 atkv.), síra ul\ a ®reiöabólstað, síra Jón, fyr prófastur á Mosfelli, og síra b lhorarensen á Kálfatjörn, hver með 6 atkv. J>á var og rætt um fjárkláðann, og þótti fundarmönnum, sem fyr, úr vöndu a ráða; meðul upp gengin, en kláðans vart jafuvel austur í rimsnesi o. v. Var fundarstjóra falið á hendur að gefa amt- lnu Þetla ástand til kynna, upp á það að lögum yrði sem bezl °o beinast Irarnfylgt eptir sem auðið mætti verða. Kaus fund- ð *enn í nefnd (þá síra (>orkel á Mosfelli, hreppsljórana um ^unoiisson a Móum og Yngjald Sigurðsson á Lambastöð- ’ °8 ^agnús dbrm. Jónsson á Bráðrœði) til ráðaneylis með uðu ann*’ *1Ve nær sem Þu,'fa þætti. Sumir nefndarmenn löl- ag um framkvæmdarskorl dýralæknis Snorra Jónssonar, og máimCnn Þæltnst bans þurfa, en að öðru leyti var því sk "Sa^ *'* v'ðkomandi yfirvælda. Hvað þetta atriði snertir , vJer jála með nefndarmönnum þessum og öllum al- sem '^1’ að tram'tvæmíl sn sem stendur af tjeðum dýralækni, endasTnarS 6P maður ve* að sjer> sýmst vissulega ónóg og 8jört a|^’ Cn Þá ber þess að gæta, að dýralæknir getur ekki ^vo'rkj3"1 bað, er snm*r vilja af honum heimta: hann getur baðað1 einn a"1 *Je> sem skoða þarf, og ekki heldur re“lu '3!'4nað Öe manna einn; hann hefur og hvorki lög- 0 nje framkvæmdarvald, og má enda ekki ferðast hjeðan að a vi,orði eðn leyfl yfirvalda. Enda leyfum vjer oss kæn86^3’ að Þðtt vjer hefðum 12 dýralækna, hvern öðrnm 0„ 01 °8 ilarðfylgnari, þá mundí ekki af veita, ef allækna skal. að « Va° 61 annað fyir hendi en lækna, og hvað dugar ann- !jn n * *æ K n a i En hvernig? Dýralæknir Snorri og dr. Hjalta- með 1 v n° i)a^ir með höndum bráðabyrgðarráð til að lækna eiga ^ 3 Stö^va ^'áðann, uns meðul koma í vor. En hvað um að112011 Sjá'fir ^j°ra? 'Jer fulltreystum nú yfirvöldun- anir r 111 fijarft og ðrengilega. En munu aðrar ráðstaf- hver' nUSt tiltælíiie6ri en þessar: að nefndir sjeu settar í dóni' rM|,nnðum tireppi tíl skoðunar og tilsjónar hvað sjúk- bvrn'^^ snertlr bar 1,1 mt;ðnl fást. t’essar nefndir æltu að á- t;rejast að sýkin á engum bæ yrði fjarska megn, heldur láta l'r fækka fje, helzt fvrri part vetrar, sem sýndist. þegar ui fást, eiga nefndir þessar að baða og b a ð a t i 1 f u 11 s, nokkrj1 l0kS áreiðanleSa skýrslu um heilbrigði hreppsins, áður á fjall rajmanni nndir þunga sekt yrði leyfilegt að sleppa fje linu annan stað er lifsnauðsynlegt, að fmna áreiðanlega en | ’ ,fr‘t ^otnsvogum) hvur vörð mælti setja. En áður 0 fi6ssi iina finnst, þarf Borgarfjarðarsýsla að verða grunlaus. um ^að verður gJörl með skoðlinnm tómum og vottorð- þar’ * með lækninSnm °S vottorðum, eða (sem bezt væri, beltpem finn(iiztj hnífnum, — þá sjáuin vjer ekki hver' 6n 3ð nrslit va,lciræðanna sjeu hjer undir komin, ef ein- það " v'ma Slial fiu8a' t*41110 er orðið sorglegt mál, og mun m 0r tak mauna í öðrum hjeruðum að skömm og skaði 1 vorugt annað ofnrliði bera. , r Sviplegur sorgaratburður. sa 'ður'la ^10rarensen> prestur til Slokkseyrarþinga, er fr^° a lnn- Lát hans barst nú í þessum svil'um. Er svo S,okka8t’ . afl llann llaii verið kominn til embæltisgjörðar að þ5gat.Se^rÍ. U "^óladaginn, en orðið þá snögglega iilt og andazt Þessa ^m teið °8 skýrt verður frá helztu æflatriðum —- 11 a n llnoa mann.s, skal þessa sorgaratburðar nákvæmargelið. Heiðrað^ ^ ^a^ai sal. (sjá siðasta blað) fór fram 17. þ. m. skólans' „'ltt<" fiennar rnik,il íjöldi bæjarmanna. Lærisveinar ° slúdentar hölðu gengizt fyrir að prýða kirkjuna innanverða, eins og siður er til við ýmsra merkismanna út- farir. Við húshveðjuna voru sungin ljóðmæli eptir sira Matth. Jochumsson, en B. Gröndal skólak. samdi grafskriptina. Stóðu í henni þessi vers: Æ, þú varst svo fögur sem þú varst góð, og þú varst vor bezti sómi! Nú grætur þig eyja Garðars móð af grimmlegnm skapa-dómi; og kveður þig bæði klökk og sár með klukkum og sorgarhljómi. Svo vertu þá sæl, þú silkis hlín, þú-sætlega rósin dalal Á Garðarseyju mun getið þin, meðan glampar á tind og bala. En Droltinn gaf þig og Drottinn tók; þar dngar ei um að tala. PRJEDIKANIR í dómkirkjunni á Jólum og Nýári. Á aðfangadagskveld Jóla kand. Lárus Halldórsson, 1. og 2. Jóladag dómkirkjupr. H. Sveinsson (á 2. á dönsku). - gamlárskveld stúd. theol. Jóhann |>orkelsson. - Nýársdag dómkirkjupr. H. Sveinsson. Sæluliúsið á Kolviðariióli. í 34.-35. bl. Þjóðólfs, f. á. stóð, eins og menn kannske muna, áskorun til manna að skjóta fje til aö endurbyggja hið fallna sæluhús á Kolviðarhóli samkvæmt brjefi þeirra herra G. Thorgrímsens, sira Jens Pálssonar og konsúl Randrúps. Hvaða árangur þessar áskoranir hafa haft, vitnm vjer ógjörla, nema hvað stöku menn hafa sagt oss eða látið segja að nefnd áskor- un frá útgefara þjóðólfs hafi þókt helzt til frek eða stórorð, og að það hafi jafnvel spillt fyrir málinu. Af þ.ví sjáum vjer hve erfitt muni vera til þrautar að gjöra svo öllum líki, enda þótt menn segi ekki nema satt, enda viljum vjer nú segja þeim sem hjer eiga hlut að máii þá sögu, að oss þykir mál- efnið miklu meir áriðandi en orðaval sjátfs vor, og skulum alls ekki reiðast þeim, sem firrlast við oss fyrir áskorunina, ef þeir einungis vilja styrkja hið nauðsynlega fyrirtæki eptir sem áður. Menn verða að gá að því, að það er skylda blaðamanna að hugsa og tala öðruvísi en vissnm mönnum líkar, og vei þeim blaðamanni, sem ber bjerahjarta í brjósti, og á þó að styrkja til þess að setja sál og líf ( þá kynslóð (þótt fámenn kunni að vera) sem ekki þolir fáinar hreinskilnar línur um lífsnauðsynlegt mál! Vjer vitnm vel og vissum löngu fyr að Suðurland á mjög marga ágæta, drjúga og drenglynda menn, en vjer vissum líka og vitum enn, að þeir era margir, sem ekki er rangt, heldur bein skylda, að brýna skarplega fyrir hvað gjöra þurfi, ef samtök, fjör og framför á nokkurntíma að lifna í landi þessu. — tó hafa ekki allir reiðst til muna nefndri áskoran því eptirfylgjandi gjáfir og áheiti til sæluhúss undir Hellisskarði hafa verið send síðan í snmar til skrifst. í’jóðólfs: Áheiti frá örvasa karli á Álptanesi 1 rd. »sk. Gjöf — Grænlands óbyggðum . . 1 — >> Áheiti — Skuggasveini og Katli1 . . 2 — 2 _ — — guðsbarni í Grindavík . . I) 48 — — ■— ónefndum í Ölvusi . . . 1 - » Gjöf — tunglinu n — 48 - — — kvöldsljörnunni .... »— 32 — — — veturgömlu barni .... » _ 16 — Áheiti — Gretti Ásmundarsyni . . í - » — — Guðmundi góða .... í — » Gjöf — Biflíu-Birni » — 32 — Aheiti — einum af 18 í Rvík. . . n 48 — l) Moö þessuiu dólum fvlodi sebill og þ»r * ab ganga i vegagjúrb jflr Sviuahrauu". Flyt 9 — 34 — „lif afgaogor veibuv á þab 27

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.