Þjóðólfur - 11.01.1875, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 11.01.1875, Blaðsíða 4
forráð, er þeir höfðu átt, og kunna fleiri höfðingjar að hafa gjört hið sama, þótt þess sé hvergi getið með berum orðum. Tilgáta hófundarins um, að svo haíi verið, sýn- ist styrkjast af þessum orðurn í Hákonarsögu (272. kap.: I'ms. 10, 45): «þetta sumar sendi Ilákou konnngr út til íslands Heinrek byskup ok Gizur ok þorgils skarða; váru þeim skipuð riki þau á íslandi, sem konungr hafði þá heim- ildum á telcit. Heimildir er sama sem eignarréttr. Konungr heíir því líklega látið handsala sér eignarétt til þeirra goðorða, er hann setti þá Gizur og þo'rgils yfir. Uitt er annað mál, hvort það hafi eigi verið hreint brot að minsta kosli á anda laganna, að selja útlendum höfðingjum goðorð sín ( hendr. Afsölun goðorðanna til Hákonar könungs er ein af stórsynd- um Sturlungaaldariunar. —Sjöundi þáttr, 141.—220. bls., rikið. J>ar er talað um stifting þjóðarinnar í stéttir, þræia, lögskuld- armenn, frelsingja; frjálsa menn, einhleypinga, göngumenn, búðsetumenu, landeigendr, leiglendinga, þá er þingfararkaupi áttu að gegna; skógarmeun, fjörbaugsmenn, útteudinga; þing- skipun: landsfjórðunga, þingsóknir, goðorð, þingvist, þinghalds- tið, þingfararskyldu, þingför, þingbúðir, þingskemtanir, þing- belgi, þinglausnir, þingfrið, þingvöll, þingmark, þingheim; lög- re'ltu, fjórðungsdóma, fimtardóm; prestadóm, prestastefnu; vár- þing, haustþing (leið); störf og skyldur, réltindi og tekjur goð- anna ; lögsögumanninn. — Áltundi þáttr, 220.—278. bls., kirkjan. Fyrirkomulag kirkjunnar, erkibyskupsdœmi, byskups- dœmi, 2 byskupsdæmi á Islandi, embættisstörf byskupanua, inannvirðing þeirra; prestarnir; klaustrin, klaustrskólar, bókleg starfsemi kiauslrmanna; kirkjulegt líf. — Aíundi þáttr, 278.— 322. bls., nm sveitastjórnina. — Tíundi þállr, 322.—373. bls., frændsemin. |>ar er meðal margs annars talað mn bauggildi og nefgildi. — Ellefti þátlr, 373. — 392. bls., meðal annars uin kvid og kviðmenn. — Tólfti þátlr, 392.—448. bls., búnaðar- hœttir landsmanna. Búfénaðr íslendinga: nautgripir, geitr, svín, hæns, gæsir, sauðfénaðr; fénaðarljöldi. Til marks um íjárfjölda manna ( fornöld getr höfundrinn þess, er 6egir í Landn. (5, 5), að |>orsteinu rauðnefr lét telja sauði sína úr rétt Og hætti að telja, þá er tuttugu hundruð voru komið. J>að ætla eg réttast að skoða sem munnmæla-ykjur eða ofsögur, og sama er að segja um það, er Ld. (24. kap ) segir um fjenað- arfjölda Ólafs pá, er hann fór bygðum af Goddastöðnm (IJjarð- arholt. Sagan segir, að hanu liaíi skipat svá til, at hann »lét undan fara sauðfó þat er skjarrast var, þá fór búsmali þar næsl, síðan váru rekin geldneyti, klyfjahross fóru í síðara lagi. Svá var skipat mönnum með fé þessu, at þat skyldi engan krók rísta. Var þá ferðarbroddrinn korninn á þenna bæ enn nýja, er Ólafr reið úr garði á Goddastöðum, ok var hvergi hlið i millio. Af þessum tveimr stöðurn verða að ætlan niiiiui engar áreiðanlegar ályktanir dregnar mn lénaðarfjölda hér á iandi í lornöld; enn það ætla eg fuilkomlega áreiðanlegt, er sagt er í Sturluriga s. (7, 55: III 108) og höfuudrinn einnig hefir til fært, um (ónaðarfjöldann í Kirkjukæ árið 1251, ætla eg fnll- komlaga áreiðanlegt, og er það órækt vitni þess, hve geysi rníkinn fénað einstakir auðmeuu áttu hér á miðri 13. öld, og má uieðal annars einnig sjá af hinum sama slað, að þá höfðti menn bér sví'n og gœsir. [>ar næst segir höfundrinn frá fiski- veiði o. s. frv., innlendri og útlendri verzlun, tekr fram, að á íslartdi var engi kaupmannsstétt, engir kaupstaðir, að verzlunin var miklu meir rekin af-útlendum kaupmönnum en Islending- uin. (Niðurlag síðar). -f 8. þ. m. andaðist Fjetur J ó n a s s o n, skrií'ari (land- fógetans) og borgari hjer í bænum. Hann varð að eius 33 ára garnall og ljetst úr stórkostlegri meinsemd, eptir langar þján- ingar. Pjetur sál. var ættaður vestan úr Dalasýslu, og var af góðu kyni kominn ; rnennlaðist þó rnest fyrir framkvæmd og gáfur sjálfs sin, þvi hann var snemrna efni ( atgjörvismann mikinn, bráðgjör, lipur, glaðlyndur og einliver hinn bezti dreng- ur. Unni honum hjer fjöldi manua, ekki síður húsbóndi hans eii nðrir er hann átti við að skipta. í fiokki vina sinna og kup.níngja mun lianu hafa liaft eigi litil áhrif til góðs hjer í bænum með hreinskilnum ráðum og liispiirslausiim hvölum til fjelagsskapar og fagurra framfara. Pjetur sál. álti marga cfni- lega bræður, sem allir eru eins og hann dánlr á bezta aldri. Iljer syrgirhann sorgmædd kona og ungur einkasonur, en I fjar* lægð hans góða margmædda móðir. — Sl y s f ö r. það hörmulega slys vildi til á þoi láksmessu- kvöld síðastl., að tveir menn tvndust í Norðurá ( Borgarfirði niður um (s. þeir lijetu II a u n e s J ó n s s o n frá Ausu og Ólafur Jónsson frá Bárustöðum, báðir úr Andakýls- hrepp. þeir voru á leið ríðandi upp að IJreðavatni; frjettu á bæ einnm við ána, að ísinn væri veikur, áttu kost á fylgd en vildu eigi, heldur riðu úl á ána, lentu f vök og fórust þar báöir. Hinn fyr nefndi dó frá konu* og 5 ungum börnurn, og er svo frásagt, að þegar konan heyrði tiðindin, liafi hún lagst veik — verið áður lasin — og andast 3. janúar. Hinn dó frá konu og 3 ungbörnum og blindri nióður. Báðir voru þeir vellátnir dugaiidismenn. Lík þeirra hve vera fundin. — X'ombola. lðnaðarmannafjelagið hjer í Reykjavlk hefur þessa daga haldið loiribolu mikla ( KGIasgow-, og skal ágóðinu ganga til sunnudagaskólans. I’essi hlulavelta hefur verið sótt með miklu fjöri, og viljuin vjer óska að sama fjör ásaml rneð ágóðanum, beri sinn hnndraðfalda ávöxt í skólanum. — Snorri dýralæknir er kominn aptur frá Leirá; hafði þar vcrið dautt um 70 fjár úr bráða- og skitnpest; gaf lækn- irinn hinu sjúka fje jurtaseyði inn, er liann Iiafði búið til, og segir hann að fjenu þar hafi við það batnað, og eins víðar, þar sem það meðal hefur veriö reynt. Við bráðafárinu reyndi hann og þan meðöl er hann hafði með sjer, og brá svo við að pestin hætti það sinn. Meðölin við skitupestinni hve vera uppgengiu. Skyldn þessi meðöl duga, þarf dýralæknirinn seiu allra fyrst að kenna alþýðu brúkun þeirra — að minusta kosti með «reseptnm» ( blöðunum. l'aflii til að brejtn ^aitialli injnt i ísýja, fæsl hjá Egli Jónssyni og fieirum, á prentpappir fyrir 4 sk., á þykkan pappír með hringjuin og silkihanka lyrir l2sk. — Á næstliðnu hausti var injer undiiskiifuðum dregið bvítt gimbrarlamb með minu rnarki, oddljaðrað fr. hægra slýft vinstra, með Itllu auðkenni, rjetlur eigandi getur vitjað andvírðis og samið um út af breytingu á marki fyrir næstkomandi fardaga. Rliðdal ( Laugardal, 15. desember 1874. (Juðmundur Jónsson. — Á næstliðnu hausti hirli jeg lamb með mark: hálftaf apt. hægra og standfjöður frainan, tvístýft framan vinstra; staud- fjöðurin var um frarn mitt mark. Hjettur eigaudi getur vitjað andvirðis lil undirskrifaðs uð Kjetiivölium f Laugardal. Porleifur Guðmundsson. — Týnzt liefur á Heykjavíkurgólum svartur dýraskinnsbúi, með brúnni hneðslu og knöppum. Sá er fiunur er beðinn að skila þessu á skrifstofu þjóðólfs. — Fundizt hefur á Mosfellsheiði á næstl. vori tannbaukur nýsilfursbúinn, og má vitja hans inót fundarlauuurn til Jóus Jonssonar á Reykjanesi í Grfmsnesi. — Nýupptekið fjármork: sýlt bæði, hangandi fjöður aptau bæði, standljöður framan bæði. Grímur Andrjcsson á Ilólmfatskoli i Njarðvíkurn. Heilhainrað hægro, standfjöður aptan vinstra. þiðrik Eyvindsson á Ótey í Laugurdal. Sneitt og biti framan hægra, gagnbiluð vinstra. Eiríkur Eyvindsson s. 8t. — Meðalhiti ( Reykjavík, Celsius þermometer: 1 iióveiubermáiiuði . . —f- 3,b í desember 2,« ..................... -r- 3,4 Ij Hún hjet (iufcrí'in, dúttir hins dugiu^.ar- og sf'tmaui&iuis XeU* iSinAonarr'auar á HvítdriÍBi. Afgreiðslustofa pjóðólfs: Kirkjugarðsstígur Nr. 3. — Utgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías J ocliumssou. I'rentaðui' í prentsniiðju íslaiuU Einai þórðarson

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.