Þjóðólfur - 02.04.1875, Blaðsíða 1
27. ár.
Reykjavík, 2. apríl 1875.
13. blað.
Norðanfari. Loksins fengum vjer aD sjá NorOanfara
"*•—-13. nr.; barst hann hingað daginn fyrir sjálfa upprisuhá-
'iðina. Er það skjótt að segja efni hans og inntak, að
fy'óða oss, svefnværum Sunnlendingum, að rísa upp frá dauð-
u'm> rísa upp úr kláðalegu andvaraleysi og þvo oss hreina,
ef ekki með baði, þá með blóði; rísa upp tii að stofna fram-
í^rafjcUig, pjóðskóla, lagaaleóla, búnaðarsltóla, sveitaskóla,
*>arnaskóla, kvennasltóla; risa upp til að stofna sparUjóði, til
umsteypa embattaskipun landsins til fjársparnaðar og fækk-
l|nar gagnslitlum embættum; rísa upp til að bera brauðasam-
tlningar nndir söfnuðina og siðan þingið, áður en þær full-
Sjöri8t. Og enn ber oss npp að rísa til þess, að taka prent-
^iðjuna undan forræði stiptsyfirvaldanna og setja hana á
,eió'u ; svo og lil að lála íslenzka kaupmenn eiga hjer lögheimili
' 'andinu; enn fremur til að leggja toll á tóbak, 25 aura á
l)undið, og hækka toll á sprilti til 35—40 aura; og enn fremnr
^ að flýta fyrir skattalögurn, gufusltipaferðum, landbúnaðar-
°VUm og breytingu á lcerða skólanum. Og enn fylgir «bend-
{n8'> til hinna konungkjörnu, að þeim muni ráðlegra og þjóð-
ltln> hollara, að þeir þiggji ekki sæti, þótt stjórnin bjóði þeim,
a hinu nýja löggjafarþingi. Öll þessi mál hafa verið rædd á
" lnsum fundum í Eyjafirði] og vorn nefndir settar í flest þeirra
'* almennnm sýslufundi, sem haldinn var á Akureyri 25. febr.,
fllndarstjóri Eggert nmboðsrnaður Gunnarsson, en iielstir fund-
artnenn ern nefndir sjera Arnljótur ólafsson (sem nú sýnist
Vfíra til náðar tekinn þar nyrðra), síra Davið Guðmundssou,
-triar í Nesi Ásmundsson og Skapti Jósefsson, (er forræöi
ehir fengið prerrtsmiðjunnar). Skyldu nefndirnar semja bæn-
arskrár í nefndum málurn til alþingis. Er þetta ekki rjett eins
Kiá oss? Eða er ekki allur annar sveitabragur þar nyrðra?
Þur ekki hvervetna meira fjör og framfarahugur? Vissulega,
etldaer margt þaðan fleira í frjetturn aðsegja: Eyfirðingar hafa
pk’ar kosið nefnd manna og skotið saman töluverðu Ije til að
°ma upp kvennaskóla. í Svfuadal hafa ltonttr gengið í fjelag,
11 eflingar biistjórn og barna-uppeldi. l’ar ( sýslu hefur og
|lQn rnaður haldið unglingum sunnudaga skóia gefins siðan í
,iaust. þá er 0g kristniboðsfjelag komið á stofn hjá í’ingey-
ln8tim og Eyfirðingum. Hafði hirrn ágæti prófastur Gunnar
Gimnarsson, barist mjög fyrir því sín síðustu lifsár, að ís-
ndingar (eins og allar kristnar þjóðir), kæmu sjer á stofn
lsu Pjelagi — bversu lilið sern væri — í þakklætisskyrri við
^ °ðttrinn á 1000. ári þjóðarinnar. Er Irugsun þessi svo fög-
^ °8 kristileg, að fæstir mimu geta mælt opinberlega í móti
-etlni. annað en það, að beinna ligg.ji við að verja kröplurn
ölP ■’Hva® cr nytsamlegt? Sjerliverri skepnu Skaparans er þaít franiar
sitt Il)’tsamioof; sem hjálpar henni til a8 loysa vol og rækilega af hendi
j thtlunarverk. Ef vjer spyrjura livað einhveijum manni sje nytsam-
’ *ttum vjer fyrst ab spyrja til hvers hann sje nytsamlegur sjálfur.
. htuii
þíi q . 118 nytsemd og ætlunarverk er, að verba vitni Guðs dýrðar, og efla
skyme® shynsamlegri lilýðni og þar af loiðandi farsæld. Allt sem
sern -USs ^uðs dýrð, er oss nytsamlogt í æzta skilningi, en þeir hlutir,
jjVÍ ^&halda lífi voru, eru ekki nytsamir nerna í orðsins lægii skilningi,
®st °*ra vsri oss að vera ekki til, cn að gjöra oss seka í því að svíkj-
Uan tilætlan tilverunnar. Og þó tala menn í þessari tíð — þegar
og f r.^ata eins og þeim býr í brjósti — eins og væri hús og' heimili, föt
(]/lail *> °g ekki annað, nytsamlegt, og eins og skoðtin, fgrundun og að-
tse V3!tr Sagnsmunalaust. Og þeir menn eru svo ósvífuir að kalla sig
ríncnn <utili arians), sem mundu breyta, ef þeir ættu kost
^tla f 'dlu mannkyninu í tómt gras og gróbur. Nú fjölga þeir, sem
íhvðiua ÖUl'a Dleir en i1®®’ °S fötin rncira en likamann; þoir sem skoða
ið, 8e eu>® og jötn, og hennar úvexti eins og töbu. Menn elska korn-
U ^011 maia °S herin sem þeir pressa, meir en aldinin á lífstrje
aiu, j', ffölvun Nehukadnezars, sem rekur oss með nautunum út í hag-
stríða(jUU °r avait 1 hælunum á ofmikilli og viðvarandi þjóðveldissælu. A
Vg ,j^“Uln í’jóáanna, meðan þær ertr að boijast fyrir lifuiu, í bernsku
kafa þæia?a."ailiri þein'a, og enda meðan allt er bjá þeim í uppnáwi, —
atvóru Uaf vonir og hreinar tilfinningar. Upp úr þrautunum sprett-
^úsuiimi8.0,.1’ upi) lir fjörlausninni þakklæti hjartans; upp úr endur-
rúiu. En mi, er menn hafa vanist við að búa í forsjónar-
slíks fjelags til eflingar krislninnt innanlands, en ekki í fjar-
lægum löndtrm. Þykir oss og líkast, að sú stefna muni verða
valin fjelaginu, að rninnsta kosti urn tiltekið tímabil. Sktilum
vjer betur skýra frá þessu málefni, þegar vjer fáuin að heyra
álit þeirrar nefndar er sett heftrr verið i málinu.
Fyrr’r allt þetta Iff og fjör, fvrir alla þessa framfara við-
leitni bræðra vorra og systra þar nyrðra, viljtim vjer gjalda
þeirn hedður og þökk, enda láta dæmi þeirra ekki verða árang-
urslaust hjá oss hjer syðra. Vjer sknlum fylgja þeim sem
sannir fjelagar; vjer sktiium einnig eiga oss sýsiufundi í vor,
og ýrnist ræða hin sörnu framfaramál og senda til þings, eða
önntir, sem oss hngsast og oss liggja næst — þó aldrei sje
annað, en að sópa af oss kláðanum. — En áður en vjer
skiljumst við norðan frjetlirnar, verðum vjer enn að lýsa yfir
þeirri skoðun vorri, að vjer ætlum rjettast, að hreifa sem minnst
við gölittm hinnar nýju stjórnarskrár á þessu kornanda, fyrsta
löggjafarþingi. Nei, látum þrjú þÍDg líða hjá (eins og stjórn-
arskráin sjálf teknr fram), læntm á þeim tíma að þekkja gall-
ana, komi þeir frarn, muuti þeir ekki gleymast, enda er allur
dagur til stefnu. Eyfirðingar hafa sýnt sjálfir, að nóg — já
meira en nóg verkefni er fyrir höndum til sumarsins, og jafn-
vel lil þriggja komandi þinga, til að liðka sig á og iæra aflög-
gjafarverkið og löggjafarsamvinouna. Byrjum ekki aldanna hei-
laga verk með oftrausti á kröptum vorum eða flokkadráttum!
Vernm samhnga eins og mögulegt er, og fyrirgefum pólitiskan
meiningamttn. Pað er það fyrsta, setn sannfrjálsir rnenn gjöra.
Eins og vjer fiöfttm áður ‘sagt, segjtttn vjer enn: meiri og
minni hlúti hins fyrra alþingis, þarf ekki að vera, á ekki að
vera og c r ekki til, netna í Bugtim barna og gamalmenna.
«Bendittg» Norðlinga tíl hinna fyrri konungkjörno finnsl oss
vera óhyggileg, og í mesta máta særandi fyrir viðkomendur,
ófyrirsynjtt æsand'i fornan flokkadrátt. Vortálit er skýluust þetla:
þtíir af hintun konungkjörnu, sem annars fyrir aldurs og krapta-
sakir eru færir tim lengri þingstörf, geta hæglega orðið nýtir menn
á löggjafarþingi — söknm þekkingar og reynslu og álits hjá kgi,
þótt þeir á ráðgefanda þingi hafi reynzt svo eða svo. Abyrgð-
in er nú öðruvísi, störfin l/ka að nokkru leili. Framvegis eru
hitlir konungkjörnu ekki konungsmenn og ekki kointnglegir em-
bætlismenn á þingi heldur eru þeir, eða eiga að skoða sig
og vera skoðaðir, seirt beztn tnenn þjóðartnnar og þó jafn-
ingjar annara að þingvaldi. Skoði þeir síg ekki svo, skoði
þeir sig ekki sem höfðingja vors sanna þjóðernis, íslenska
höfðingja ; vilji þeir ekki, eða geti þeir ekki verið aðall lands-
ins, og smásaman ttnnið sjer traust og virðingu þings og þjóðar,
j sltjóli laganna og að sýna hver öðrum sæmd og jöfnuð, og eru búnir að
j tilbyrgja uppsprettur ytri rauna, — þá virðast verri raunir að rísa upp
úr rosemdinni, raunir sem brjá menn minna, en særa Jió banvænlegar,
sem sjúga blóð þó ekki veki þær það, sem steinherða hjartað, þútt eldti
kvelji þær það. Og þótt þjóðirnar ntegi þakka Guði fyrir friðinn, mega
Jiær einatt óttast aimað, sem er háskalegra cn eggjar og upplilaup, því
svo má fara að þær gleymi Guði af því brauðið er fengið og vatnið fæst
gefins, að þalcklætið við Hann hætti, af því staðfesti hans varöveizlu er
orðin stöðug eins og náttúrulögmál; svo má fara, að þeirra himneska
von dofni mitt innan um nllsnægtir heimsins munaBargæða, að síngirnin
setjist í sæti sjálfkrafa guðrækni, að meðaumkunarsemin drukkni í bje-
.gómadýrð og elskan í uppgerðarhæversku; að aflleysi komi eptir lcrapt-
inn, sljóloiki eptir fjör og fylgi; að glaumur og gamansmál með dreggj-
um dimmra hugsana komi eptir hrekklausan skærleik hinna girtu lenda
og hinna logandi lampa. Hráslagavindar lcika um lífsins straum, þótt
kimnesk sól í heiði skini; regnbogar brotna í öldum hans, en lygnuna
leggur frostið mcð fölvum ísi.
Að lifa er til einskis, nema lifað sje til að lifa Ilonum, sem allt lifir
af. Sá skóp ekki það sem liann skóp oss til fatar og inatar; Sá gaf
oss ekki upptökulindir eilífra framfara í oss og fyrir utan oss, til þesS
að likaminn skyldi fiima sitt fóður — líkawinn og hans þörf er hverf-
andi gróm — nei! heldur til þess að sálin skyldi sjá sína dýrð, tinna
sína fullkomnun, vaknandi, lifnandi, vaxandi til liins eilífa lífs.
(J AMF.S RpSKIN : „DaNIíEES Ol’’ NATIONAL SECUBirY1'1.
1) þessi viðtrægi böfundur skrifaði þá hólc tæplega tvítugur að aldri.
51