Þjóðólfur - 02.04.1875, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 02.04.1875, Blaðsíða 2
52 bæði sem æzlu embættisrnenn og þingmenn, — þá geta þeir aidrei náð ákvörðun sinni, og þá mun vor efri málstofa reyn- ast ófrelsi eitt. <A ð s e n t). Síðan þjer, herra ritstjóri, tókuð við þjóðólQ, hefur mjer og fleirum virzt þjer vilja koma fram lit góðs í almennum málefnum, og því fer svo fjærri að þjer haQð viljað æsa til ó- friðar, að þjer þvert á móti iiaQð hvatt til samlyndis og sain- taka, og sýnt fram á hversu nauðsynlegt það væri nú fyrir alla iandsmen að vinna í einum anda til að efla framfarir fóstur- jarðar vorrar. Af þcssari stillilegu og heillavænlegu slefnu blaðs yðar hefur það eðlilega leitt að þér halið ekki gjört yð- ur far um að kveða upp harðan áfellisdóm yOr hinum forna minnihluta alþingis nje hinum konungkjörnu þingmönnum þó þá haQ greint á við meiri hlutan í nokkrum málurn og sjer í lagi í stjórnarbótarmálinu, þangað til allt pingið loksins gat sanieinast 1873 í varaatkvœði sínu um petta mál. Þjer haOð einnig sýnt, að í Danmörku eru 12 konungkjörnir rnenn í landsþinginu, og þó að hér sjeu fleiri að tillölu við þing- mannnatöluna, þá er aðgælandi, að binir sem eiga setu í lands- þinginu, eru allir stórauðugir menn og reyndir að hyggindum, svo þeir hrapa ekki að stórkostlegum breytingum, heldtir eru varkárir í tillögum sínum, eins og hin dönsku rlkislíðindi sýna. Ailir skynsamir menn munu álfla þessa stefnu yðar bæöi hyggi- legri og heillavænlegri, en að æsa á ný til ófriðar og sundur- þykktar. Þess væri óskandi að hi» önnur daghlöð vor lækju þetta sama ráð; en því miður virðist hin gagnstæða slefna enn þá að hafa yOrborðið, að minnsta kosli í Norðanfara, og margir spá því, að hún verði einnig ráðandi í því nýja blaði, sem hvað eiga að koma út á Akureyri; þó er þetta naumast trúlegt ef sira Arnljótur á þált í ristjórn og úlgáfu þess; hann er ofmikill vitmaður til þess. I’að er æskumanninum eðlilegt að vera fjörugur í hugsunum sínum og byggja margt í lausu lopti af því er hann vantar næga reynslu og yíirlit yQr málin, og því er það ekki tiltökumál þó hinir ungu frelsisvinir kunni að stinga upp á mörgu sem ekki getur staðist nákværna rann- sókn, af því þeim sjezt yfir þær lálmanir, sem í framkvæmd- unum verða uppástungum þeirra til fyrirstöðu. En hitt er eins ósæmilegt eins og það er óbyggilegt að alyrða aðra fyrir það, þó þeir hafi aðrar skoðanir á einhverju máli. Blaðið Norðanfari hefir einatt reynt lil að svívirða hinn forna minnibluta alþingis og hinafyrri konungkjörnu þingmenn, og það með svoærumeiðandi orðum að hannnaumast hefðisloppið hjá hegningu hefði lil þess komið, og hinu sama striki heldur hann enn áfram, prátt fyrir pað pótt allir yrðu á eitt sáttir á seinasta pingi, og þó öll líkindi sjeu til, að menn á löggjaf- arþingi eigi hægra með að sarneina skoðanir sínar enn á liinu fyrra ráðgefandi alþingi, hvar menn einatt virlust taka fullan munninn af því að þeir þóttust hafa litla ábyrgð. I*ó eg, sem rila línur þessar hafi stundum liaft aðra skoðun en meirihluti alþiugis, hefur mjer þó aldrei komið lil hugar að meirihlut- inn ljeli sjer stjórna af óhreinum og egingjörnum hvötum, og hinnar sömu sanngirni og frjálslyndis ætlu menn að geta vænt sjer af hinum forna minnihlula. I’að sem eg sturidum þykist hafa orðið var við, er, að sumir hafa i blindni fylgt leiðtogum sfn- urn; en þetla er ekki tiltökumál, því það á sjer hvervetna stað. t’að er bezt að lofa sögnnni að fella dóm yfir hinum forna meiri og minni hlnta alþingis, og láta þá um stund liggja milli hluta; hinn danði hefur sinn dóm með sjer. En hvernig sem ókomni tíminn kann að dænra nnr þetta, mun því þó al- drei verða neitað, að hinum fyrri konungkjörnu þingmönnum hefur ástundum verið það að þakka, að málin hafa orðið við- nnalega úr garði, gjörð til stjórnarinnar. Hverjir nú rnuni verði kjörnir af konungi til þingsetu er enn óvíst, en svo mikið má fullyrða að engirin hinna fyrri konungkjörnu manna munu óska eplir að verða það, því að bæði er það vandasöm staða, sem verið hefir mjög vanþakklát, og svo hafa sumir þeirra umfangsmiklum embættum að gegna. Að minni ætlun væri það líka rjeltara fyrir stjórnina að kjósa aðra til þingsetu í stað hinria gönrlu, að minnsta kosti nokkra nýja, því verði hinum sömu æsingum haldið áfrarn, eru lítil líkiridi lil að liinir fyrri konungkjörnu alþingismenn getí komið miklu góðu lil leið- ar, þar eð tillögur þeirra yrðu þá enn sem fyrrri gjörðar tor- tryggilegar í angum lýðsins. í II.—12. nr. Nf'. stendur aðsend grein, nafnlaus, er scgir frá því hvernig Amerikumaðurinn fíayard Taytor lýsí oss íslendingum, og einkum því, hvernig guðsþjónustan í Reykja- vík hafi farið fram þjóðhátíðardaginn. Er nefndur ferðamaður borinn fyrir afar auðvirðilegum ummælum um Dr. PjeturPjet- ursson, biskup þessa larids; er framburður hans kallaður «volulegurog næstum kjökrandi», og sagt að hann hafi (miðri ræðunni fengið sjer «rífleg tóbaksnef», og svo frv. Eg er nú hvorki varidamaður biskups Pjeturs, nje sjerlegur minni hltiia maður; eg ælla og hvorki að lofa hann nje lasta, en það vil jeg kauplaust sanna með 100 vilnum, hve nær sem vill, að bisknpino tók aldrei í nefið meðan hann hjelt nefnda ræðu. Eg hefi og aldrei sjeð hann gjöra það áður í messugjorð, þegar liann sjálfur heftir ernbætlað, allt frá því hann kom til Reykjaviktir; hefnr mjer ávallt þótt hann vera með prúðari og kennimannlegri mönnutn í kirkju, þeirra, sem eg hefi sjeð, Deyrt hef eg og, að biskup hafi verið mjög lasinn til heilsu þann sama dag, og þaö þykí nrjer sannilegt, hvað framburð hans snertir þennan dag. Hvað ferðamaðurinn sjálfur beftir skril'að, veil eg ekki, en hitt er auðsjeð, að orðin eru útlögð og færð í stílinn af íslendingi, sem hvorki er mikill vinuf biskups, rije sjerlega mikill drengskaparmaður. Væri þetiu satt hermt, væri það ekki biskupi einum til rýrðar, lieldur og allri stjett hans á þessu landi, því hægt er fyrir útlenda menn að ímynda sjer af dæmi höfuðsiris, hvernig hinir limirnir hegði sjer. Mín meining er, að hafi biskup þessi staðið í nokkrtim sporurn, ekki einasta hneykslislanst, heldur ávallt lil uppbygg' ingar og með sóma, þá er það í þeim sportim, hvaðan hanu hefur kennt löndum sínwm guðsorð og góða siði, enda háía öfundarmenn hans ekki svo sjaldan sýnl, að þeir þykist eigU nógar átyllur lil ámælis honum, þólt þeir lielðu hlift þesstim öldtingi og merkilega kennimanni landsins fyrir hrópi og háði þ t litlu stund, sem hann sem biskup /slands, í nærveru kon- ungs og þvtliks fjölnfennis, færði þakkir hinuin Alvalda í.nafni vorrar 1000 ára þjóðar, í hámessunni, sjálfan þjóðhátíðai’ daginn. Reykvíkingur. Geysir og Strokkur. (Aðsent). í 5. blaði «Sæmundar fróða» hefur dr. J. Hjaltalin skýH frá þvi, að hverunum Geysir og^Strokk hafl farið töluvert apt' ur að gjósa síðan hann sá þá fyrst fyrir 40 árum síðan; kenn!r hann útlendum mönnum að þeir liafi spillt þeim; segir sömu' leiðis að hver, setn hann kailar Litla-Geysir, hafi fyrir 12 áf' tim gosið þrisvar á 24 limum, mikið og fagurlega, en svo ba,’< komið Englendingar, sem hafi rutt ofan i hann stóreílisgrjótii og skemt hann alveg, svo hann gjósi ekki framar. Jeg veit nú fyrir víst, að dr. J. lljaltalín hefur riWð þetta af áhuga á gagni og sótna landsíns, og mjer ætti sízt a5 dyljast að það er nauðsynlegt að hreifa þessu máli, en þa^ er líka nauðsynlegt eins í þessu og öðru að segja það eitt> sem satt er; þess vegna liiin jeg mjer skylt að gjöra nokknh athugascmdir við grein tlr. Ll., þvi jeg er ná-kunnugtrr þess' um hverum, þar sem jeg svo að segja er upp alinn hjá þ0'01 og hefi þekkt þá og veitt þeim eptirtekt lengtir en 40 ár. Hvað Geysir sjálfan snertir, þá er nú fyrst ekki liægt a- sjá, hvernig dr. H getur borið uin gos lians nú, því jeg bygé hann sæi það aldrei i þeirri ferð hans, enda fer hann e']&' rjett. Uið sanna er, að Geysir gýs enn í dag öldungis e*,li og hann gaus fyrir 40 árum. Hann gýs stundum þrisvar eð enda optar á sólarhring; aptur liða slunduin 5 — 6 dagar tn'l um gosa; helzt gýs hann í þurru lognviðri, en alls ekki fren’u‘ eptir rigningar en endranær; líka rann jafnmikið út úr hou11111 fyrir 40 ártim orf nú rennur, því nppsprettan, sem í honun* Rl’ virðist hvorki vaxa nje þverra; hæðina í kringurn sig bub,r hann auðsjáanlega sjálfur myndað með steingjðrfingarefni sl011’ og mun ávallt fijóta út af skálinni, hvað mikið sem hún ka°1’. að hækka um ókornnar aldir, en að hækkun skálarinnar b’ gosið, er mjög efasamt. I’ví ávalt gýs hann jainfegurst síða^| þegar liann hefur tæmt skálina, svo vatns-þrýstingin _v“ jj ekki vera til bóta. I’að eru gömul tuunumæli, að Geys*1

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.