Þjóðólfur - 01.03.1876, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 01.03.1876, Blaðsíða 3
 43 «If jegónii*. f*ótt ótrúlegt knnni að virðast ( fyrstu, mun þetta litla orð !era af því, sem átt hefur mestan þátt í að sporna á móti framfi ^förum okkar íslendinga ( öllu því sem fagurt er og fjörg- *n<^> °g er orsökin til þess sú, að orð þetta er almennt svo aparlega misskilið, að það sje nefnil. allt hjegómi, sem ekki ®efnr ágöða af sjer á einhvern hátt, ( stað þéss, að hin rjetta ^ining orðsins er sama sem gagmJaus. Flestir munu þó aö þag sje am gagnslanst, sem ekki gefur e>nl(nis arð af sjer, þvi annars þyrfli maðurinn ekki að hngsa Jrir öðru en munni og maga, eins og skepnurnar. En for- sjáninni þóknaðist að gæða manninn æðri eiginlegleikum en rar> meðal hverra er tilfinningin fyrir öllu þv( sem fagurt er 0? 'jrifandi, sem vjer köllum fegurðartilfinningu. Hvernig hafa nP Islendingar farið með þá fögru tilfinningu? f’ó sorglegt 8je frá að segja, hafa þeir kæft hana nndir eins í fæðingunni It'e^ hinu misskilda orði «hjegómi». Aðferðin til þess hefur !er'® sú, að þegar barnið fær vit á að láta þessa blíðu tilfinn- sína í ljósi fyrir því sem fagurt er, þá er því strax inn- r*h"r sá háskalegi villulærdómur, að það sje allt hjegómi eða ParJl- Svo er sama siðnum haldið áfram í uppvextinum; 'tJiert er stuðlað til að glæða þessa blíðustu tilfinning æsku- 'n'"'nsins, þvf það er allt álitið eintómur hjegómi, sem ekkert j*ef"r af sjer. Auk ótal fleira, sem hjer yrði of langt upp að , Ja> má þar til nefna hreinlœti og regtmemi. t*að er allt JeSómi, eða «fínerí», sem nú er farið að kalla það. Lipnr rjettur sungur og hljóðfærasláttur. Gömlu líksöngslögin og "'""gaulið dugar ! Dans. Biðjið þið fyrir ykkur ! það væri "ll "nnars ekki óþarft, að krakkarnir færu að lioppa eins "Pynjur, skárri væri það hjegóminn að slíta skónnm sinum |>vh þegar unglinginn langar til að fræðast um eitthvað lra en það, sem stendur f lærdómskverinu hans, er óðara á það, og hann upphvattur til að vera fávís þussi alla *fi, með þessum heimskulegu orðum: að bókavitið aðtarna eJ(hi látið í askana, og þeir verði fæstir ríkir, sem sjeu [ þessar bækur! o. s. frv. |>að er nú alls ekki þörf á, að hjer að hrekja þessar hjegómlegu vítleysis mótbárur, því u„r fal,a um koll af sjálfum sjer og verða að engu, eins og ljj@' og heimska, þegar þær eru skoðaðar við ljós sannlek- „ °g heilbrigðrar skynsemi. — Vjer viljum þó nefna fáein Eins og kunnugt er, láta hinar menntuðustu þjóðir e'nkar annt um, að efla hjá sjer fjör og framtakssemi, en hij llVerskonar smekkieysi, deyfð og hjegómaskap; álíta þær ^.^Sætasta meðal til þess gleðisatnkomur á leikhúsum; funda- ^tVn 8je "Ppá "®mi: sier e?ða hvar rætt er um allskonar nytsöm fyrirtæki og nýjar npp- „aJ:'"lr; gripasýni gar, hvar sýndir eru allskonar ágætir gripir Verklr sem lifandi, svo sem fjenaður, akuryrkja, og veiðarfæri, kvo Vje,ar> smíðagripir, afurðir landsins, o. s. frv.; kappleikir, ge[Jen' kappsiglingar, kappsund, (þeim þvkir litilfjörlegt að þý í eJiJ'> bjargað sjer úr bæjarlæk beldur en blindur hvolpur, Og f,entJingum þyki slíkt hjegómil), kappreiðir, kappskot o. fi. 0r a Þeir þö verðlaun fyrir sem fram úr skara í hverju sem Sem ^,(1' Þarl Þð geta verið hjegómi fyrir okkur íslendinga, Nej ^''nar frægustu þjóðir álíla sjer nanðsynlegt og ómissandi ? Sem er sannarJe8a engri þjóð fremur en oss þörf á því, agað er til að upplífga og fjörga andann, styrkja fjelags- haekale apin sVq ^ n’ en eyða smekkleysi, deyfð og dofa, því þjóð vor er er nl lega dauf og drumbsleg, samlakalaus og sjervilur, að eptjr ólc,ungis lifsnauðsynlegt að fylgja dæmi annara þjóða, v0r á'aQUni Ve'ha mæl1' * 1 2 3 þessu efni, svo framarlega sem þjóð Nosij hlt Þa^ skilið, að heita vel menntuð, að öðrum "g þr0 ifar hana hvafl af hverj" UPPÍ & leiðinni til þjóðþrifa Vejt"gj a’ og verður að nokkurs konar hrímþuss, fyrirlitin og Það er V"^ af öðrum siðuðum þjóðum. Erþað hjegómi ? Nei, h'nnaSU SVlv,r®‘n8> sem vonandi er að þjer íslendingar, syn- h,Jna7a æt,8öfgu og nafnfrægu Norðmanna, ekki látið á ykkur heJlkja heJ4ur og kennið hinni uppvaxandi kynslóð að e,riski8 gaSmUn'nn ^ ÞvJ> sem er sannarlegnr hjegómi eða til °ns) og á hinu, sem þjer hafið ranglega nefnt því nafni, en sem rjettu nafni heitir fcgurðartilfinning og fjörg- andi menntir. Glæðið þær og gróðursetjið í brjóstum sona yðvarra og dætra, þá mnn smátt og smátt fjelagsandi, smekk- ur, fjör og framtakssemi lifna við á ný hjá þjóð vorri, svo hún hefjist upp yfir hinn anðvirðilega og smásmuglega hugunar- hátt, sem nm margar myrkar ógæfualdir hefnr náð að festa rætur hjá henni. Kennið sonum yðar og dætrum að kalla hjálrú, eintrjánings- og þumbarasksp «hjegóma». Kennið þeim að palldómar, frjettaburður, dylgjur og hverskonar slúður, sje mjög skaðlegnr hjegómi, sem opt og tíðum vekur hatur og flokkadrætti, og að þeim stundum sem af mörgum eru til þess mishrúkaðar, væri ólíkt betnr varið til saklausra skemmtana. Iíennið þeim, að það sje engi hjegómi að vera reglusamur og láta hvern hlut hafa sinn vissa stað, utan húss sem innan, svo ganga megi að honum vísnm nær sem á þarf að halda ; en bannið þeim harðlega að fiegja hlutunum af sjer hvar sem stendur f dyngjur hverju ofan á annað, hvar af leiðir að opt þarf hálfa og heila daga til að leita að þvi, sem brúka þarf í það og það skiplið, því auk þess sem það verðnr opt að mikl- um baga, veldur það allopt svo mikilli gremjn, töf og fyrir- höfn, að það er engan veginn tilvinnandi fyrir þann litla hægð- armun, sem hinn óreglusami imyndar sjer í fyrstunni, að hana hafi við það, að fiegja hlutnum af sjer hvar sem stendur, í stað þess að láta hann ætlð á sinn vissa stað. Kennið þcim enn fremur að snotur og haganlega niðurskipuð húsakynni sje engi hjegómi og yfir höfuð ekkert það, er veitt getur ánægju og notalegl heimilislíf. Iíennið þeim að það sje alls engi hje- gómi að vera hreinlegur með sjálfan sig og það sem maður hefnr undir höndum, svo sem: að þvo sjer og greiða daglega, vera f hreinum og órifnum fötum, þegar því verðnr við komið; halda bæ og búsgögnum öllum þrifalegum og opna glugga þegar veður leyfir. Afleggið sjálfir hið bráðnsta ótætis gömlu grútarlampana, sem fylla baðstofurnar með viðbjöðslegri fýlu- stybbu, og sem vafalaust hafa þannig átt mikinn þátt í hinni algengu brjóstveiki hjer á landi, líf og heilsa er þó ekki hje- gómi! en til þess það við haldist er hreint og gott lopt jafn áríðandi sem hreinn matur og drykkur. Kennið þeim líka, að það sje ekki neinn hjegómi að búa til hreinan og óskemmdan mat og neyta hans siðsamlega, í stað þess að rífa hann í sig eins og skepnur; þvo matarílátin, en hvorki sleikja þau innan eða láta hundana gjöra það, sem engra siður er nema mestu skrælingja; ekki heldur láta köttinn lepja úr mjólkurílátunum, heldur skammta húsdýrunum sinn skammt á hverjum degi. Bannið þeim líka að láta hin viðbjóðslegustu (lát standa lið- langa daga opin nærri mönnum og matvælum, og fylla allt með fýln og kámi. SKkt er ekki einasta vesti viðbjóður gestum, sem að garði bera, heldur og háski fyrir heilsu og lif kotung- unum sjálfum; látið eigi heldur gest og gangandi þurfa að hlæja að þeim hjegóma, sem sumstaðar hefur sjest, að sú sem kaííið skenkir, brýlur molann með munninum og þvær bollann með svuntunni. Kennið sonum yðar, að það sje rjett nefndur hjegómi, að hanga í auðmýktar-keng við búðarborðið til að beið- ast ölmusu, og ölmusan er — hún er, þó skömm sje frá að segja, eitt brennivínsstaup, «ein fmgurbjörg». Já, kennið þeim og innrælið, að allt drykkjuslark sje hinn vesti hjegómi og svívirðilegasta smánar-brennimark á hverjum manni. Kennið sonum yðar og dætrum yfir höfuð vel og rækilega, að kalla alla ósiði þessu nafni og að gjöra þá útlæga ásamt «hjegóm- anum» úr brjóslum allra þeirra, sem heita vilja sannir ís- lendingar. Eyrbyggi. R Ö Ð stúlkna ( kvennaskólanum í Beykjavík um nýár 1876. 1. María Thorgrimsen, dóttir Torfa Thorgrimsens, fyr faktors ( Ólafsvik. 2. Sigríðnr Jónsdóttir, umboðsmanns í Vík í Skaptafellssýslu. 3. Sigríður Thorarensen, dóttir Skúla sál. læknis Thoraren- sens á Mþeyðarhvoli.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.