Þjóðólfur - 01.03.1876, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 01.03.1876, Blaðsíða 1
VIÐAUKABLAÐ við 9. blað „pJÓÐÓLFS“ 1. marz 1876. (NiSurlag frá bls. 37). Ef |>örf pykir á aukaguSsþjónustu auk poirr- SuSspjónustu, er nú er haldin hvern helgan dag í kirkjunni, þá er v®rgi hentugri staSur til pess en I pessari kirkju vorri sjálfri. peir eWursmenn, er gengizt hafa fyrir pví, að haldin hefur verið guðspjón- jls*;a í Glasgow í vetur, hefðu því, að minni hyggju, gjört betur, ef peir e*Su komið því til leiðar, að guðsþjónusta í kirkjunni yrði haldin optar tu e*tUl sinni á helgum dögum. Með því má b*ta úr því, að kirkjavor Cr iítil, en eigi með guðsþjónustum í Glasgow; því að salurinn þar hvergi nærri svo marga sem þarf til þess að bæta það upp, að 'lrtijan er eigi nógu stór. Jeg er sarodóma forstöðumönnum klúbbsins Utn Það, að þörf sje á því, að guðsþjónusta sje haldin hjer í Reykjavík en einu sinni á helgum dögum. það er þörf á þessu, einkum á °l>tar ^'ti'rum, eigi einungis vegna þess, að kirkjan er of lítil, lieldur og vegna °8s) að á flestum heimilum geta eigi allir f einu farið í kirkju, og að síð- "stu vegna þess, að guðsþjónustan þarfstundum fram að fara á dönsku. Jeg Se8i þarf; því aðhjer þarf aðmínuáliti að vera dönsk guðsþjónusta við °S'ið, og má eigi vera mjögsjaldan, bæðivegna hinna dönsku bæjarbúa, r flestir munu hafa minninot af islcnzkri guðsþjónustu en danskri, og zt óska að hoyra guðsorð á móðurmáli sínu, og eigi sízt vegna hinna ílÖt'g« dönsku sjómanna, sem hjer eru sífellt á sumrum. Eyrst jeg á annað borð hef vakið máls á þessu, vil jeg um leið lcyfa að bera þá uppástungu upp, að ráð verði fundin til að koma því ieiðar, að hjer í Reykjavik verði, eins og I flestum bæjum erlendis, ,*titi guðsþjónusta í kirkjunni tvisvar á flest.um helgum dögum, eða að ^■tinsta kosti á öllum hátíðum og optast nær á sumrum. Síðari guðs- ^°tiustan virðist mjer rjettast að væri látin byija kl. 2 eða (á sumrum) , 1 e. m. En að halda guðsþjónustu á kvöldum virðist mjer sfður ráð- einkum á vetrum, þótt mjer þyki vel við eiga, að það sje gjört, eti>s 0g verið hefur, á aðfangadagskvðld jóla og á gamlaárskvöld. Eim ^ ,ti“»r vil jeg óska þess, að hinn gamli góði siður, að lesa húslostra í titiahúsum, sem raig uggir, að hjer í bænum sje of víða lagður niður, Ver**> almennt tekinn upp aptur. . A.S síðustu vil jeg aptur minnast á sjómannaklúbbinn og lýsa yflr ’ að þótt jeg sjo ófús á að halda þar guðsþjónustu, er jeg ails eigi , tiallinu þessari stofnun að öðru leyti, ef hcnni verður haldið í rjettu tiorfi. 'erði Veta 4tv, En rjetta horfið er að mfnu áliti sjer í lagi það, að klúbburinn nienntunarstaður handa alþýðumönnum, jafnframt því að samkomustaður til viðræðu og siðsamlegra skemmtana. þess að hann geti orðið menntunarstaður, tel jeg bezta ráðið, að . eSa þangað góðar bækur, lesa upp á íslenzku fagra kafla í ljóðum lí^tindinni ræðu eptir góða rithöfunda, til að vekja og laga fegurðar- ‘ilfli »4 •tiS; Sjöt; "tiinguna, og einkum að halda fyrirlestra um fróðleg efni, eins og byrjað á, og mættu þeir fyrirlestrar stundum lúta að því, er er rtti trúarbrögðin og hið kirkjalega, t. a. m. vera um ýmislegtþað, er hefur í kirkjunni, um útbreiðslu kristindómsins, helztu kirkjulega j11 o. g. frv. Ef hinir heiðruðu forstöðumcnn klúbbsins vildu þiggja ’ Vjeri jeg eigi ófús á að veita stöku sinnum t.ilsögn í einhverju slfku. Reykjavík, 24. fcbrúar 1376. tielgi Hálfdánarson. í 8. nr. þjóðólfs þ. á. hefur höfnndur nokkur, sem kall- |(e S|g “fjelagi klúbbsins* kvartað yflr |>vf, að jeg og ineð- ^ minn Docent 11. Elálfdánarson höfum ekki orðið við aj .s-,órnannaklábbsins að flylja þar kvöldsöngva, og yfir því, Ur ^ tlvatl stúdenta prestaskólans til að llytja ræð- ti’jer þetta þykir höfundinum undarleg aðferð af er ’ °8 leggur það út eins og skort á andlegum áhuga, það Orð*116^ ^rum orðum: viljaleysi til að boða og prjedika guðs- þrje^.e,ns og líka sama höfundi þykir það lýsa áhugaleysi á tiþiti ^011 ^“^sor®a hjá öðrum embæltismönnum hjer, bæði bisk- tia-r í11! úómkirkjuprestinum, að þeir hafa ekki sótt sunnu- *dsöngvana í sjómannaklúbbnum. útleggingu höfundarins verð jeg að mótmæla. Jeg f|ytja , ' -WHé, að þó einhver finni ekki lyst hjá sjer til að ekkj s^t° úaðngva i sjómannaklúbbnum, eða þó einhverjir hafi 8gg. enn Þá þessa kvöldsöngva, þá sje það rjett ályktun Þrje(jj ‘ a^ þessir menn sjeu áhugalausir fyrir boðun og rjett j| ^ Suðsorða. þetta er þó sitt hvað, nema ef það væri tienia j Un’ guðsorð sje hjer hvergi boðað og prjedikað Þetta s.^ómannaklúbbnum, en jeg get varla ímyndað mjer, að ?r !tt|iiarfc,ne'nin^ úöfundarins. í þeim verkahring, sem mjer Ur) leitast jeg daglega við eptir megni að þýða og boða guðsorð mínum yngri bræðrum, og jeg flnn ekki hjá mjer, og get ekki játað um mig, að jeg sje áhugalans fyrir boðun guðsorða. Orð meðkennara míns Docent H. Hálfdánarsonar hefur höfundurinn rangfært. í brjefi mínu til klúbbstjóranna var sagt: »að meðkomendur mínir fyrir sitt leyti gætu ekki heldur gefið neitt loforð í þessu tilliti*, a: að prjedika i sjó- m nnaklúbbnum. Höfundurinn segir: að sira Helgi vfinni enga köllun»; það hefur hann ekki sagt. J>að er getgáta höfund- arlns. En það er í sannleika ástæðulaus getgáta um sira Helga, að hann muni ekki finna köllun til að boða orðið, því það er kunnugt, að honnm er mikið veitt til að vera kennimaður guðs- orða bæði í prjedikunarstólnum og kennarastólnum. Höfund- inum þykir það næsta undarlegt af mjer, að jeg skuli ekki hafa hvatt stúdenta prestaskólans «til þess að æfa sig á að prjedika*, það er að skilja: að jeg skuli ekki hafa hvatt þá til að prjedika í sjómannaklúbbnnm. J>að er mikið bágt, að hon- um þykir þetta undarlegt, jeg get ekki að því gjört! En það get jeg sagt honum, að mjer kom aldrei til hugar, að hvetja stúdenta prestaskólans til að flytja kvöldsöngva i klúbbnum, löngu áður en þeir voru farnir að æfast í að búa til ræður undir handleiðslu viðkomandi kennara. Aptur á mót Ijet jeg þann stúdent vila, sem þegar hefur flutt einu sinni prjedikun í sjómannaklúbbnum, að þegarfram á liði, og stúdentar presta- skólans heíðu fengið nokkra æfingu í að semja ræður, þá væri frá prestaskólans hálfu ekkert því til fyrirstöðu, að þeir stú- dentar, sem fyndu hjá sjer lyst til þess, flyttu kvöldsöngva í sjómannaklúbbnum. Jeg efast ekki um, að sjómannaklúbburinn muni vera stofnaður i góðu skyni, í þeim tilgangi að mennta og fræða almenning, og af áhuga á andtegum framförum, og eins imynda jeg mjer, að þessi grein höfundarins, sem kvartar svo um á- hugaleysi hjá oss á trúarefnum, muni vera sprottin af trúar- áhuga. En eins og það er víst, að áhugi á trú og trúarefn- um er lofsverður, eins er það líka víst, að hann verður að vera samfara skynsamlegri ráðdeild og kristilegri stillingu. Gæti trúaráhuginn ekki þessara takmarka, verður hann að trú- arofríki. Ófríki og harðstjórn eru hvervetna hættuleg og skað- leg, en hvergi hættulegri nje skaðlegri en I trúarefnum. Trú- arofríkið getur komið fram í margvíslegum búningi, hleypt sjer í ýmsa hami. Það lýsir sjer ekki einungis í þvi, að troða sinni sannfæringu, sínu áliti, sínum boðskap með ákefð upp á aðra; það getur líka lýst sjer í því, að vilja troða öðrum inn í boðskapinn á móti viija sjálfra þeirra, eða með öðrum orð- um i því, að vilja hrifa til sín boðun orðsins með ofríki. Jeg get ekki neitað því, að mjer finnst grein höfundarins hallast að þessum anda, þar sem hann kastar svo þungura steini á suma fyrir það, að þeir hafi ekki viljað flytja kvöldsöngva f sjómannaklúbbnum, og á suma fyrir það, að þeir hafi ekki enn þá sótt þessa kvöldsöngva. Hefði höfundurinn viljað spyrja sira Matthias Jochumsson og herra J>orlák Johnsen, sem þekkja til þessháttar uppbyggilegra trúarfunda á Englandi og Skotlandi, þá mundu þeir hafa getað frætt hann um, að þar á sjer > Ri s líkur ófrelsisandi, og að engir ósanngjarnir dómar eru kveðnir upp um menn, þó þeir ekki prjediki þar, eða sæki ekki þessa fundi, heldur er hver og einn látinn um það sjálfráður. Jeg vil ráða «f|elaga klúbbsins», sem greinina hefur skrifað, að hallast heldur að þessum frelsisanda og þessari aðferð, því hin aðferðin getur aldrei orðið holl og affarasæl fyrir framfarir sjómannaklúbbsins; hún getur aldrei orðið vegur til þess að styðja hann og útvega honum samverkamenn, og ef einhver vildi beita henni, mundi hann ekki ávinna annað en það, að gjöra sjálfan sig hvumleiðan mörgum, en hlægiegan í augum allra. Þegar höfundurinn í niðurlagi greinar sinnar raionir á, að nú sje trúarfrelsi fengið, og það er ekki annað sjáanlegt, en að hann minnist þess fagnandi, þá er þessi athugasemd 41

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.