Þjóðólfur - 23.03.1875, Síða 2

Þjóðólfur - 23.03.1875, Síða 2
48 % 2 BRJEF UM BRÁÐAFARIÐ. 1. Háttvirti herra rilstjóri! í blaði yðar Þjóðólfi 10. tölublaði þessa árs, hefur sjera Guðmundur prófastur Einarsson á Breiðabólstað, óskað þess, að dýralæknir Snorri Jónsson og jeg yildum segja álit okkar tim skoðanir hans á hráðafáritiu Jeg hygg, að dýralæknirinn Snorri muni þegar btiinn að svara fyrir sína hönd. en hvað mjer viðvíkur, leyfi jeg mjer að eins að geta eplirfylgjandi. Jeg hefi aptur og aptur bæði i Uirði, þjóðólfi og ýmsum óðr- um ritum skýrt og Ijóst tekið fram meiningu mína bæði um bráðafárið og ýmsar aðrar fjárveikjur vorar, en hvernig landar vorir hafa tekið því, vita þeir sjálfir bezt, eins og það er líka heyrum kunnugt, hversu þeir hafa lítils virt tillögur og ráð þeirra dýralækna, sem í dýralatkna, sem í dýralæknisfræði ero mjer langtum fremri. Jeg álít alla læknisfræði, og þá líka dýralæknisfræðina, langt hafða vfir almenningsálilið, og að það sje eigi nema til ills eins, þegar almenningur er að grauta með hana fram og til baka, og að þeir, sem fatrir eru um að dæma um slíkan blut, geti því að eins gjört gagn, að peim sje lihjlt, og það framkvæmt, er þeir fyrirskipa. Sje pað eigi gjört, eru öll ráð til einshis. Sjúkdómsfræðin er sannarlega ekki almennings meðfæri, hvort sem þeir eru prestar eða bændur, amtmenn eða sýslumenn, og á binn bóginn get jeg eigi sjeð, hvernig aiþýða getur ætlast til þcss, nð menn aptur og aptur sjeu að gefa ráð, þar sem þau eru að vettugi virt. Jeg lief þá meðvitund, að jeg, hvað snertir fjársjúkdóma vora, hafi sagt allt, hvað jeg veit sannasl og rjettast, og vona jeg, að það rjettilega vegið af þeim, sem vit á hafa, muni engri mót- stöðu mæla, heldur áiítast á góðum grundvelli byggt? í manna- læknisfræði hafa landar mínir jafnan tekið ráð mín vel npp, og kann jeg þeim mikla þökk þar fyrir, en segi mig jafDan reiðnbúinn að veita þeim þar öll þau ráð, erjegget og megna. í dýralæknisfræðislegum málefnum hefur þetta viða gengið á annan veg, og því virðist mjer ógjörningur fyrir mig, að eyða nokkrum orðum meir upp á það mál. En'með því jeg þekki þann heiðnrsmann, er hjer um ræðir, þá vil jeg benda bon- um á þá samciginlegu meiningn allra hinna helztu núlifandi dýralækna um það, að bráðapestin sje rotnunarkenndur blóð- sjúkdómur, upp runninn af ýmsum þeirn orsökum, er valdi rotnun í blóði dýranna, en þær eru þessar: skemrnd eða ó- hrein fæða, of lítið eðaóhreint andrúmslopt. ónóg eða óhreint drykkjarvaln, iðulegt innkuls, vanhirðing og slæmur aðbúnaður, daun af öllurn saur og vílr höfuð daun af öllum rotnuðum dýraefnum, og einmitt af þessu er bráðafárið langturn meira sóttnæmt, en menn almennt ætla. Likindi eru og til, að það geti orðið ætlgengt og fest sig í fjárhúsum, ef þau eru eigi vandlega hreinsuð með rotnunareyðandi sóttvarriarmeðölum. Þessum fáu athugasemdum leyfi jeg mjer að óska, að yður, herra rilsljóri, mætti þóknast að veita viðtöku í blað yðar. Reykjavík, 12. marz 1875. Jón lljaUalín 2. Lítil atliugasemd um bráðafárið. í 10. tölublaði þ. á. «Þjóðólíi» hefur herra prófastur Guð- mundur Einarsson á Breiðabólstað stuttlega skýrl frá skoðun sinni á bráðafárinu og skorað jafnframt á mig (og uðra), að fallast meö ástæðum á skoðun hans eða hrekja hana með á- stæðurn. Það er mjer ánægja að verða við þessari áskorun herra prófastsins, því jeg er honttm alveg samdóma í því, að bráða- fárið er mikilsvarðandi málefni fyrir allt landið, og þess vert, að því sje almennt veitt eptirtekt; og þótt jeg geti eigi að öllu leyti fallizt á skoðun sira Guðmundar — eins og jeg hjer á eptir skal færa ástæður fyrir —, þá tel jeg það mjög ækiiegt, að hann láti ritgjörð sína um bráðafárið koma fyrir almeonings sjónir, því jeg cr viss um, að margt má læra í þesstt efni af eptirtekt jafn greinds og gætins rnanns, og berra presturinn er. Skoðun sira G. er sú, að bráðafárið sje eigi annað en siífla í lakanum (rriéchanisk Forstoppelse), er geti verið lengi að myndast; stifiu þessari heldttr hann að fylgi «l)itasótt og striður verkttr i lakanttm» (þ. e. bólgu- Betændelse-), er leggi út i vínstrina, og valdi drepi því, er í harta bleypur, og sem verður kindinni að bana. Á þessa skoðuri get jeg cigi íallizt; því auk þess, að einföld stífia (simpel Forstoppelse) naumast getur átt sjer stað í hinum fremri meltingnrverkfærum kind- arinnar, og þá einkum eigi í hinnm fjórum mögum — nema ef telja ætti ofát (Forslugelse) tíl »Forstoppelse», en það er rangt —, þá er ælíð, ef skepna ferst úr stíflu, drepið t þeim parti irrnýflanna, þar sem slíflan er. í bráðafárintr ætli því drepjð að vera í lakanum en eigi í vinslrinni, ef tilgáta sirá G. væri rjett, — en það cr alkunnugt, að hið gagnstæða á sjer stað. lír stíflu í innýflunum bráðdrepast kindttr heldtir aldrei, en dragast þar á móti upp nokkurn tíma, og fttrisl þær úr þeirri sýki, þá sjást engin al'brigði á innýflunum, nema þar, sem stíflan hefur verið. Drepist þar á móti kind úr bráða- fári, eru öll innýfiin meir eða minna blóðhlanpin, eins kjötið, einkum á kviðnum ; ullin liggur latis á skinnintt, og vatnsvilsa (blóðvatn) safnast milli skinns og hörnnds, einkutn ef kindin liggur nokkra sltind ólílgjörð, og þess utan er ætið tnegn pest- ardaun af skrokkuum. Einkerini þessi gætu eigi átt sjer stað, væri dauðamein skepnnnnar eigí annað en einföld stífla, enda benda þan Ijóslega á, að bráðafárið sje rotnunarkenndur blóð- sjúkdómtir. Á fjöruTje er úr bráðafári ferst, mun og opt bera næsta lítið á stíflunni í lakanum, enda er <>stíflu» sú einungis merki þess, að meltingarverkfærin yfir liöfuð eru veiklnð eða sýkt, — og það eru þau í bráðafársfje. Hvað annars viðvíkuf varnarmeðölum þeim gegn fárinu, er sira G. tilfærir, þá ei' jeg honum alveg samdóma, enda er það allt hið sama og áðnr hefur verið tekið fram, bæði af mjer og öðrum. Jeg get því að sinni látið mjer nægja, að vísa tii ritgjörða minna um þetta efni í Beilhrigðistíðindunum, og þá einkttm til þeirrar, ef prentuð er í Nýjum Fjelagsritum, 30. árg. 1873. Að ímynda sjer, að orsökin til bráðafársins sje einungis ein, er órjett; því orsakirnar til þeirrar sýki, eins og til svo margra sam- kynjaðra sjúkdóma, geta verið ýmsar og margvíslega samtvinn- aðar — allt eptir rneðferð og hirðingu skepntinnar —; en að lýsa nákvæmlega eðli sjúkdóma, og gjöra grein fvrir, hvernig orsakirnar í hverjtt einstöku «tilfelli» fæða sjúkdóma af sjer, er eígi meðfæri blaða; þvi til að liafa not af' þess háttnr rit- gjörð, útheimtist metri pathologiska og physiologiska þekkingn en þá, er blaðalesendur hafa almennt. Jeg skal og að end- ingu vara rnenn við því, að láta eigi leiðast af gizkuqtim uni eðli og orsakir sjúkdómanna, þá er menn gefa skýrslur utri það efni, en halda sjer einnngis til facta, — því hitt gæti hægíega orðið til þess, að gjöra jafnvel alkunnan sjúkdótn tor- kennilegan. Reykjavík, í febrúarmán. 1875. Snorri Jónsson. Monratl ítaurpr: Island von seiner ersten Ent- deckung bis zum Untergange des Freistaats. Munchen 1874. 480. bis. í stóru ótthlöðuðu broti. (tSTiSurlag). Um t'ólkstöluna hér á lanrli hafa monn ætlað, að hiin hafi veriS 100,000 manna á þjóðstjúrnartímanum; enn höftindrinn kemsfc aS þeirri niðrstöðu, að fólkið haíi verið mildu færra; lef til viil, eigimoira enn 50,000. þar næst kemr þrettándiþáttr um andlega mentun, og einkum b ó k v í s i íslands. Um bókvísi landsins hcfir höfundrinn áðr samið ágætar ritgjörðir ogsýnt með Ijósum rökum, að hin forna norð- lenzka (oldnordiske, altnordische) bókfrœði, er svo cr kölluð, heyrir mestmegnis lalandi tii, ognú er svo komið, að Norðmcnn eigna sér eigi lengr Fagrskinnu og Ólafssögu hina minni (Christiania 1849). Höfundr- inn hefir ætlað þessu eíni mjög lítið rúm í bók sinni, eg hefir því orðið að fara fám orðum um hvað oinstakt, enn í þessum kaffa finnast þó einnig ýmsar merkilegar og eftirtektaverðar athugasemdir, t. d. um sain- setning Morkinskinnu, að Snorri Stnrluson hafi lagt undirstöðuna til hennar, og hafi hún síðar verið aukin með innskotum. Um hið latneska ágrip Noregssögu (breve chronicon Norvegiac), er P. A. Munch gaf ót< ætlar Maurer, að það sé samið í lok 13. aldar. það er og min ætlan- Hér er eigi rúm til aö loiöa rök að því, enn eg skal að eins geta þess, að íslendingar eru á tveim stöðum í ágripi þessu nefndir skattgildit undir Norég (tributarii), enn það tirðu þeir eigi fyrr atm 1262, onn engi ástœða virðist vera til að ætla, að báðir þeir staðir 8® óupphafiegir (interpóleraðir). Um íslenzkan uppruna þeas Ágrip9 af Noregskonungaeögum, er prentað cr í 10. bindi af Fornni.s- heldr Maurer enn sinni skoðun. enda virðist það eigi enn fu^' sannað, að það sé samið af Norðmanni; höfundr þessa ágrip.s tala1 hvorgi um Norvog sem sitt land. Orbið hérlcnzkr, • er nienri Iiafa viljað láta sanna norraman uppruna þessa rita, er norrœnn, ritið er samsett í Noregi, cnn — ÍBlenzkr. ef það er samið á íslanrb- þaö eru nú liðin 22 ár, siöan Professor Manror ritaði sina fyrrit't bók um ísland (I)ie Entstehung des islándischen Staats und seiner 5

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.