Þjóðólfur - 31.12.1874, Page 4

Þjóðólfur - 31.12.1874, Page 4
30 27. Helgi Sæmundsson, Ferjubakka................2rd. 28. Gunnar Vigfússon, Hamri.....................2 — 29. Sigurbur Finnsson, samastabar...............2 — 30. Gubmundur Ingimundsson, Ölvastöbum .... 2 — 31. Erlendur Sigurbsson, Álptárósi .............5 — 32. Ekkja Gubrún Sæmundsdóttir, Vatnshamri . . 2 — 33. þorltell porkelsson, Lækjarkoti.............6 — 28 sk. 34. Gubmundur Sigurbsson, Háhóli ...............„ — 80 — 35. Jóhann Gubmundsson, Litlafjalli.............4 — 36. Kristín Brandsdóttir, Jarlangsstöbum .... 1 — Auk þessa hafa tvö börn veríð af mjer tekin til ó- keypis uppfósturs, og sæta svo góðri og ástríkri meðferð, sem þau væru eiginbörn þeirra, er þau hafa að sjer tekið. Annað þessara barna minna er í fóstri, og hefir þegar í fleiri ár verið hjá þeim heiðurshjónum Jóni Finnssyni og Ingibjörgu Bergþórs- dóttur, systur minni á Langárfossi ; en hitt hjá heiðurshjónun- um Bergþóri Bergþórssyni, bróður mínum, og konu hans, Guð- rúnu Sigurðardóttir á Langárfossi, er tóku það strax og það missti föðurinn. Öllum þessum mínum mörgu, kærleiksfullu og eðallyndu velgjörðamönnum, votta eg hjer með opinberlega milt innileg- asta hjartans þakklæti, og bið þess góðan guð af öllu mínu hjarta, að hann nmbuni þeim, og minnist þeirra þegar þeim mest á liggur, eins og þeir hafa með framkvæmdarsömum kær- leika minnst' á mína og minna föðurlausu barna þörf. Ánabrekku í Borgarhrepp, 29. okt. 1874. Bergpóra Kristín Bergpórsdóltir. því megi verða byggt hæfilegt hús handa forngripasafninu f Reykjavík. Vjer íslendingar erum söguþfóð, og ættu því munir þeir, er næst hinum gömlu sögum vorum geta lýst menntun og kunnáttu, heimilislífi, aðbúnaði og öllum háttum þjóðar vorrar á undan farinni tíð, að vera oss of kær og dýrmæt eign til þess, að vjer þolum aðgjörðalaust að sjá fram á það, að þeir hrekist og verði að ónýtu, enda megum vjer og víst vita, að svo sem «það gjörir hvern góðan að geyma vel sitt», svo liggur og við þvl sæmd sjálfra vor, að vjer gætum vel tii þess- arar þjóðeignar vorrar. Árið, sem nú er að líða yfir oss, þús- und ára afmæli hinnar íslenzku þjóðar, það er og í sögu lands vors slíkt hátíðlegt merkisár, er hvetur oss sjálfkrafa til að minnast hins liðna tíma. En hvernig skyldum vjer geta mlnnzt hans tilheyrilegar með öðru en því, að halda rækilega saman þeim menjum, sem hann hefur oss eptirlátið, og koma þeim fyrir I sem beztri geymslu ? Af þessum ástæðum þykjumst vjer vissir um það, að vjer berum hjer upp þarflega áskorun á hæfilegnm tíma, og von- um þess líka með engum efa, að hún fái hvervetna góðar undirteklir hjá góðum mönnum. í ofanverðum ágústmánuði 1874. Christianss'on, B. Steinche. Björn llaUdórsson. amtmaður. verzlunarstjóri. prófastnr. Einar Ásmundsson, Tryggvi Gunnarsson, bóndi. kanpstjóri. -j- Hjónin EINAR HALLDÓRSSON og HALLDÓRA JÓNSDÓTTIR dáin að Ásbjarnarstöðum 1871. Bæði leiddust bjartan veginn sóma, blómið dyggða fagurt skein á þeim, þjóðum sendu sætan ilin og Ijóma, — svifu nú til Guðs I frelsisheim; lofa þann með helgu sigurhrósi helju sem að steypti valdi frá, þar sem geislar guðs frá dýrðarljósi glitra fögrum lífsins rósum á. f KRISTÍN JÓNSDÓTTIR að Kvíakoti, dáin 1873. Hennar fagra háttþenkjandi önd, trúar, kærleiks björtum fáguð blóma, blómgast frjáls í himins dýrðarljóma, lofgjörð syngur leidd af drottlns hönd Guðmundur Hjaltason, borgfirðingur. Þaí gjörir livern góðan að geyma vel sitt. Svo sem kunnugl er, höfum vjer íslendingar, að dæmum annara þjóða, fyrir nokkrum árum tekið að safna saman á einn stað ýmsum þeim gripum frá liðinni tíð, er bera með sjer margskonar fróðleik, að því er snertir sögu landsins fyrr og síðar fram undir vora daga. Á meðan því fór fram öld af öld, að engir í landinu sjálfu skeyttu urn að halda þvílíkum gripum til haga, hefur sem nærri má geta, ógrynni af þeim misfarizt og orðið að engu, enda hefur og miklu verið fargað til annara landa; en að töluvert sje þó enn eptir, má ráða af því, að allmikill fjöldi gripa hef- ur þegar dregizt saman til forngripasafnsins í Reykjavík á eigi fleíri árum en liðin eru frá því, er það var stofnað. En nú er svo ástatt, að ekki er til neitt víst húsnæði, þar sem geyma megi í fornmenjar þær, er saman eru komnar, og meðan svo er, má við því búast, að þær verði á sífeldum hrakningi, og þá undir eins hætt við, að fyrir hið sama kunni þeim jafnóðum að verða spilit og glatað. Oss, sem hjer ritum undir nöfn vor, hefur því kornið á- samt að reyna, ef unnt væri, að ráða bót á þessu með því að skora fyrst og fremst á landa vora og þar næst á hinar nán- ustu frændþjóðir vorar, að skjóta fje saman, til þess að al’ Auglýsiugar — Á næstliðnu hansti tapaði jeg í fyrri Kollafjarðarrjett spanksreyrs-svipu járnbúinni, sem þó var sett minni hólkum fyrir ofan af látúni, ólin var úr dönsku sútarskinni. Tlvern sem fundið hefur greinda svipu, bið jeg að standa mjer skil á henni, og má hann vænta að jeg borgi honum fundinn vel. Keldum í Mosfellssveit 18. desember 1874. Guðni Guðnason. — Fundist hafa nokkrar silfurmillur á festi fyrir framan yfirrjettarhúsið gamla. Eigandinn getur vitjað þeirra á skrif- stofu l>jóðólfs. — Fundið í Reykjavík svartur hattur, peningabudda og rauð- ur vetlingur. — Mjer undirskrifuðum var dregin í baust í Kollafjarðarrjett hvíthyrnd gimbur með mínti klára marki, tvær standfjaðrir framan bæði. Bið jeg þann sem á sammerkt við mig að gefa sig fram, — því jeg á ekki þessa kind — og það fyrir næslu fardaga. Setbergi við Hafnarfjörð 22. desbr. 1874. Guðjón Jónsson. — í augiýsingunni á sauðnum í síðasta blaði, hefur mis- prentast rnarkið: það átti að vera geirstýft hœgra; blaðstýft a p t a n vinstra og ben eða bragð framan undir. — Fjármarlc: Blaðstýft aptan hægra og biti fram.; boð- bílt aptan vinstra standfjöður undir. Gisli Jónsson á Vallahjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi. — Nýupptekíð fjármark mitt er: miðhlutað biti apt. hægra, sneiðrifað apt. standfjöður fram. vinstra. Vorsabæ í Flóa. Bjarni Porsteinsson. — Jarpur hestur miðaldra, mark: gagnbitað bæði(?), dekkri á tagl og fax, merktur á framfæti Th. G., hefur horfið fró Geiðmn í Garði, ,og er beðið að skila honum, þegar er hann finnst, til Pórðar Gudmundsens. — í haust var mjer dregin : hvíthyrnd dilkær með ómörkuðu hvítu hrútlambi, ærin er með eignarmarki mínu, — sem er: tvístýft aptan h., standfj. fr.; sýlt v., bili fr., og hornmörkuð: biti fr. h., gagnbitað v. t‘ann, sem getur helgað sjer horna- markið bið jeg að gjöra mjer grein fyrir, hvernig ærin er 1 hans eigu komin. Varmalæk, 21. nóv. 1874. Auðunn Vigfvsson. Afgreiðslustofa jjjóðólfs: Kirkjugarðsstígur Nr. 3. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Mattliías Jocliumssori. Prentaður í prenUmibju íslands. Einar pórðarson

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.