Þjóðólfur - 02.04.1875, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 02.04.1875, Blaðsíða 3
53 f'Osið betur á fyrri ölduin, og cf það er satt, þá er spursmál, livert apturför hans hefur ekki farið saman með hsekktin skál- ai'*nnnr; svo mikið er víst, að liann licfur ekki vcrið skeinmdur naannavöldum. Með Litla-Geysir veit jeg ekki, hvað dr. Ujaltalín meinar, Sr það máske Gevsir hja R.eykjum í Ölfusi? eða fer hann Hafnavilt, 01? meinar Litla-Strokk í Lilli-Strokkur guus áður eitl$löku siunum lílið og ömerkilega; á seinni árum hefur hann Sn)áinsaman liætt, og hefur nú aldrei spýtl í nokkur ár. Ekki 'eit jeg til að menn hafi spillt honnm, enda mun \arla nokkr- ai" tiafa þótt það ómaksins vert að bera otuu í hauu. Litli- Gey,sir er hjer ekki till það er «Slóri-Strokkur•>, sem umlalsinálið er urn, og það er líka verulegt umtalsmál. I’ar hefur dr. lljultalin öldungis rjett; að mikill munur er orðinn á honum frá því sem var fyrir 40 árum, og lionum er spillt af mannavöldum. þá gaus bann margopt sjálfkrafa þó oplast líði nokkuð langt á milli, belzt var það undir norðanveður; þau gos voru ekki með rykkj- am ujc gusnm, eins og þá otan í hann er boiið, lieldui stóð Vi'ttissúlun beint og jafnt upp, en smálækkaði eptir þvi sem ur ''onum dró, eins er gos lians enn, þegar það kemur lyrir, að hann gýs sjálfkrafa, en það er orðið næsta sjaldgæft; helzt keniur það fyrir á vorin, þegar hann hefur hvílzt veturinn yflr. J’cgar hann er neyddur tit að gjósa, kemst hann að vísu eins hátt eins og þegar hann gýs sjálfkrafa, en að öðru lcyii á það ekki sarryan nema nafnið. Mest hefur Strokk verið spillt með því að bera ofun i hunn, og það stundum svo þrátt eðu svo mikið í einu, að f'ann hefur öldungis gelist upp, og ekki gelað hieinsað sig fyr en eptir nokkurn tima, jafnvel svo dægrum skiptir, jeg hefi feynt til að sporna við þessu, og því banuaði jeg fyrir nokkr- "m árum að bera ofan i Strokk án leyfis míns, sern eiganda "g umsjónarmanns hversins, því hafa fleslir útlendingar hlýtt, e" innlendir því miður ekki, þó ólíklegt sje; lika hlýtur það "ð spilla Strokk, að valnið rennur ofan í hann aptur og þá leðja með. Einu sinni gjörði útlendingur nokkur ræsir ofan tir «Blesahver», svo úr houum rann ofan í Strokk; sá jeg þá frain á að hann mundi fyllast af sandi og leðju, þvi veitti jeg 'aesirnum í sinn gamla l’arveg, en Strokkur hreinsaði sig aptur. 1‘að þarf ekki að eyöa orðuin að því, hversu nauðsvnlegt M er, að setjá ráð lil þess aö friða, og, ef kostur væri, aö Wu slika. nátlúrugersemi, sem Strokkur er; þykir mjer því ó- s"gjanlega vænt um, að eiga von á slikum ráðum frá dr. J. 'Walín, og eg vildi óska að sjá þau sem fyrst. tlaukadal í febr. '1875. Sigurdur Fálason. Um varúð og að meta jarðir. (Aðsent). Kæru landar! nú eru komnir þeir tímar, að oss hentar ^elur að láta ásannast i verkinu, aö vjer hvorki með þeim mál- 11,11 og lyrirtækjum, er vel rnega liggja og biða betri tima, nje rnef> bráðlæli og óframsýni aukuin lándi voru útgjöld ; þetta ltar einkum lil þess, að vjer tökum oss, eins og stendur, vara ,“Vriri með bænarskrám og uppásiungum lil næstkoinandi al- ^*n8is, að vera orsök til, aö það þurfi vor vegna að lengja ^'"gtímann fram yfir þaun lögskipaða, sem saunarlega hefur 'eriö mældur (lil 4 vikna) \ið fátækt landsins, nje til þess, að ln"Ufjöldinn á landinu verði brúkaður, sem sönnun fyrir, að Þöigiö iiapj hiotiö að tviskiptast landinu til útgjalda, þar eð flestir ijjgp yeslra ætla að þarlir þjóðarinnar hafi ekki utheiml Þáð; en þó nokkrir alþingismenn kvnnu að hafa verið að þvi 'aldir, em þeir svo góðir drengir, að þeir muni eigi vilja hylla ""dir málafjölda úr hjeruðum landsins til lengiugar þingtiman- l‘m eða lil þess að sanna þar með þörf á tviskiplu þingi. *>at>nig vill þá fara bezt á þvi að alþingi, lil viðbótar þeim fr"nivörpum, er væntanlega verða* af stjórnarinnar hálfu fyrir pð lögð, skapi sjer sjálft verkefni, því nóg er tíl í landsins Þúrfir. Eins, og að margir hjer álíla að þelta, sem jeg hefi jUl a drepið vilji liggja næst fyrir að velja, svo er eigi ólik- e&,t, að fleiri verði í öðrum hjernðurn landsins sama sintiis, )e®ar þeir aðgæta þetta málefni. , því jeg heft opt orðið þess var og lika niált kcnna á > "ð stór óvissa hafi ráðið fyrir jafnvel eiðsvarna virðinga- 1111 "m það, hvernig meta hæri fasteignir til peuingaverðs i dánarbúum, þá finnst mjer skylt að reyna, þeiirt til íhugunar, sent eru slíku verki óvanir, að gefa þar um nokkra vegleiðsln, þar eð það er mjög áríðandi í siðferðislegu tilliti fyrir eiðsvarna menn, að þeir eigi hyggi gjörðir sínar, einum eða öðrunt til halla, á reykandi ímyndun og í latistt lopli, heldur á lagagrund- velli, og er þá aðgætandi: 1. Að sumir vilja fara að því, er þeir ímynda sjer að jörðin mætti kosla að sanngjörnu sölulagi; en þella er að byggja á yeikri ástæðu, hvar opt verður tilfellið að sitt sýnist hverj- um, og bæði óvíst, að peningarnir sjett þá til eða að nokkur vilji kaupa, enda gæti svo á staðið, að þó gjört væri hylliboð í jörðina, að eigandinu mælli eigi sleppahenni við mikhi hærra verði en húu kostaði, og slík boð geta heldur ekki álitist sent ástæða fyrir jarðamökum. Aðrir vilja byggja þetla mál á jarð- arafgjaldinu, reiknuðu lil peninga, svo að hún borin saman við þá peningasummu, er gæfi eins mikla lagarentu, sýndi sjalf Itvers virði hún væri, og jeg ætla, að fieiri muni fylgja þeirri aðl'erð, en hún virðist einnig órétt, þvi bæði lalgasl mikið ut- an úr afgjaldinu i opinber gjöld, og í aukaútsvör til hreppanna, hvar þau byggjast á efnnm jarðeiganda, og líka gelur verið, að mtkið afþvi þurfi til verndar og viðhalds jörðinni, lil umboðs- launa o. s. frv.; með því líka, að rentukammerið hefur áður með reglugj. 1.’sept. 1848 tekið vara fyrir að mela jarðir eptir leigumála ^sem kynni annaðhvort vera ol' harður eða of linur. Hjer af vill þá leiða: o Að það verður lagaskylda á virðingarmanninum að leggja hina nýju jarðabók lil grttndvallar fyrir virðingargjörð sinni þannig, að liann meli öll jarðarhundruð i dánarbúinu jafnt^r, hvorl menn kalla hann á horkoti eða á vænstu jórð; því það heitir einmilt, að hennar nteiri gæði eða hlunnindi hali skapað á henni hið hærra hundraðatal, svo að sjerhvert hennar Inmdrað, skoðað út af fyrir sig, á að álitasl jafnt við Imndraðið í lakari og lökustu jöröunni; um þetta þarl' því síður að villast sem tilsk. I. apríl 1861 hefir löggylt jarðabókina. l’ar næst er at- hugandi viö hverja verðhæö i peningum menn hafi að mæla jarðarhundraðið undir virðingargjörðina, og sýnist þá sanngjarn- ’legast, að það væri gjört við meðalverð allra meðalverðaá hundrað- inu ep’lir verðlagsskránni, vegna þess að menn hljóta að viðt.r- kenna, að það sjen fæst at' hundruðum jarðanna, sem sjeu ti- undarbær í samanburði við leigumálan, en hin fiestu sem verði að skoðast, scm imagineruð skaltgjalds-hundruð; sjá fremur þar um ritgjörð mina í pjesa prentuðnm í lVeykjavík 1862. llvort sem þetla að framantalda þvkir fara að rjettum a- stæðum svo það sje brúkanlegt eða hins vegar svo að það verði eigi notað, er allt á annara valdi; *þvi hinuin forsjáiu dugir fyrirvarinn’- Akurevjum í Desember 1874. F. Eggerz. \th Vier erum skoðun höfundurins nlve^ sumdóma. Jíitst. LEIÐRJETTAlt FRJETTIR'. Eins og ísafold, 27.marz, meb siimi óumræbilegu(?) kurteysi og andagipt ber oss á brýn, hcrmdum vjer ekla aiis kostar rjctt í síbasta blabi um ófribinn á Spáiu, af þvi blabib kom út ábur en vjer sáum blöb þau, er skipib f'ærbi: Karlungar voru ósigr- abir enn cn stjórnarmenn böfbu nýlega tcldð sjer til konungs son hinn- ÍUÍ™ SPí«.r.Wtm»E.v, íaabellu. „ hcitir Alt.nr. Mclh,... atburbum vitum vjcr ekki enn. Menn tala um vináttu imlli Mac Ma- hons, forsota Frakka, og Napoloons keisarasonar A forscti dottui unga og íríba, og ætla menn ab prinsinn muni bibja hennar. °MANNALÁT: í fcbr. mán. síbastl. andabist fyrrum kaupmaður Jón Daníelsson í Grundarfirbi vestra,ááttræbisaldri; valinkunnur hoðfðmgsm. F Á E I N V ARN A R 0 R ©• í 12 tölublabi „Pjóbólfs“ þ. á. stcndr grcin nokkur frá herra oddvita o, meðbjálpara Gisla Gislasyni á Leirvogstungu. hvar í hann kemur fram fyrir almonnings augu sem mcbvitni prestsms s.ra þorkcls Bjarna- 'sonar á Mosfelli, en mótvitni mitt. _ það er oliklegt, að prestuunn álíti þenna vitnisburb fullnægjandi til að hrinda mótmælum mín- um er standa í „lítilli athugasemd“ i 10. tolubl. „pjóðólfs þ. a. gegn groin hans um Snorra dýralækni, þar sera þetta eina vitm sem nu er framkomið, scgist hafa gofib jaorð til að allt væn satt í giommm undantekningarlaust, þegar hún varáleibmm t.lundirbámngs opm- berrar birtingar, cn nú lætur vitnið aptur á sycr heyra efa um þab, að baöað hafi verib liér „um fardagaleytiö”. . Ff að bessa vitnis 4 jábræður — sem herra meðhjálparmn lætut svo driúo-t vfir — reyndust viblíka hvikulir og ógreinilegir í vottorðum sin- ura í’þossu máli’ þá vona jeg að mín ..litla athugasemd“ standi jatn- stöðug cptir sem áður, enda þó presturiim vildi liorða aö ollurn þessum “D Um'vorðlagsskrár í f.bl. tekið eptir Stjórnartío" ekld eptir isaíold.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.