Þjóðólfur - 01.03.1876, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 01.03.1876, Blaðsíða 2
42 hans í undarlegri mótsögn við grein bans á undan, því «trú- arfrelsi» sýnist ekki vel að geta samþýðst þeirri ófrelsisskoðun, sem vill þröngva öðrum til að flytja orðið og hevra orðið á einhverjum vissum stöðom. S. Melsteð. * * * — Þeir herrar, lektor S. Melsteð og sira H. Hálfdánarson (sem jeg nefni báða með sjerlegri virðingu og velvild) hafa nú hjer að framan framfært ástæður sínar fyrir þvf, nð þeir ekki hafi skipt sjer af kvöldsöngum okkar í sjómanuaklúbbnum í Glasgow. Kunnum vjer þeim þakkir fyrir hreinskilni þeirra og mannúð í svarsgreinum þeirra, og skulum að svo stöddu taka llest af því, sem þeir í þeim hafa sagt, fyrir góða vðru. En sem ritstjóri ••t’jóðólfs» og um leið sá, sem mest er kenndur við nefnda kvöldsöngva, áliti jeg mjer skylt, að skýra nú opinberlega frá nokkrum af mínum ástæðum fyrir kvöld- söngvum í Klúbbsalnum f Glasgow, «allar nefni jeg þær ekki að sinni». Sú er þá hin fyrsta, að jeg og allir hinir forslöðn- menn klúbbsins álitum það miða bæði lil uppbyggingar í klúbbn- um sjálfnm og til góðrar afspurnar út frá honum, ef fjelagsmenn helguðu svo sem 1 kl tíma af hverju sunnudagskveldi til guð- ræknisiðkana í klúbbsalnum, hvort sem það yrði kallað kveld- lestrar eða kveldsönp'uar. f þessu gekk oss — mjer að minnsta kosti—ekki hin minnsta keppni til við nokkra kirkju eða prest, vjer munum allir hafa ósjálfrátt ætlað slíkt prestum og kirkjum alveg óviðkomandi'. Óðar en þetta fyrirtæki var byrjað, tóku Qelagsmenn þvf með mestu ánægju og gleði, og fyrir því leið ekki á löngu áður forstöðunefndin sjálf fór að gefa þessu meiri og meiri gaum, og vanda alia frammistöðu og stjórn, og eink- um að fá sem valdasta guðfræðinga til að fara þar með guðs- orð. En þegar frá upphafi þessarar nýlundu (sem varla þætti umtalsverð í öðrum löndum) fór að brydda á þv(, að nokkrir af heiðursfjelögum klúbbsins ekki mundu vera þessu allskoslar hlynntir. Af þessum rökum hefir nú risið deilu-korn það, sem þetta blað er nú að færa lesendum slnum. Við það að heið- ursfjelagar þeir, sem ritað hafa greinirnar hjer að framan, drógu sig ( hlje, hafa fleiri gjört sama að þeirra dæmi, eins og eðlilegt er, og verður ekki við því gjörl, en afleiðingin varð þó ekki sú, að kvöldsöngvarnir hætti, heldur hef jeg síðan haldið þeim uppi og mun enn gjöra það með samþykki og meðhjálp meiri hlutans, þangað til klúbburinn hættir f vor — ef jeg lifi og fjelagsmenn æskja þcss. » Og nú skal nefna a ð r a á s t æ ð u : Sjómannáklúbburinn parf þessara kvöldsöngva við, hann hefur sýnt það, hann krefst þeirra, og hefur sannað þessa þörf sína með því að sækja þessa kvöldsöngva með æ vaxandi andakt og áhuga. Að annar eins heiðursmaður og sá heiðursfjelagi klúbbsins, sem nefnist sjera Helgi, ekki sjer þetta, þykir oss undarlegt, og ekki siður hitt, að hann skulí i grein sinni vera að blanda saman málum sjómannaklúbbsins og málum dómkirkjunnar hjer f Reykjavík ; það er á öllu hans svari auðsjeð, að hann er áslvinur {kirkjunnar, ekki síður en guðsótta og góðra siða, en það er líka auðsjeð, að hann skoð- ar sig miklu siður sem fjelaga Sjómannaklúbbsins. Nú, lálum svo vera, »sá, sem ekki er alveg f móti oss, hann er þó með oss«, vilji hann, eins og hann gefur kost á, með öðru móti verka klúbbnum til uppbyggingar, tökum vjer þvf með mestu þökkum; ekki mun af veita. Fleiri ástæður tilfæri jeg ekki að sinni, en þeirri vissu minni vil jeg yfir lýsa, að vjer stofnendur Sjómannaklúbbsins höfum aldrei ætlað, og skulum aldrei ætla oss að reyna að n e y ð a neinn inn f hann að ganga, nje reisa nokkurn slorm út af þessu fyrirtæki. Það er eptir vorri skoðun privatmál f eðli sínu, frjálslegt, praktiskt og kristilegt, en hvorki almennt kirkjuspursmál og, því síður blaða- eða deilu-efni. Vilji mcnn nú fara að hreifa f blöðum kirkju- eða kristindómsmálum, þá skyldi oss þykja það all-æskilegt, en Sjómannaklúbbnum og kvöldsöngvum hans, er höfðingjum hinnar fslenzku kirkju ein- 1) tlr því kvöldsöngvar þessir voru ekki ætlaðir söfnuðidóm-' kirkjunnar hjer í Rvík, heldur fjelögum Sjómanna- klúbbsins f Rvík. sætt að sleppa, eins og þeir líka helzt vilja gjöra — 5em a' veg óviðkomandi dómkirkjnnni í Rvik, óviðkomandi þeim SÍ® um, nema sem fjelögum Klúbbsins, og óviðkomandi öllu, nemil sinni stjórn og sfnum lögum og — okkar hjerna spánýja trl1 ar- og samvizkufrelsi. Matth. Jochumsson. di «Mannlasts skeytin mest nú fljúga», o. s. frv. Sig. Pjetursson. Jafnvel þótt hinn hátlvirti 1. þingmaður Árnesinga h3*1’ eins og mátti, skörulega kveðið niður hina ófeðruðu scndir9u’ sem fyrst á að hafa fengið hreifingu 29. júlí síðastl., Og bverS óskapnað 1 íIa má í 14. nr. Norðlings» 31. ágúst þ. á., þá vl* jeg þó fara þar um fáeinum orðum, af þvf mitt nafn er þ3f nefnt, vart í því skyni að gjöra því sóma. Tíminn nr nú búinn að velta því fram, að varl mundi h^s borið sig að setja þriggja manna nefndina til að fram fj’ifv hinum tilstofnuðu nýju kláðalögnm, úr því þau ekki náðu stað' feslingu konungs. Einn af þeim 7 fordæmdu öndum (nú, Þe,r voru annars ekki nema 6), var þó svo framsýnn að segja önd' verðlega undir umræðum kláðamálsisns í þinginu, að sjer litist ekki á blyknna. Er það ekki farið að rætast? Og annar þótt fávís væri — varaði við hinum skaðabótalausa skurði fnH11' varpsins, og það er nú fullsjeð, að það atriði hefur rnest orð1® því til fyrirstöðu, að kláðalögin næðu gildi. Hvað átti þá þesSl þrenning að gjöra, og hvað gat hún gjðrt? Hún átti að f’1'3’11 fylgja nú gildandi lögum fjárkláðans (tilsk. ö. jan. 1896, og marz 1871); allt svo átti að stofna þrjú ný kláðaembætti U,D óákveðinn tíma með óákveðinni launaupphæð, einungis til alj Ijetta af amlmönnum og sýslumönnum því ómaki á fæti sæti, sem nefnd lög upp á leggja þeim, án þess það vííI| með nokkrnm röksemdum sannað fyrir þinginu, að þeim he^' verið of vaxið að fram fylgja þeim, eins og mátti og átti vera. Hvað mörg embætti ætli að mætti búa til hjer á laD með þessari aðferð? J>etta hefði þó getað orðið nokkuð ríflegnr áskurður ,l landssjóði, og þá hefði «Norðlingur», — ef hann væri anoaf Njáll, og líktist honum í einhverju fleiru en því, að láta segj3 sjer þrem sinnum, — fengið ástæðu til að ásaka þingið fýrir óvandaða meðferð á landsins fje, ekki síður en út úr launa' lögunum, þar sem er að spanna hungurbandið að biskupin0^ m. fl. Reynslan er búin að sýna það fyrir löngu, að það leggja mikið af almennu fje til kláðans, hefur illa gefizt. Jeg ætla nú ekki að fara að elta þennan óskilvfsa frjetia ritara inn undir arinhelluna; því þar knnna slíkir bezt vi^ 5 ' * ‘ L 0% í dagsbirtunni, sem ekki þora að láta sjá nafn sitt; tf13 færa til dæmin upp á nákvæmni hans, að svo lítur út, hann ekki hafi þekkt betur, eða ætli alþýðn, að trúa þvi’ . allir sjeu konungkjörnir f efri deild þingsins, nema sira PeD! dikt og Ásgeir gamli Einarsson; það er einasta bótin, að eru engar gufur karlarnir að velkjast innan um þennan so11 komingkjörnum mönnum. ^ Það er ófögur skógarferð og miður gleðileg heinak0^, fyrir þessa bogmenn, að verða að setjast að þeim kvöldvC ^ að kikja villlbráð sinna eigin ódyggða með kinnroða í kolsv‘ myrkri mannhaturs og ódrenglyndis. það var nú náttúrlegt, að unglingnrinn Norðl. tæki írell.f ina; æskan er auðtalin, en öðruvísi höfðu blöðin það hjer )f sunnan; þau Ijetu þetta mál að mestu hlutlaust, enda he hinn heiðraði ritstjóri l’jóðólfs sýnt það, að hann er 013 vinur og ekki ósæmilegs ávinnings girugur, og geh^ D bræðrum sfnum gott eptirdæmi með því að taka ekki nafo a ar níðgreinir f blað sitt. Að endingu vildi jeg ráðleggja Norðlingi að velja ajer fyrir frjeltaritara á næsta alþingi lágan mann rauðskeggj8 mcð niðurbjúgt nef. Hvammkoti, 31. desbr. ]873'.n^. 1‘orl. Guðmundsson, 2. þingm- ÁllieS að

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.