Þjóðólfur - 11.01.1875, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 11.01.1875, Blaðsíða 3
33 Eptir allsherjarkirkjufundinn síðasta ( Róm, hefur miklu m®ir borið á trúarmálum eða öllu heldur kirkjumátum í stjórn- armálumálfuvorrar. þegarpádnn kvað upp með, að allir kaþólskir fenn skyldi trúa orðum hans þeim er hann mælti af veldis- *tóli sfnum, svo sem yíirmaður kirkjunnar, svo sem guð sjáf- Ur talaði, og lagði við eilifa fordæmingu, ef út af brigði, þótti stjórnendum sem vel gæti svo farið, að þessi Irú kaþólskra ^smi í bága við landslög, og að þeir mundu ekki geta gjört hvorttveggja. gætt þegnskyldu sinnar og hlýðni við páfa.. Enda ^om það brátt fram á Norður-þýzkalandi og Svissaralandi og víðar, að kaþólkir menn urðu annaðhvort að brjóta þegnskyldu 8|na eða hlýðni við páfa. Af þessu hafa risið málssóknir frels- 'sheptingar og landrekstur. Hjer í landi hefir, enn sern komið er, þessi hin nýju lög ekki komið í bága við landslög, og er það mikið Því að þakka, að kaþólskum klerkum er eigi borgað af almenn- 'ngsfje. J»ó hefur mátt heyra, að mörgum hcíur geðjast vel að aðförum Bismarks í þeim málum, og hafa þeir óskað hon- '>m sigurs. í byrjun f. mán. kom út ritgjörð eptir Gladstone, ®r var æðsti rikisráðráðgjafi hjer þangað til í fyrra vetur. Segir hann, að kaþólskir menn á Englandi muni annaðhvort verða ganga ( berhögg við hina nýju kenningu páfa, eða þegn- shyldu sína. Hefir mikið verið rætt og ritað um þessa ritgjörð hæði með og móti. Allir kaþólskir klerkar neita þvf, að hjer m"ni til nokkurrar baráttu koma, þvíað páfinn muni aldrei banna mönnum að hlýða landslögum, nema þan sé óguðleg. En hvað ern óguðleg lög? Aptur segja margir merkir leikmenn, að e'gi skoði þeir huga sinn um að hlýða páfa móti landslög- um; aðrir segja þar á móti að eins og Englendingar e'gi hafi hlýtt hvorri óhæfu, er páfar buðu, eins niundu þeir eigi heklur gjöra það nú, þótt svo kæmi fyrir. — Margir kaþölskir biskupar hafa farið héðan á fund páfa, að sa8t er, til að biðja leyfis að mega haga sjer ( þessu máli, svo sem þeim sýnist bezt, og þeim þykir bezt við eiga ( þessu landi. þótt enn ekki sje komið lengra ( þessum trúarbragða- d'eftnm hjer (landT,er líætf vfð að sftýftóltfnn gett stæftkað, margt hefurskeð meirað ólíkindum, en þótt þeir er fifa út öld þessa, sjái trúarbragðastrið í álfu vorri. — (Hjer minnist frjettaritarinn með lofsorðum á bók Dr. Maurers, á likan hátt og hjer er gjört að framan). — Frá Ilöfn — segir frjettaritarinii — hef jeg ekki frjett nýlega annað en það, að vinstrimenn vildu gefa ráðgjöf- unum ákúrur fyrir það, að þeir hefðn sett ofan í við einhvern 8kólakennara (Berg) fyrir það, að hann hafði talað óvirðulega Um konung vorn. En ráðgjafar kváðust taka það sem mis- traustsvottorð, og ef það hefði framgang, mundu þeir segja upp þingi og kveðja lil nýrra kosninga. Heyktust þá bændur, °8 Ijetu málið detta niður. Konrad l?laurer: Island von seiner ersten Ent- ^eckung bis zum Uritergange des Freistaats. Munchen 1874. bls. ( stórn álthlöðuðn broti. Höfundrinn, liinn alkunni frœðimaðr og íslands vinr, getr þess ( formálanum, að þólt bók þessi sé liraðsamin, sé hún þó e'8i hraðhugsuð, því að meir en þrír tigir ára sé liðnir, síðan *'ann hafi farið að kynna sér íslenzk beimildarrit, bæði lögrit °8 sögurit, og hann hafi sjálfr séð landið og kynzt við þjóð- ina ; við þelta eigi bókin að styðjast. þetta kveðst hann vona megi sjá á bókinni; svo og hina hjartfólgnu ást sína til ís- eudinga, er eigi sízt liafi stýrt penna slniim á þeim stöðum, hann hafi orðið að segja frá fornum eða nýjum vanhögmn "Udsins, Formálinn er rilaður á sjálfan þjóðhátiðardaginn og 'ufundrinn sendi þessa dýrmætu þjóðhátíðargjöf frá sér með ®rri kveðju til allra íslenzkra vina á hinni sömu stundu, er ^uðsþjónustii var haldin í öllum höfuðkirkjum landsins, til þess þakka Drottni fyrir þúsund ára varðveizlu. Efni bókarinnar deilist þannig. Fyrst er inngángur, I — • þáttr, þar næst hinn fyrri lcalli, saga þjóðríkisins, 4. — 6. eattr; svo annar lcafU, hinir innri hagir þjóðríkisins, er það jlúð ( mestum blóma, 7.—13. þáttr; síðast niðrlag, yfirganga slands undir forræði Noregs, 14. þáttr. Fyrsti páttr, I.—3. '8;. roeður nm fundning Íslands; Annar páttr, 3,—19. bls., B * *'ilandsins. t’ar er meðal annars talað um skógana hér á andi f fomöid og um akuryrkjuna, og keiiist höfundrinn að *)eirr' niðrstöðu, að hávaxnir skógar hali aldrei verið hér á landi, svo langt sem sögur ná, og áð í skilríkjrtm sðgum flnnst að eins einn staðr, þar sem þess sé getið, að hafskiphafi verlð smíðað úr íslenzkum skógtrjám, nefnilega (Ln. 1, 14. þess- ari skoðun er eg alveg samþykkf, Og rrtér virðist efasamt, hvört þessi munnmæli ( Landn b. sé áreiðanleg. Tré hafá í land- námstíðinni að öllum líkindnm eigi verið miklum muh stærri, en þau eru nú, þar sem skógr er. Um akryrkjuna befir höf- undrinn tilfœrt hina helztu staði, þá er í fornritum finnast, Og játar hann, að hún hafi nokkur verið, en aldrei mikil, og eigi hafi hún launað sig vel, enn þó verið stunduð og hafi heldr getað sýnzt launa sig þá, enn nú, sökum effiðra áðfiutningá til landsins. þetta er fullkomlega rétt. Korn var hér geysi dýrt á 12. og 13. öld, sem sjá má af fjárlagi frá þeim t'fma (Grág. Ivg. II. 194). Þá var jafndýrt nllarpund og mjölpnnd. Nú má fá 8 mjölpund fyrir eitt ullarpund. — ÞriSji páttr, 19.— 34. bls. talar um háttferði (Beschaffenheit) landnámsmanna, œtterni þeirra frá Noregi, hagi Noregs fram að lokum 8. aldar breyting þeirra þar eftir, samgöngur við úllendar þjóðir o. s. frv.j. Fjórði páttr, 35.— 68. bls., myndtin ríkisins og stjórn- arskipunar þess. (hofinn, goðorðin I hinni efstu mynd þeirra, upphaf þingskipunarinnar, myndun allsherjar-ríkis með ÚlfljótS- lögum, þingsóknaskipun og fjórðunga deild landsins, sofnun fimtardómsins, aftaka einvígis, Hafliðaskráf, |>að er ætlan höf- undarins (51. bls.), að frá stofnun alþingis 930, þar til er landinu var skift í fjórðunga og fjórðungsdómar voru settir á alþiagi, 965, hafi hinir sömu menn haft bæði dómstörf og lög- setning á hendi eins og i Noregi, og það úrval manna, er hafl haft hvorttveggja þetta starf á hendi, hafi heitið lögrétta. Frá þessu skýra fornritin eigi, og verða menn því að geta sér trl, hvernig þvi hafi verið háttað. Fimti páttr, 68.-97. bls., lög- tekning kristninnar, stofnun kirkju stjórnarinnar (keltneskir pap- ar og kristnir landnámsmenn, samgöngur við kristna menn í útlöndum, krislniboð þarvalds víðförla og Friðriks byskups, Ólafr Tryggvason, kristniboð Stefnis þorgilssonar og þangbrands, lögtekning kristninnar, ófullkomlegleiki kristninnar á elzlu tím- um, kirkjur reistar, prestar settir, uppbaf byskupsdómsins, starf- semi Gizurar byskups, stofnun byskupsstólanna, tiundarlðgin, kristinréttur hinn forni, hin eldri íslenzka kirkjuskipun). Um þetta efni hefir höfundrinn áðr samið mikla og merkilega bók (Die Bekehruug des norwegischen Stammes zum Christenthume, 2 bindi, 1853 og 56). — Sétti páttr, 98.—141. bls., fall þjóð- stjórnarinnar. í þessum þætti eru ágætlega raktar hinar innri og ytri orsakir tii þess, að landið glataði sjálfsforræði sínu og kom undir vald Noregskonungs. jþar er tekin fram ófullkomin tilhögun goðorðanna, sein olli því, að þau bæði gátu deilzt eða dreifzt og safnast mörg saman í höndum eins manns, og að öll þingskipunin gat raskast við það; hlýðskyldi hinnar íslenzku kirkju við erkistólinn í Noregi, er olli þvl, að kirkjulegr flokkr myndaðis, er hélt með Noregi. Sem ytri áhrif er tekin fram viðleitni hinna fyrir Noregskonunga að ná undir sig landinu, og hvernig konungarnir leituðu við að færa sér í nyt hirðmensku fslendinga til að koma vilja sínum fram og hvernig kennidómr- inn á íslandi var notaður til hins sama. J>ví næst er sögð hin ytri saga þjóðstjórnarfallsins, aðgjörðir Snorra Sturlusonar, Sturlu sighvatssonar, Gizurar þorvaldssonar, þórðar kakala, í>or gils skarða, fall Þorgils,jarldómr Gizurar, undirganga lands- ins nndir vald Noregs, aðgjörðir Hákonar konungs. Höfundr- inn ætlar, að Hákon kouungr hafi ávalt borið fyrir sig einhverja þolanlega eða viðsœmandi réttarástœðu og einkum stutt kröfur sínar við hirðmensku fslenzkra höfðingja. ÞanD'8 ®tlar hann, að þorleifr þórðarson úr Görðum hafi gengið ( konungsþjón- ustu, þótt þess finnist hvergi getið, og hafi því konungr getað gert tilkall til mannaforræðis hans úti á íslandi, af þvl að hann hafði farið út hingað ( banni konungs. það er og ætlan hans, að Slurla Sighvatsson, þórðr kakali, þorgils skarði og Gizur hafi afsalað konungi goðorð sín, áðr enn hann sendi þá sem er- endreka sína til íslands. Líklegt er það, að konungr hafi við allar kröfur sinar eða tilköll til forræðis á íslandi, reyntað bera fyrir sig einhverja réltarátyllu, og virðist því með réltu mega segja hið sama um hann, sein Livius (9, II) lætr Pontius hinn samnverska segja við Rómverja: «þér leggið ávallt einhverja réttarhulu yfir vélar yðrar». Víst er það, að þeir Filippus og Haraldr Sæmundarsynir gáfu Hákoni konungi upp það manua-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.