Þjóðólfur - 11.01.1875, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 11.01.1875, Blaðsíða 1
Keykjavik, II. janúar lb75. 8. blað. 27. ár. . — — Gleðilegt uýár, elskulegu landsmenn! Hið minni- stæða hátíðarár er nu umliðin tíð, og þess minning og 'nenjar orðið sögunnar eign. Árið má kalla að verið hati hart ár og heilnæmt; veturinn í fyrra einn hinn strangasli er menn •nuna, en erneyðjn var stærst, var hjálpin næst,ogtjenaður og lólk bjelt liíi. Vor og sumar var einnig svalt, eu heyjanýting varð hin hezta. Umliöið haust var enn hart og hryðjusamt og olli sumstaðar fjársköðum og hrakningum. Siðasti mánuður ársius hinn mildasti að tiltölu. Slysfarir hafa orðið töluverðar, ug þó ekki með meira móti; heilsufar ágætt. Átvinnuvegir með trflðara móti, því verðlag á aöfluttri vöru var með hæsla móli, en innlend vara með lægra móti. Sökum vaxandi sauðfjár- Ijölgunar í hinum betri sveitum mun landvara heldur hafa auk- *8t. Sjávarafli að samtöldu hefur eflausl náð meðalupphæð við “‘örg undanfarin ár; má þvi segja, að hagur sveita- og sjávar- ö<enda muni hafa staðist á. liin meslu almenuu bágindi má lelja faraldur þann á fje, sem af bráðafárinu leiðir, svo og Ijárkláðann, sem enn situr fastur lijer í mörgum sveitum. Vjer höfum ekki rúm fyrir ársfrjetta-yílrlit í voru smáa ölaði, enda segja bloöiu hið helzta jafnóðum. Og hvað iuu- lend tiðindi snertir, ráðuin vjer möunum einkum lil að kaupa eg lesa Tiðindi þau, er sjera Vaídimar Briem skrifar, svo og kkirtii, er Bókmenntafjelagið gefur út. «Ekki veldur sá, er varir, þótt ver fari». |>ar eð in vanalegu kláðalyf (Walz-bað og tóbakslögur), er lengizt hafa í lyfjabúðinni í Heykjavík og hjá ýmsum kaup- ‘uönntim hjer syðra, nú eru þegar uppgengin, en Ijárkláðaus hefur orðið vart í vetur á ýmsum stöðum í Gullbringu og Kjós- acsýslu, og Árnessýslu, þáhafaýmsir farið þess á leit við mig, hvorl eigi mundu önnur lyf nú fyrir handi, er við liafa rnælti I stað hinna vanalegu kláðameðala. J»ólt jeg reyndar vili, að eigi muni nú sem steudur svo mikið til af nokkrum kláða- ‘neðulum, að na'gi til að framfylgja reglulegum lœkningum II jafn-fjárriku og viölendu svæði og þvi, er uú þykir kláða- krunað, þá skal samt geta hinna lielztu kláðadrepandi meðala, *.e,n l'jer er völ á, og við liafa ma;tti í vetur. Sem íburð i jeð, til að sporna við útbreiðslu kláðans, þangað til baðmeðul ást og reglulegum lækningum verður við komið. ’• Tak 2 lóð grænsápu og leys upp i 1 potti af volgu valni, lirær þar saman við 1 lóð af karhólsýru. Meðal þetta ú að við hafast tii að bera í kláðasjúkl fje á sama hált og þá er tóbakslögur er borion í fje. Steinolía er og gott nieðal inóti íjarkláða; má við hafa -•hana eingöngu, á sama hátt ogtóbakslög; eins má og gjöra veikan tóbakslögmeguari með því. uð blanda hann steinolíu. 3. Tak 1 pund af skornu rullu-tóbaki og hell á 10 mörkum af sjóðandi vatni; skal þelta sjóða í nokkrar mfnútur, tit þess eigi verður meira eptir en 7 merkur, síðan skal sía það og geyma seyðið á flöskum. Sje kláðinn megn er gott að láta hálft lóð af blásteini (koparvitríóli) í hvern pott seyðisins. ■4. Terpentínolía er og kláða-drepandi; má við hafa hana sem kláðasmyrsli í sambandi við grænsápu og sót, jafna parta að vigt af hverju. 5. Dýralækningaráðið í Danmörku hefur ráðið til, að vfð hafa eptirfylgjaudi bað gegn fjárkláða: Tak 1 pund af skornu- um tóbaksblöðum og seyð það í 8 pottum hvar í er upp leyst 2 pund pottösku, til þess 4 pottar eru eptir; þegar búið er að sía þessa i potta frá, á að þynna þá með l‘i — 16 pottum af vatni, og er það öaðlögur. Að öðru Ieyti vísa jeg til auglýsingar stiptamtsins frá 13. íebrúar 1857, sem prentuð er neðanmáls í Tið. uin stjóraar- mál. íslands» 1858, bls. 168—173. Meðul þau, er hjer eru tilgreind að framan, ern (að und- skildu 5. meðalinu, sem er baðlögur) að eins ætluð tli iburð- ar, og er það jafn-nauðsynlegt, að bera í kláðablettina og leysa hrúðurin upp, áður en kindin er böðuð, eins og böðunin sjálf, eigi lækningin á kláðasjúku fje að lieppnast. þvi eins og það er auðsætt hverjum skynsömum manni, að bað nær eigi að drepa maura þá, er felast undir kláðahrúðrunum, ef hrúðrarn- ir eru eigi leystir upp áður kindin er látin f baðið, eins er það og vitaskuld, að íburðnrinn rennur aldrei um alla kindina, og verða þvf ætíð blettir eptir á kindinni, þar sem maurinn getur leynst og lifað. íburðurinn á að leysa upp hrúðurin og lækna kláðablettina, en baðið á að tryggja lækninguna, þ. e. að drepa maura þá, er felast kunna einhverstaðar í ullinni eða skríða á skinniun, án þess að liafa myndað hrúðra. Til að bera í kind- ina og búa hana undir böðunina þarf «ikla nákvæmni ogdag- legt eptirlit, en sje það vandlega gjört, er jafnvel eitt uógö megnt bað fulikomin lækning; þó er ætíð varlegra, að baða tvisvar (með viku miilibili) til tryggingar. Efni í baðmeðul mun eigi fáanlegt í vetur, en það er þegar mikilsvert, ef fjeð er rækilega búið undir böðunina með íburði ( vor, þegar bað- meðul geta fcngist, svo að þá verði þegar framfylgt regluleg- um lækningum. Með því að við hafa íburðinn eingöngu, hufa menn viða við haldið kláðanum, svo að eigi hefur á honum borið, en eigi útrýmt honum ; og því er það, að menn sœkja opt um, að mega við hafa tóbakslögsíburð eingöngu (því hann þykir kostnaðarminni), þar sem skipuð hefur verið að baða; ea þess háttar lækningaaðferð er eigi annað en lœkningnlták, er eigi miðar til annars, en að við halda kláðanum. Eigi það Hallgrmmr Pjeturssou (á 200. andláts afmœlí hans, 27. okt. 1874). Átburð sje jeg anda mínuin nær, ®ldir þó að liðnar sjeu tvær, •— f i diiinnt og hrörlegt hús eg treð: ,lver er sá, er slynur þar á beð? ^aðkur og ei maður sýnist sá, og kaun og benjur holdið þjá ; 'iiida hvarma baða sollin tár, ersl og þýtur ylir böfði skjár. íiar er þjett og hrokkið, hvitt og svart, tiiiinhvelft er ennið, slórt og bjart, ''ósst 0g akýr 0g gkarpleg kinn og brún, b ’ifað ai|t tielgri dularrúu. Hvilík ljóð og hvílík bænarmál! hver er þessi aðframkomna sál? hvilikt þrek og hvílik kröm og neyðl hvíiik trúar sókn i miðjum deyðl Hver á þessi hvarmaljósin blind? liver er þessi Jesú píslarmynd? h\er á þennan hása hryggluróin? hver fær þennau dapra skapadóm? Hjer er dánarbeður dýrðlegs manns, Daviðs konungs þessa jökullands, þjóðmærings, er háan hróður funu, hetju Ijóss, er tíu þúsund vann. Hvað skal þá sú hryggilega raun? hvað? er þetta furstans sigurlaun? því er dimmt um þjóðhöfðingjans rann? því er eugin birö um slíkan mann? 31 Hjer er guðlegt skáld er svo vel söng? að sólin skein í gegnum dauðansgöng; hjer er Ijós er lýsti aldir tvær; — ljós, þvf ertu þessum manni fjær? Iljer er skáld með Drollins dýrðarljóð, djúp, svo djnp sem lif í heilli þjóð, blíð, svo blíð að heljarhúmið svart hvar sem slendur verður engilbjart. Æska, elli, menn og mjúklynd fljóð, man nú enginu Hallgrlms dýru Ijóð? Ijóð, er græða lik sem ólik sár, ljóð, er þýða frosiu voða-tár. Frá því barnið biður fyrsta sinn blítt og rótt við sinnar móður kinu, lil þess gamall sofnar siðsiu stund, svala Ijóð þau hverri hjartans und.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.